Alþýðublaðið - 18.10.1921, Blaðsíða 1
Geflð út af ^lþýdufloldaram.
1921
Þriðjudaginn 18. október.
240, tölubl.
JiskmarkaHnrinn.
KðrTÍUur MorfublaétÍM.
„Þessi grein er skrifuð reiðilaast
við alla," segir einn Morgunblaðs-
herrann í biaði sínu á sannudag-
inn. Skrítið niðarlag á greinl
Finst ykknr ekki? Ekki sízt þegar
greinarhöf. er búinn að þvsela um
það á heilli sfðu blaðsias, meira
og minna, að þeir sem ritað hafi
um saltfiskmarkað f Suður-Amerfku
og 1 Kússlandi hafi ekkeit vit á
því, sem þeir hafa.ritað um. Ca
hvað er það þá, sem gefur þess
um sómamanni, sem skriftr „reiði-
laust," leyfi til að íara þesium
orðum um andttaeðinga sfna? Ju,
það eru ummæli Norðmanns, sem
hann segir vera þektasta fiskkaup-
mann f JLlo de Janeiro.
En hvað segir þá þessi Norð-
sjiaður. Hann segir, að Norðmenn
séu að tapa markaðinum f Rio.
Snemma í sumar var sagt frá
þvf hér f blaðinu hvernig mark-
aður Norðmanna staeii í Suður-
Amerfku. Og kom þar hið sama
fram og hjá þessam Norðmanni,
sð markaði Norðmanna hefir
hrakað stóram á stríðsárunum, ea
það stafar beinlfnis af þvf, að
anjög lftill fisknr var fluttar frá
Noregi til þessa lanas á þeim
ííraa. Aftar á móti hefir aukist
markaður Kanada, en þó er það
laagt frá hættulegasti keppinautur
Norðmanna þarna. Hættulegasti
keppinauturinn, sem enn hefir
komið fram á sjónarsviðið eru
Skotar, en þó hafa þeir ekki náð
þeim tökum á markaðinum, að
Norðmöanum sé hætta búin, þvf
eftirspurnin er ennþá méiri eftir
norsknm fiski, en físki annara
þjóða, sem fisk hafa flutt ina.
Norsknm fiskkaupmöanum ber
öllum saman um það, að með 1
vöruvöndun takist Norðmönaum
að verða bezt séðir á markaðinum
¦í Suður Amerfku. Og Norðmaður
inn sem „reiðilausi" Morguablaðs
herrann vitaar f segir(sbr. Mgbl}:
,ai mti sívmxmnái eij'u mg v'óru
v'iniun muni hmgt mi múka stér*
ítstlegm innfiutming á nmrskum
Jfski til Brmxilím *g Argtutíuu."
Hvað saana þessi ummæli?
Hvorki meira sé minna en það,
að þeir hafa haft á rcttu að standa,
sem hafa beat á, að msrkaður
msndi vera fyrir ísleuzkan saltfisk
i þessum löndum.
Lftum aðeins á þetta f þessu
sambaadi: Íslenzknr saltfiskur er
á Spáni viðnrkendur itmtm vmrm
þeirrar tegundar, sem inn er flutt.
Hann man þvf ekki þnrfa margra
ára vöruvöndunar við til þess að
geta kept við norskan saltfisk í
Suður Amerfku, þar sem hana á
Spáni er norskum fitki mikla
snjallari. Framleiðslnkostnaður fs-
lenaka saltfisksins er sftt meiri en
þess norska og hvað umbúflunum,
sem Morgunblaðsherrann gerir
roikið veðnr út af, viðvfkor, þá
er alveg óranasakað mál hve
mikill kostnaðarauki er að þeim,
Og eitt enn, vegaleagdin er skemri
héðan til Suður-Amerlku en frá
Noregi þaagað.
Fullyrðingin uni það, að ekki
muni til neins fyrir íslendinga,
að freista gæfunnar f Suflur
Amerfku, er ákaflega gott dæmi
um augUysi ozfrmmtmksitysi hins
fsknzka auðvalds Erlendor keppi
naatur ritar um möguleikana lyrir
markaði vöru sinaar, sem viiur-
iend er miklu vtrri en fslenzka
varan, og f skrifi hans kemur
fram að með vöruvöndun msetti
stirum aukm markaðinn. Þetta
tekur milgagn fsleazkra útgerðar
manaa upp, sem sanmn fyrir þvf,
að iiigmugslmmst sé að rtyna að
útvega islenzkum saltfiski — betri
vöru — márkað á þessum slóðom.
Því miður er þetta alt of algeng
viðbira meðal framtakslausra og
»reiði" lausra maaaa.
En enginu verður óbárinn
biskup — og engian heldur rikur
saltfiskkaupmaður — nema Cop
Iand.
Brunatryggingar
á ínnbúí og vörunri
hvergi ódýrarl en hjá
A. V, Tulinius
vátrygglngaskrifstofu
El m s klpaf é lags h úsi nu,
2. hæó.
Vanti ykkui
vörnbíla, til utan- og innaa-
bæjaraksturs, þí hringið I
sima 279.
Jón Kx. Jónss.
N • r ð u r s t f g; 5.
Þáð hefði verið rökrétt ályktoa
af grein norska fiskkaupmannshM
í Rio. að.hér væri letkur á borði
fyrir ískndiaga, bér væri einmitt
tmkiýmri til að aflm nýs mmrkmim.
Mtiri vórmmnmnn, ietrivarm, gefnr
umgan mmrkai, segir Norðmafl-
urinn. íslendiagar hafa yfir bezta
saltfiskinum að ráða. Hvf ekki að
gera tilraun i An fyrirhafnar kemst
enginn neitt.
Reyndar getur enginn búist vjð
miklum framkværodum af iands*
stjóra, sem sefur jafnvært og
núverandii landsstjórn, og ekki er
bægt að treysta útgerðarmannafð
lagi setn timdi ekki að leggja
fram 200« kr. til að gera tilraunir
með fiskþvottavél, sem hefði getad
sparað þvf bundruð þúsund króna.
Þeir, sem stungið hafa upp á
því að leita markaðs annarastaðar
ea á Spáai, hata ekki gert það
vegna þess að þeir hafi tréað á,
að framkvæmdir yrðu i málinn it
snatri, þeir hafa gert það till þess,
að reyna að aka hlutaðeigandÞ.
mönnum tiS að ihuga málið. En«
bvað skeðurf Hverjar verða fram-
kværaáiraur í Morgunblaðið, máJ-