Þjóðviljinn - 27.06.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 27.06.1985, Blaðsíða 16
ALÞYÐUBANDAIAGK) Alþýðubandalagið Austurlandi Vorráöstefna Alþýðubandalagsins á Hallormsstaö 29.-30. júní. Alþýðubandalagið á Austurlandi efnir til vor- ráðstefnu í Sumarhótelinu á Hallormsstað helgina 29.-30. júní og er hún opin félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dag- skrá er fyrirhugðu þessi: Laugardagur 29. júní: Kl. 10.00 Æskulýðsmál. Framsögu hefur Sig- urjón Bjarnason. Kl. 13.00 Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Adda Bára Sigfúsdóttirog Kristinn V. Jóhanns- son. Kl. 16.00 Atvinnumál. Framsögumaður Finn- bogi Jónsson. Kl. 20.30 Kvöldvaka. Sunnudagur 30. júni': Kl. 09-12 Vinna í starfshópum. Kl. 13-16 Álit starfshópa og umræður. Kl. 16 Ráðstefnuslit. Fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnar- menn eru sérstaklega hvattir til að sækja ráð- stefnuna. Pantið gistingu á Hótel Eddu Hallormsstað, sími 1705. Fjölmennið. Stjórn kjördæmisráðs. Sigurjón Adda Bára Kristinn Finnbogi Fundir á Austurlandi Svavar HJörleifur Svavar Gestsson formaöur Alþýðubandalagsins og Hjörleifur Guttorms- son alþingismaður verða á opnum stjórnmálafundum á eftirtöldum stöðum sem hér greinir. Neskaupstaður Opinn fundur Opinn fundur með Svavari Gestssyni og Hjörieifi Guttormssyni í í ikvöld, fimrntudag, klukkan hálfníu. Allir velkomnir. Alþýöubandalagið Borgarfjörður eystri Opinn fundur með Hjörleifi Guttormssyni í Garðarborg sunnudags- kvöldið 30. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Eskifjörður Opinn fundur með Hjörleifi Guttormssyni alþingismanni í Valhöll mánudagskvöldið 1. júlí kl. 21. Allir velkomnir. - Alþýðubandalag- ið. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður helgina 29. og 30. júní nk. Farið verður í Strandasýslu og gist að Klúku í Bjarnarfirði. Umboðsmenn: ísafjörður: Þuríður Pétursdóttir s. 4082 og Smári Haraldsson s. 4017, Bolungarvík: Kristinn H. Gunnarsson s. 7437, Suðureyri: Þóra Þórðardóttir s. 6167, Flateyrí: Ágústa Guðmunds- dóttir s. 7619, Þingeyri: Hermann Guðmundsson s. 8157, Bíldudal- ur: Halldór Jónsson s. 2212, Tálknafiörður: Jóna Samsonardóttir s. 2548, Patreksfjörður: Rögnvaldur Bjarnason s. 1496, Barða- strönd: Einar Pálsson s. 2027, Hólmavík: Jón Ólafsson s. 3173, Árneshreppur: Jóhanna Thoroddsen s. 3046, Inndjúp: Ari Sigur- jónsson s. 4833, Austur-Barðastrandarsýsla: Giesela Halldórs- dóttir s. 4745. ÆSKULYÐSFYLKINGIN Sumarferð ÆFAB Jæja nú er komið að Borgarfirðinum, þvi helgina 5.-7. júlí ætla æskulýðsfélagar að eyða helginni saman í Húsafelli. Þaðan verður síðan farið í stuttar gönguferðir meðal annars blysferð í gegnum Surtshelli. Svo verða kvöldvökur og fleira skemmtilegt eða þannig sko. Skrásettir félagar og aðrir félagar hringið nú í hvélli í síma 17500 eða komið við á H-105 og látið skrá ykkur. Sjáumst. - Skemmtanastjórar. P.S. Undirbúningsáhugafólk mætið á fundinn i kvöld. - Sömu. Þegar maður hefur verið sendur í skóla fyrir 3200 krónur á mánuði þá verður maður að standa sig á prófum! SKUMUR ASTARBIRNIR Birna, ég er ekki viss um að Bjössi hafi ánægju af því aö eyða nokkrum dögum með mér. Við tölum aðallega um það sem \ við getum gert ef við værum með I konum. / GARPURINN 16 Sl'ÐA - MÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. júní 1985 x./yólí) Sw'i-DÍJ*.. ^S} *4* FOLDA © lluus /Hugsaðu þér hvað^ / sólin er gömul. HúnN I hefur skinið á gömlu \ Rómverjana. ý k^f /Og á Ingólf ^ I^Arnarson 'J £»*> Neeeiii - bíddu nú rólegur I BLIÐU OG STRIÐU Nú, þú segir að þú sért nágranni, og braust inn til að ná í kopp? er þetta rétt? Gerirðu þér grein fyrir að þú ert tekinn fastur fyrir innbrot og verður kallaður þjófur?!! 1 2 ' ¦ 4 5 ¦ ¦ 6 ¦ 7 8 ¦ 9 10 11 ¦ " 13 ¦ 14 ¦ ¦ ¦ " " 17 18 19 ¦~ ¦ " ---------------------1 KROSSGATA NR. 50 Lárétt: 1 órólega 4 hörfa 6 fantur 7 spil 9 fiskurinn 12 svik 14 ferð 15 lykt 16 formóðirin 19 hæfni 20 gleði 21 hugði Lóðrétt: 2 sjá 3 mjög 4 fæ 5 blása 7 tigið 8 óx 10 stífi 11 lær- dómnum 13 gufu 17 sjór 18 fjármuni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 efst 4 gust 6 aur 7 hóll 9 ösla 12 ásamt 14 alt 15 eld 16 aftri 19 mása 20 ánni 21 trana Lóðrétt: 2 fló 3 tals 4 gröm 5 söl 7 hvarma 8 látast 10 steina 11 and- lit 13amt 17far 18 rán

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.