Þjóðviljinn - 10.08.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.08.1985, Blaðsíða 3
 Haust- og vetrarferöir Samvinnuferöa-Landsýnar til London og Amsterdam eru þaul- hugsaöar og hnitmiöaöar. Þær byggja á langri reynslu í allri skipulagningu, gististaöir eru valdir af kostgæfni, þjónustan byggö á þekkingu og traust viöskiptasambönd tryggja farþegunum aögöngumiöa á allt þaö besta sem býöst af menningar- og íþrótta- viöburöum. Viö eigum í handraöanum góö ráö um verslanir og veitingastaöi og sættum okkur ekki viö neitt annaö en aö bjóöa farþegum okkar þá allra bestu þjónustu sem völ er á viö undirbúning helgar- eöa vikuferöa til þessara vinsælu stórborga. I vetur verdum vid fyrst og fremst í London og Amsterdam! London Amsterdam Helgarferóir (fös—mán.j kr. 13.900 (í sept. og okt.) kr. 12.980 (eftir 1. nóv.j Vikuferðlr kr. 19.450 (í sept. og okt.j kr. 17.900 (eftir 1. nóv.) 3ja, 5 og 7 daga feröir Vlkuferdlr kr. 20.500 (í sept. og okt.j kr. 18.500 (eftir I. nóv.j Nýtt sértilboð! Stuttar Amsterdamferdir (Frá laugardagsmorgni til mánudagskvölds) aöeins kr. 13.950 (í okt.) kr. 13.500 (eftir í. nóv.) Innifaliö í veröi: Flug, gisting, morgunveröur. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SlMAR 21400 & 23727 Auglýsingaþjónustan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.