Þjóðviljinn - 27.06.1985, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.06.1985, Blaðsíða 9
Brenna við Bergstaðastræti. Stúdíómynd. Frá Skálholtsstíg. Stúdíómync Við töku kvikmyndarinnar Síðasti bærinn í dalnum austur á Tannastöðum í Ölfusi. Valdimar Lárusson Óskar Gíslason og Ævar Kvaran leikstjóri. Nestor íslenskra Ijósmyndara Óskar Gíslason er nestor íslenskra Ijósmyndara og kvikmyndagerðarmanna. Þessi lágvaxni og netti maður með silfurhærur og yfirvararskegg gengur um göturnar léttum skrefum þrátt fyrir 84 ára aldur og minnir helst á enskan hefð- armann. Við gengum á fund Óskar Gíslason segirfrá Ijósmyndaferli sínum hans að Þingholtsstræti 30 en þar býr hann í næsta ná- grenni við æskuslóðir sínar. Erindiðeraðspyrja hannsvolítiðum Ijósmyndaferil hans og reyndar er óhjákvæmilegt aðkvikmyndir beri líkaá góma. Hann varfyrst spurður að því hvenær hann hefði fyrstfengið áhuga á Ijósmyndun. - Ætli ég hafi ekki verið um 10 ára þegar áhuginn vaknaði. Þá var ljósmyndarinn Þorleifur Þor- leifsson í bænum og hafði mynda- stofu skammt frá Tjörninni í Templarasundi. Ég var a_ð flækj- ast fyrir hann í sendiferðum, eins og strákar gera, og sennilega hef ég þá fengið bakteríuna. Seinna réðist ég svo sem lærlingur hjá Magnúsi Ólafssyni ljósmyndara í Templarasundi en hann var þá eiginlega hættur að Ijósmynda en starfaði aðallega við að mála ljós- myndir með pastellitum. Ólafur sonur hans var aftur á móti með stærri stofu í norðurenda hússins og miklu meiri umsvif. Ég bað þá Magnús að tala við Ólaf son sinn um að ég fengi að fara til hans o það varð úr. - Pú hefurþá lœrt aðmála Ijói myndir? - Já, ég fékkst við það en sv fór ég að mála þær með olíulitui og náði leikni í því. Ég býst við a það séu ekki margir sem haf fengist við það. Ég notaði stækl aða ljósmynd sem teikningu o þegar myndin var búin leit hú Fimmtudagur 27. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.