Þjóðviljinn - 23.01.1986, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.01.1986, Blaðsíða 16
ALPÝÐUBANDAIAGIÐ Alþýðubandalagið á Akureyri Áríðandi félagsfundur Alþýöubandalagsfélag Akureyrar boöar til áríðandi félagsfundar í Lárusar- húsi, að Eiðsvallagötu 18, fimmtudaginn 23. janúar kl. 20.30. Fundarefni: 1 )Tekin ákvörðun með hvaða hætti stillt verður upp lista fyrir bæjarstjórnar- kosningar. 2) Kosin uppstillingarnefnd. 3) Önnur mál. Félagar mætið Stjórnin AB Akraness Félagsfundur verður haldinn í Rein sunnudaginn 26. janúar kl. 14.00. Dagskrá: 1) Úndirbúningur sveitarstjórnarkosninganna, 2) Útgáfumál. 3) Önnur mál. Skúli Alexandersson alþingismaður kemur á fund- inn. Heitt kaffi á könnunni. Stjórnin. Árshátíð - Borgarnesi Árshátíð Alþýðubandalags Borgarness og nærsveita verður haldin með glæsilegum hætti laugardaginn 25. janúar kl. 20 í félagsheimilinu Röðli. Dagskráin verður útlistuð síðar. - Nefndin. Þorrablót AB í Kópavogi Hið vinsæla þorrablót félagsins verður haldið laugardaginn 1. febrúar í Þinghól Hamraborg 11 og hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Hinn vinsæli þorramatur, skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst síðar. Allir velkomnir. - Skemmtinefndin. AB Keflavíkur og Njarðvíkur Félagsfundur verður haldinn 30. janúar kl. 20.30 í húsi Verslunarmannafélagsins Hafn- argötu 28. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga, 2) Uppstillinganefnd leggur fram tillögur að framboðslista fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar á vori komanda, 3) Útgáfumál, 4) Önnur mál. Stjórnin Árshátíð AB-Hafnarfirði og Garðabæ Lauqardaqskvöldið 8. febrúar nk. verður haldin árshátíð. Nefndin Alþýðubandalagið í Reykjavík Þorrablót ABR verður haldið laugardaginn 1. febrúar að Hverfisgötu 105. Húsið opnar kl. 20.00. Borðhald hefst kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtidagskrá nánar auglýst síðar. Miðapantanir í síma 17500 og verð míða 900 kr. Fólk er hvatt til að panta tímanlega þar sem búast má við mikill aðsókn. Stjórn ÆSKULÝÐSFYUQNGIN Kaffi Rósa Sunnudaginn 26. janúar verður starfrækt kaffihús í Risinu að Hverfisgötu 105. Húsið verður opnað kl. 14.00. Kaffi, kökur, pólitík o.fl. Allir velkomnir. Laugardaginn kl. 17.00 Stjórnarfundur ÆFR Ágætu stjórnarmeðlimir - og þið hin sem kusuð þá til þessara starfa. Nú gefst ykkur gott tækifæri til að sýna hugsjónadirfsku ykkar og baráttueld- móð með því að mæta á fund og taka þátt í starfinu. Liberte, egalite, fratemite. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR FOLDA SNYFTf itmjpjfl Ég las um daginn hvernig sprengihreyflavélin virkar og ég skildi ekkert i því heldur. w m í BIÍDU OG STRÍÐU Útboð Bjarnaborg Tilboð óskast í húsið Hverfisgötu 83, Bjarnaborg, ásamt leigulóðarétti. Húsið er auglýst til endurbyggingar eða niðurrifs og skulu tilboðin gerð í samræmi við sérstaka skilmála sem afhentir verða á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Húsið verður til sýnis fyrir væntanlega bjóðendur föstudaginn 24. janúar og fimmtudaginn 30. janúar nk. kl. 13. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 5. febrúar nk. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F11k11kpivogi J Sinn 25800 r~ 2 ■ m 4 8 3 7 □ ■ . 9 TÖ □ 11 ■ > 12 13 □ 14 • L.J 18 18 m 17 18 m 18 20 21 n 22 23 24 j m 28 j KROSSGÁTA Nr. 96 Lárétt: 1 væn 4 klettur 8 gjarnan 9 hæðir 11 fugl 12 púli 14 frá 15 veiðar- færi 17 lasleika 19 ullarílát 21 hlass 22 leikföng 24 hetju 25 inn Lóðrétt: 1 atlaga 2 reiðar 3 ferðin 4 reif 5 ílát 6 fornsaga 7 skorur 10 mær 13 spildu 16 slæmt 17 urmul 18 málmur 20 spíra 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 flan 4 glás 8 raulaði 9 rifu 11 öfug 12 sniðug 14 Ra 15 urgs 17 frægt 19 æri 21 lát 22 umla 24 ósið 25 álka Lóðrétt: 1 fars 2 arfi 3 nauðug 4 glögg 5 laf 6 áður 7 sigaði 10 innrás 13 urtu 16 sæll 17 fló 18 æti 20 rak 23 má 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 23. janúar 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.