Þjóðviljinn - 10.08.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.08.1985, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTT1R Unglingaknattspyrnan Spennandi lokaumferð ÍK í úrslit og Fylkir líka með átta mörk í mínus! 3. flokkur í Eyjum og 4. flokkur á Akureyri um nœstu helgi Urslitin í riðlakeppni 3. og 4. flokks eru ráðin og úrslitakeppnin í þessum flokkum fer fram um næstu helgi - 3. flokkurinn í Vestmannaeyjum og 4. flokkurinn á Akureyri. Keppnin var tvísýnust í A-riðli 3. flokks, það réðst ekki fyrr en í lokaumferðinni á þriðj- udgskvöldið hvaða tvö lið myndu fylgja KR þaðan í úrslitin. 2. flokkur A-riðill: lA-Valur 2-1 KA-ÞórA 1-3 Breiöablik-Þróttur R.. 4-3 ÞrótturR.-KA 4-1 IBK-KA 1-0 Ibk ...6 4 1 1 14-6 9 Fram ...5 3 2 0 8-1 8 ÞorA ...7 4 0 3 12-8 8 lA ...5 3 1 1 9-8 7 Valur ...6 3 1 2 9-9 7 Breiðablik ...6 2 2 2 9-9 6 Víkingur ...6 3 0 3 5-8 6 KR ...5 2 0 3 6-7 4 Þróttur R ...7 1 0 6 12-20 2 KA ...5 0 1 4 5-13 1 D-riðill: KA-ÞórA...........................5-0 KA....................4 4 0 0 15-1 8 ÞórA..................4 3 0 1 21-6 6 Tindastóll............3 1 0 2 7-13 2 Hvöt..................4 1 0 3 3-17 2 KS....................3 0 0 3 1-10 0 KA hafði yfirburði í úrslitaleiknum gegn Þór á þriðjudagskvöldið og var komið í 3-0 fyrir hlé. E-riðill: Einherji-Höttur..................1-7 Höttur tryggði sér endanlega úr- slitasætið með þessum stórsigri. í A-riðli úrslitanna leika KR, Þróttur R. eða Týr, Selfoss og Höttur en í B-riðlinum ÍK, Fylkir, Þróttur R. eða Týr, og KA. 4. flokkur A-riðill: Víkingur-KR......................1-1 C-riðill: Skallagrímur-(Bl..................1-2 Leiftur-VíkingurÓ............... 0-4 UMFN-Leiftur.....................10-1 VíkingurÓ.-KS.....................5-0 VíkingurÓ............4 3 1 0 16-1 7 (Bl..................5 3 1 1 7-8 7 UMFN.................4 2 2 0 16-4 6 KS...................4 2 0 2 10-7 4 Skallagrímur........4 0 1 3 5-10 1 Leiftur.............5 0 1 4 4-28 1 Takist Víkingum frá Ólafsvík að sigra Skallagrím í lokaleiknum tryggja þeir sér sigur og sæti í B-riðli. UMFN á eftir að leika við KS á Siglu- firði og á því líka möguleika. Annars fara líklega tvö efstu liðin upp því tvö lið hættu keppni í B-riðli, Tindastóll og Grindavík, og verða því sennilega bæði felld niður í C-riðli. 3. flokkur A-riðill: IK-ÍA.................................3-0 IR-Stjarnan...........................1-0 IBK-Vikingur..........................4-1 Valur-Fylkir..........................0-1 Valur, Fram og Víkingur voru þeg- ar komin í úrslitakeppnina. B-riðill: Haukar-Selfoss......................0-8 Njarðvík-Fylkir.....................1-5 Breiðablik...........9 8 1 0 29-5 17 Selfoss..............9 6 1 2 33-9 13 Fylkir...............9 6 1 2 16-7 13 (R...................9 5 2 2 16-10 12 Týr..................9 5 0 4 24-14 10 FH...................8 4 1 3 11-12 9 Afturelding..........9 1 1 7 6-25 3 UMFN.................9 0 3 6 10-35 3 Haukar...............9 0 1 8 4-29 1 Selfyssingar unnu Hauka létt eins og vænta mátti og þar með voru þeir komnir í úrslitin. C-riðill: VíkingurÓ.-Bíldudalur...............2-2 Leiknir Reykjavík hafði þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. í A-riðli úrslitanna á Akureyri leika Valur, Breiðablik, Leiknir R. og Höttur en í B-riðlinum Fram, Víking- ur, Selfoss og KA. KR..................8 7 1 0 32-4 15 IK..................9 5 2 2 21-9 12 Fylkir...............9 5 1 3 9-17 11 Víkingur.............9 4 2 3 18-11 10 ÍBK..................9 4 1 4 17-24 9 Stjarnan.............8 4 0 4 18-13 8 Valur................8 3 1 4 24-20 7 IR...................9 2 3 4 12-15 7 ÍA...................9 