Alþýðublaðið - 18.10.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.10.1921, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Geflð út af AlþýðuflokkBnm. Þriðjudaginn 18. október. 240 töinbl. fiskmarkaturinn. KörriUnr ■orgnnblniaima. .Þessi grein er skrifuð reiðilaust við alla," segir einn Morgunblaðs- herrann í blaði sínu á sunnudag- inn. Skrítið niðurlag á greinl Finst ylckur ekki? Ekki síst þegar greinarhöf. er búinn að þvaela um það á heilli síðu blaðsins, meira og miana, að þeir sem ritað hafi um saitfiskmarkað f Suður-Ameríku og I Kússlandi hafi ekkert vit á því, sem þeir hafa ritað um. Cn hvað er það þá, sem gefur þess um sómamanni, sem skrifar .reiði* laust,* leyfi til að fara þessum orðum um andstaeðinga sfna? Jú, það eru ummæli Norðmanns, sem hann segir vera þektasta fiskkaup- mann f *io de Janeiro. En hvað segir þá þessi Norð- maður. Hann segir, að Norðmenn séu að tapa markaðinum f JLio. Snemnaa í sumar var sagt frá því hér í blaðinu hvernig mark- aður Norðmanna stæli í Suður- Ameríku. Og kom þar hið sama fram og hjá þessum Norðmanni, að markaði Norðmanna hefir hrakað stórum á strfðsárunum, en það stafar heinlfnis af þvf, að mjög Iftill fiskur var fluttur frá Noregi til þessa iands á þeim tlma. Aftur á móti hefir aukist markaður Kanada, en þó er það langt frá hættulegasti keppinautur Norðmanna þarna. Hættulegasti keppinauturinn, sem enn hefir komið fram á sjónarsviðið eru Skotar, en þó hafa þeir ekki náð þeim tökum á markaðinum, að Norðmönnum sé hætta búin, því eftirspurnin er ennþá meiri eftir norslram fiski, en fiski annara þjóða, sem fisk hafa flutt inn. Norskum fiskkaupmönnum ber öllum saman um það, að með vöruvöndun takist Norðmönnum að verða bezt séðir á markaðinum í Suður Ameríku. Og Norðmaður inn sem .reiðilausi* Morgunblaðs ' herrann vitnar í segirfsbr. Mgbt): ,ai mui sivmxmnM tljn og vóru v'énáun mnni httgi mi mnka stér- hmstlegm innjlutning á ntrshnm fishi Sil Srmxiliu «g Argentinm • Hvað sanna þessi ummæli? Hvorki meira sé minna en það, að þeir hafa haít á réttu að standa, sem hafa bent á, að markaður mtindi vera fyrfr fslenzkan saltfisk f þessum löndum. Lftum aðeins á þetta í þessu sambandi: tsleozkur saltfiskur er á Spáni viðurkendur hemtm vmrm þeirrar tegundar, sem inn er flutt. Hann mun þvf ekki þurfa margra ára vöruvöndunar við til þess að geta kept við norskan s&ltfisk f Suður Amerfku, þar sem hann á Spáni er norskum fiiki mikiu snj&liari. Framleiðslukostnaður fs> lenska saltfisksins er sfst meiri en þess norska og hvað umbúðunum, sem Morgunblaðsherrann gerir roikið veður út af, viðvfkur, þá er alveg órannsakað mál hve mikiil kostnaðarauki er að þeim. Og eitt enn, vegaiengdin er skemri héðan tii Suður-Amerfku en frá Noregi þangað. Fullyrðingin um það, að ekki muni til neins fyrir íslendinga, að freista gæ/unnar f Suður Amerlku, er ákaflega gott dæmi um dugleysi og fremtmhsieysi hins fsienzka auðvalds Eriendur keppi nautur ritar um möguleikana fyrir markaði vöru sinnar, sem viinr■ hend er miklu verri en fsienzka varan, og f skrifi hans kemur fram að með vöruvöndun mætti sthmm auka markaðinn. Þetta tekur máigagn islenzkra útgerðar manna upp, sem sinmn fyrir þvf, að tilgmugslmast sé að reynm að útvegs fslenzkum saltfiski — betri vöru — markað á þessum sióðum. Því tniður er þetta ait of algeng viðbára meðal framtakslausra og .reiði* lauira manna. En enginn verður óbarinn biskup — og enginn heldur rikur saltfiskkaupmaður — nema Cop- Iand. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergi ódýrarl en hjá A. V, Tulínius vátrygglngaskrifstofu Elmsklpafélagshúslnu, 2. hæö. Vanti ykkur . i': f vörcbíla, til utan- og innan- bæjaraksturs, þá hringið f Bima 27fl. JónKlr. Jónsa. Morðurstígj. Það hefði verið rökrétt ályktua af grein norska fiskkaupmannshta í lio, að.hér væri leikur á borðí fyrir íslendinga, bér væri einmitt itthifetri iil að afla nýs mmrkadar. Meiri vémwndnn, ietri varm, gefnr ttetgan mmrkmi, segir Norðmafl- urinn. íslendiugar hafa yfir bezta saitfiskinucn að ráða. Hvf eldci a3 gera tiiraun ? An fyrirhafnar kemst enginn neitt. Reyndar getur enginn búist við miklum framkvæmdum af lands- stjórn, scm sefur jafnvært og núverandt landsstjórn, og ekkl er hægt að treysta útgetð&rmannaíé iagi sem timdi ekki að leggja fram 200« kr. til að gera tilraunir með fiskþvottavél, setn hefði getað sparað þvf bundruð þúsund króna, Þeir, sem stungið hafa upp á þvf að Eeita markaðs annarsstaðar en á Spáni, hata ekki gert það vegna þess að þeir hafi trúað i, að framkvæmdir yrðu í málinu i> snatri, þelr hafa gert það til þess, að reyna að aka hlutaðeigandÞ mönnum tii að fhuga máiið. Ea hvað skeður s Hverjar verða fram- kvæmdimar? Morgunblaðið, mál-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.