Þjóðviljinn - 16.07.1985, Side 7

Þjóðviljinn - 16.07.1985, Side 7
Menn áttu fótum sínum fjör að launa að lokinni sýningu. Hér eru menn að reyna að halda húsveggjunum, sem síðar um það er helv. kalt. Þó að maður sé með lopateppi" sögðu þessir ungu, nóttina fuku um koll. Ljósm. þs. íslensku víkingar og fengu sér kaffisopa. Víkingar í roki segulbandinu mjög nákvæmlega, þeir geta ekki breytt hraða sýn- ingarinnar, og „leikið sér til hita“ sem full ástæða hefði verið til að gera í óveðrinu á Laugarvatni. Pað verður því ekki annað sagt en Danirnir hafi staðið sig eins og sannar hetjur, og það eitt að komast í gegnum sýninguna við þessi veðurskilyrði var talsverð hetjudáð. í lokin máttu menn berjast við að halda veggjum og húsgögnum niðri, svo það hyrfi ekki út í loftið. Síðar um nóttina fauk leikmyndin svo niður ásamt með tjöldum og fánastöngum, kömrum og skúrum. Dönsku víkingarnir léku tvær sýningar í Reykjavík áður en þeir héldu heim til Danmerkur en ekkert meira varð af sýningum á Laugarvatni. Létu þeir svo um mælt að þeir hefðu aldrei komist í hann krappari en á íslandi. Er ekki ólíklegt að skilningur þeirra á hlutskipti víkinga á norðurhjara hafi dýpkað talsvert við þessa heimsókn. Hins vegar er ljóst að þeir kappar sem stóðu að hátíðinni hugsa veðurguðunum þegjandi þröfina, því augljóst er að mikið tap varð á víkingahátíðinni. Mikið fjármagn var lagt í auglýs- ingar og undirbúning og búist við miklu fjölmenni. Fjöldamargir aðilar og fyrirtæki lögðu heim- sókn víkinganna lið, en þeir hafa ferðast víða um heim með sýn- ingu sína um Hagbarð og Signý- ju. Margir danskir listamenn hafa lagt víkingaleikjunum lið frá því fyrsta víkingahátíðin var haldin í Friðrikssundi 1952, en áhuga- menn hafa jafnan leikið öll hlut- verkin. Hvort íslenskir áhorf- endur hefðu almennt verið til- búnir til að borga 1000 krónur fyrir hina dönsku víkingasýn- ingu, ef betur hefði viðrað, er spurning sem ekki verður svarað, en víst er að enginn fláði feitan gölt í þessu strandhöggi. þs Áhorfendur reyndu að skýla sér með teppum úr nærliggjandi tjöldum. Strandhögg danskra vík- inga á Laugarvatni um síð- ustu helgi lauk með alger- um yfirburðum íslenskra veðurguða, sem sendu hin- um dönsku köppum eitthvert mesta óveður í manna minnum þar eystra. Var rétt með naumindum að tókst að komast í gegnum frumsýninguna á föstu- dagskvöldið og voru allir skjálfandi, jafnt leikendur sem áhorfendur. Meðal gesta á frumsýningunni var danska prinsessan Elisabet Knútsdóttir, maður hennar Claus Hermannsen og danski sendi- herrann á íslandi, H. A. Djurhu- us. í hléinu flutti prinsessan sig inn í bíl, sem ekið var að áhorf- endasvæðinu, þar sem rokið var sannarlega ekki samboðið svo tignum gestum. Sýningin er fjölmennasta úti- leiksýning sem hér hefur sést, en á annað hundrað manns taka þátt í henni. Notuð er mjög fullkomin tækni í sýningunni, raddirnar og tónlistin er á segulbandi og stereó hátölurum er komið fyrir hingað og þangað í leikmyndinni, þannig að svo virtist sem leikararnir töl- uðu sjálfir. Hins vegar verða leikararnir að sjálfsögðu að fylgja hífandi roki barðist Hagbarður berleggjaður við óvinina. Á bakvið loga eldar og var reykurinn kæfandi í storminum. Þríðjudagur 16. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.