2 1 6 13-31 5 Fram.................8 0 2 6 7-27 2 5. flokkur A-riðill: (A-Fylkir..............................4-0 IR-Breiðablik..........................1-5 Víkingur-Fram.........................2-1 KR, Fram og Valur í úrslit. Gunnar Guðmundsson tryggði ÍK úrslitasætið með því að skora öll 3 mörkin gegn Akurnesingum. Víking- ar fengu óvæntan skell í Keflavík og á meðan unnu Fylkisstrákarnir frækinn sigur á Val og Stjarnan tapaði óvænt fyrir ÍR. Fylkir fer því í úrslit með 8 mörk í mínus! Það hlýturað veraeins- dæmi. í A og Fram verða að sætta sig við fall í B-riðil. B-riðÍll: LeiknirR.-ÞórVe...................1-0 Þór Ve-Grindavík..................1-6 B-riðill: Grindavík-Týr.....................5-4 Grindavík-Afturelding.............4-1 Grindavík-Þór Ve..................2-1 Hveragerði-Þór Ve.................0-10 UMFN-LeiknirR.....................0-7 FHogGrindavík í úrslit. Grindavík vann góða heimasigra gegn þremur skæðustu keppinautunum á loka- sprettinum og hreppti annað sætið. C-riðill: VíkingurÓ.-ReynirS..................1-0 Skallagrímur-Víðir..................1-5 Skallagrímur-VíkingurÓ..............1-2 ÞrótturR.-Ármann....................1-2 Þróttur R. í úrslit. D-riðill: Leiftur-Svarfdælir 3-0 Týr...................6 4 1 1 39-5 9 Þróttur R.............5 3 2 0 14-3 8 Grindavík.............6 3 2 1 14-9 8 Breiðablik............6 3 0 3 14-16 6 Leiknir R.............6 2 1 3 7-29 5 FH....................6 2 0 4 32-17 4 ÞórVe.................5 0 0 5 1-42 0 Þróttur þarf að tapa með 7 mörkum Þór A. í úrslit. fyrir Þór nú um helgina til að missa af úrslitasæti og eins og sést á töflunni er E-riðill: það óhugsandi. Huginn-Austri.......................4-0 C-riðill: VíkingurÓ.-ReynirS................3-3 Selfoss..............7 6 1 0 25-5 13 (Bí................7 6 0 1 31-9 12 Afturelding.........7 4 0 3 18-11 8 ReynirS.............7 3 2 2 21-15 8 Víðir...............6 3 0 3 19-11 6 VíkingurÓ...........7 2 1 4 18-19 5 Stefnir.............6 1 0 5 2-32 2 UMFN................7 0 0 7 5-37 0 Höttur í úrslit. 2. flokkur kvenna A-riðill: KA-ÞórA......................0-4 Breiðablik og Stjarnan leika til úr- slita. -VS Óskar Þorvaldsson, KR-ingur, skallar að marki FH í gærkvöldí. Hann skoraði fyrra mark KR og er markahæstur I úrslitakeppninni með 7 mörk. Mynd: Ari. 5. flokkur KR-Fram í úrslítum? Standa langbestað vígi. KR heppið gegn FH ígærkvöldi. Yfirburðasigur Fram. Höttur vann Þrótt. Allt bendir til þess að KR og Fram leiki úrslitaleikinn um íslandsmeist- aratitilinn í 5. flokki í knattspyrnu á morgun. Þau eru efst í riðlunum tveimur í úrslitakeppninni á KR- vellinum og verða það eftir loka- umferð riðlakeppninnar í dag nema eitthvað mjög óvænt eigi sér stað. KR vann heldur óverðskuldaðan sigur á FH, 2-0, í A-riðlinum í gær- kvöldi. FH-strákarnir voru öllu betri aðilinn í leiknum en Óskar Þorvalds- son skoraði fyrir KR í fyrri hálfleik og Sigurður Örn Jónsson í þeim seinni. Höttur frá Egilsstöðum vann góð- an sigur á Þrótti Reykjavík, 1-0, í fjörugum leik. Hörður Guðmunds- son skoraði sigurmarkið með skoti í stöngina og inn í fyrri hálfleiknum. Staðan í A-riðli: KR....................2 2 0 0 13-0 4 FH......................2 10 1 6-2 2 Höttur..................2 10 1 1-6 2 Þróttur R...............2 0 0 2 0-12 0 Fram vann yfirburðasigur á Grindavík, 8-1, í B-riðlinum eftir 6-1 í hálfleik. Einar Kiartansson 2, Viðar Guðmundsson, Ómar Sigtryggsson, Einar Tönsberg, Rúnar Gíslason, Pétur Marteinsson (GeirSsonar) og Óskar Sveinsson skoruðu fyrir Fram en Albert Sævarsson fyrir kraftmikla Grindvíkingana. Valur vann Þór Akureyri 2-0 í jöfnum og tvísýnum leik. Dagur Sig- urðsson (Dagssonar) gerði bæði mörk Vals, sitt í hvorum hálfleik. Staðan í B-riðli: Fram................2 2 0 0 13-3 4 Valur.................2 10 1 4-5 2 Þór A.................2 0 11 3-5 1 Grindavík.............2 0 11 4-11 1 í dag kl. 10 mætast KR-Höttur og Þróttur R.