Alþýðublaðið - 16.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1921, Blaðsíða 4
4 ALOV0DBLAÐIÐ • JJ) • JLjL • Réttar vörur, rétt verð. Nýkomnar vörur. Klæði frá 12,90, gardinutau, gardinur, flíuel, slétt og riflað, kápuflauel, kspupluss, flúnel, léreft og œorgunLjólatiu, millipils, svuntur, æmgurverasirs, drengjaföt, kvenregckápur og slög, tvisttau, barna og unglingaregnkápur Nærfatnáður kvenna og karla. Meiri vörur væntan- legar cseð næstu skipura. V. B. K. er verzlunin, er ávalt fylgir lægsta markaðsverði. Vezlunin Björn Kristjánsson. Versl. ,,Hllí“ HTerflsg, 50 A Riðbletta meðalið fræga komið aftur, Tauklemtnur, Filabeinshöf uðkambar, Hirgreiður, Fægilögur og Smifsl, það bezta er htngað faefir flust. Tiéausur, Kolaausur fæst með lægsta verði í Kaupíélag- og Bróderskæd — Góð vara, gott vetð íhul í Gamla bankanum. — Sími 1026. Steinolía Ivan Turgeniew: Æskumlnnlngar. Sánin skaut fyrst, en hitti ekki. Kúlan fór á kaf í eitt tréð. Dönhof skaut strax á eftir — en skaut með vilja út 1 loftið. Nú varð kveljandi þögn á eftir. . . . Enginn hreyfði sig, en Pantaleone stundi. „Eigum við að halda áfram ?“ spurði Dönhof. „Hvers vegna skutuð þér út í loftið?" spurði Sanin. „Það kemur yður ekki viðl“ „Ætlið þér llka að skjóta út f loftið hinu skotinu ?“ bætti Sanin við. „Getur skeð. Eg veit það ekki.“ „Heyrið mig nú herrar mínirl" greip von Richter fram f. „Mótstöðumennirnir mega ekki tala saman. Það er bannað 1 reglugerðinnil" „Eg afsala mér síðasta skotinul" sagði Sánin og kastaði skammbyssunni frá sér. , Eg líka 1“ hrópaði Dönhof og henti sinni byssu. — „Og þar að auki er eg nú fús til að viðurkenna að eg gerði rangt ... um daginn!11 Hahn gekk hikandi fram og rétti Sanin hendina. Sanm kom á 'móti honum og tók í hana. Ungu mennirnir litu brosandi hvor á annan og roðn- uðu. „Bravi! bravil" öskraði Pantaleone alt í eins og vit- l&us maður, klappaði sam&n höndunum og stökk fram undan runnanum. Læknirinn, sem hafði setið á tijábol þar rétt hjá, reis á fætur, helti vatninu úr krukkunni og gekk rólega áleiðis út úr skóginum. „Heiðrinum er bjargað — og einvlginu er lokið!“ sagði von Richter mynduglega. „Tuoril“ æpti Pantaleone enn þá einu sinni að göml- um vana. Þegar Sanin var búinn að kveðja forihgjana og kom- nn upp 1 vagninn — lá við að gleðin fengi yfirhönd hjá honum, að minsta kosti fann hann til einskonar þægindatilfinningar yfir því, að þessu skyldi nú vera lokið. En önnur tilfinning gerði llka vart við sig hjá honum — hálfgerð sneypa. Honum fanst þetta einvígi eitthvað svo óverulegt, alvörulaust — allra líkast stú- dentabrekum. Hann gat ekki annað en hjugsað um brosið, eða grettumar á andliti læknisius þegar hann sá þá koma hlið við hlið út úr skóginum. Og svo þegar Pantaleone var búinn að borga lækninum fjóra dali. . . . Nei, það var andstyggilegt! Sanin skammaðist sín. . . . En hvað gat hann svo sem gert annað? Ekki gat hann látið foringjann kom- ast upp með þessa ósvífni sína bótalaust, eins og Klöb- er hafði gert. Hann hafði tekið að sér að vernda Gemmu. og vtsrja hennar málstað- . . . Samt sem áður nagaði samviskan hann og hann var sneyptur. Pantaleone var aftur í ágætu skapi! Hann virtist hinn hreyknasti. Sigursæll herforingi, sem væri að snúa heim frá orustuvelinum, gæti ekki verið ánægðari með sjálfan sig en Pantaleone var. Framkoma Sanins í ein- vlginu haíði fylt hann eldmóði. Hann kallaði hann hetju — og vildi ekki heyra mótmæli hans. Hann viðurkendi, að hann sjálfur hetði verið dálftið óstyrkur — „en eg er líka listamaður,“ sagði hann — „eg er viðkvæmur. En þér eruð gerður úr fs ®g granít!" Sanin hafði að siðustu enga hugmynd um, hvað hann ætti að gera til þess að fá hann til þess að þagna. Hér um bil á sama stað og þeir höfðu hitt Emil fyxir tveimur stundum sfðan — stökk nu drengurinn aftur fram undan tré, hrópaði npp yfir sig af gleði, veifaði húfunni og það lá við að hann yrði fyrir vagninum. Án þess að bfða eftir því að vagninn stansaði, stökk hann upp i hann og tók fast utan um Sanin. „Þér eruð lifandi og ekkert særður!“ hrópaði hann., ;,Fyrirgefið mér, að eg hlýddi yðiir ekki og fór til Frankfurt aftur! Eg gat ekki gert það! Eg hefi beðið-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.