Alþýðublaðið - 18.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1921, Blaðsíða 3
ALÞVÐOBLAÐIÐ 3 B. S. R. Sírai .716,880 og 970. Sætaíerð austur jfir fjall á hyerjum degi. E.s. Gullfoss fer hé9an vaetanleg* á laugardag 22 öktóber siðdegls um Bergen til Kaupmanaahafnar. — Skipið fer: frá Kaupmannahöfn.............................5 nóv. utn Leith til Reykjavíkur...................r4. — . til Vestfjarða frá Reysjavík. ..............24 — um Leith til Kaupmannahifaar ...............2. Des. ítá Kaupmaanaböfn.............................9 — um Leith til Reykjavfkur....................19. — E.s. ,,Lagarfoss“ tll Spánar. — Þsir, seni hafa beðið um pláss fyrir saitfisk í pökkum til Spássar, eru góðfúslega beðnir að viðurkenna þetta bréflíga til vor faið fyrstt, Taka þarf fram -vöruniagBÍð og til hvaða staðar fiskurinn á sð sendast. V. K. F. „Framsókn" heldur fund á morgun miðvikudag. 19 þ m á venjuieguat stað kl, 8>/2 — Mörg mái á dagskrá, cneðal annars tekin ákvörðun um fundarhús f vetur. — Fjölmennið. StjÓFHÍIl. Nótur Aígreiðsla blaðsins er f Alþýðubúsinu við Ingóifsstraeti og hverfisgötu, Sími 988. Augiýsingum sé skíiað þangað eða f Gutenberg, f síð&sta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þaer ciga að koma i blaðið. Askriftargjald ein kr. é tnánuði. Auglýsicgaverð kr J.JO cns. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðshmnar, að mimsta kosti ársfjórðungslega. Krlend mynt. *■ Khöfn. 12. okt. Pnnd steriing (1) kr. 2443 Dollar (1) — 5,28 Þýrk mörk (100) — 3 85 Frankar franskir (roo) — 38 50 Frankar beigiskir (100) — 39.35 Frankar svissn. (100) — 102,00 Gyllini (100) — 178,25 Sænskar krónur (iao) — 122,25 Norskar krónur (100) — 65,00 Lfrar ftalskir (lOO) — 21,10 Pesetar spanskir (100) — 70,95 MtknSar fréttir, Hvtrfllbylar í Japan. Um sfðustu mánaðamót fór óg- urlegur hvirfiibylur um vestur- faluta Honshiu (Nippon) höfuðeyju Japans og olli vatnsflóðum og skriðum. Mörg hundruð hús ger- eyðilögðust, en vegaa þess að ait sfmasasaband eyðilagðist, hafa ekki komið greiniiegar fregnir um manntjóníð, en búist er við að það sé mjög mikið. Kólernn í Uásslandl. 21. sept. er símað frá Moskva, að Semasjko, formaður rússnesku heilbiigðisnefndaiinnar, skrifi í ,Pravda“ um kóleruna í septem- ber, sem veajulega er verstur, hvað snertir veikina, var henni að miklu leyti útrýmt t júli urðu 75,000 tnanas veikir, í ágúst 17,000, en það sem af var sept- nýkomnar. — Stórt úrval af grammófónplötum, nálar, al- búm, fjaðrir og ailskonar varahlutir. — Bezt og trygg- ast að skifta við sérverzlun. Hljöðfærahúsið Lauvaveg 18. — Sfmi 656. Báisveif t jpsðiit. Fundar laun borguð. — A v. a. ember höíðu i>ð eins 1700 sýk.t í öllu landinu. Veikinnar.hefir ekki orðið vart á neinurn nýjum stöð um. Rosta, Aðalfundur Glfmufél. Armann verður haldinn f Iðnó uppi kl 8 í kvöld. — Dagskrá samkvasmt félagslögunum. — StjÓPllln. Rafmagnslelðsluv. Straumnutn hefir þegar verið faieypt á götuseðarnar og rnenn ætru ekki að draga lengur að iáu okkur kggja raflciðslur un hús sín. Við akoðum húsin og aegjúm mn kos?uað ókeypis. Komið í tiœa, mcðau bægt er aið afgreiða parstanir yðar. — H.f. Hitl & Ljós. Laugaveg 20 B. Sfmi 830. EÍmMeypag reglumaður óslcar etur nerbergi með hús- eögnum, með ssnugjarnri ieigu. Áreið&nleg borgun máHaðarléga. Tilboð merkt ópj sendist Alþbl. fyrir 20 þ, m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.