-FH og kl. 11.10 leika Grindavík-Valur og Þór A.-Fram. Á morgun kl. 10 verður leikið um 7. og 5. sætið í mótinu, kl. 11.15 um 3. sæt- ið og úrslitaleikurinn, líklegast milli KR og Fram, hefst kl. 12.30 a KR- vellinum. -Logi/VS 2. deild Rangstöðumaric! KA vann Völsung á ólöglegu marki á síðustu mínútu og er efst KA-Völsungur 1-0 (0-0) * KA er á toppi 2. deildar fyrir leikina í dag eftir að rangstöðu- mark á síðustu mínútu færði lið- inu sigur á Völsungum á renn- blautum Akureyrarvellinum i gærkvöldi. Bjarni Jónsson var áberandi einn fyrir innan vörn Völsungs þegar boltinn hrökk til 4. deild Sjö mörk og spenna ÍR vann Hafnir 4-3 í hörkuspenn- andi leik í úrslitakeppni 4. deildarinn- ar í knattspyrnu sem fram fór í Kefla- vík í gærkvöldi. Þetta var fyrsti leikurinn í SV-riðli úrslitanna en þriðja liðið í riðlinum er Augnablik. ÍR leiddi 2-0 í hálfleik en Hafna- piltar höfðu jafnað þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik, 2-2. Þá komst ÍR í 4-2 en Hafnir svör- uðu, 4-3, og mikil spenna var allt til leiksloka en ÍR hafði stigin þrjú. Páll Rafnsson, Sigurfinnur Sigur- jónsson, Hlynur Elísson og Bragi Björnsson skoruðu fyrir ÍR en Jón Þorkelsson, Valur Ingimundarson og Gunnar Björnsson sáu um mörk Hafna. _VS hans af samherja eftir skot Frið- finns Hermannssonar. Hann skoraði - línuvörður brást ger- samlega - markið dæmt gilt! KA lék gegn rokinu og rigning- unni í fyrri hálfleik og gekk mun betur að ráða við boltann en Hús- víkingunum. Tryggvi Gunnars- son komst í dauðafæri við Völs- ungamarkið eftir stungusendingu Bjarna á 12. mínútu en skaut í stöng. Mínútu síðar var Bjarni aftur á ferð, nú stakk hann bolt- anum á Steingrím Birgisson en Gunnar Straumland markvörður Völsungs varði skot hans naum- lega í horn. Og mínútu eftir það varði Gunnar vel gott skot frá Friðfinni. Helgi Helgason fékk eina færi Völsungs í fyrri hálfleik á 30. mínútu en óvaldaður á víta- teig KA skaut hann framhjá. Fátt spennandi gerðist í seinni hálfleik fyrr en í lokin. KA missti Steingrím og Tryggva meidda útaf, báða eftir samstuð við Bjarna Olgeirsson. Þegar 9 mín- útur voru eftir slapp Kristján Ol- geirsson innfyrir vörn KA en Þor- valdur Jónsson bjargaði glæsilega á síðustu stundu. Og svo kom rangstöðumarkið sem sennilega hefur bundið endi á vonir Völs- unga um að komast uppí 1. deildinar í ár. Maður leiksins: Gunnar Straumland, Völsungi. -K&H/Akureyri Sund______ Nálægt metum Þrír íslensku keppendanna á Evr- ópumeistaramótinu í sundi sem nú stendur yflr í Sofla í Búlgaríu kepptu í gær. Ragnheiður Runólfsdóttir synti lOOm bringusund á 1:16,75 mín. og var í 22. sæti af 26 keppendum en síðust í sínum riðli. Ragnar Guð- mundsson synti 400m skriðsund á 4:13,96 mín. og varð 22. af 24 kepp- endum, síðastur í sínum riðli. Bryndís Ólafsdóttir synti lOOm flugsund á 1:08,03 mín. og varð síðust af 29 keppendum. Öll náðu góðum tíma og voru skammt frá íslandsmetum. Sylvia Gerasch frá A. Þýskalandi sigraði í lOOm bringusundi kvenna á 1:08,62 mín, Dmitri Volkov frá So- vétríkjunum í 200 m bringusundi karla á 2:19,53 mín, Uwe Dassler frá A. Þýskalandi í 400m skriðsundi karla á 3:51,52 mín, og Kornelia Gressler frá A. Þýskalandi í lOOm flugsundi kvenna á 59,46 sekúndum. -VS/Reuter 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. ágúst 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.