Þjóðviljinn - 03.05.1986, Síða 11

Þjóðviljinn - 03.05.1986, Síða 11
 RÁS 1 Laugardagur 3. maí 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulurvel- urogkynnir. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Islensklrein- söngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.Tón- leikar. 8.30 Lesiöúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalögsjúkl- inga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinnþátturfrá kvöldinu áöur sem Orn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Fráútlöndum- þáttur um erlend mál- efni. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 13.50 Hérognú. Frétta- þátturívikulokin. 15.00 Tónlistarmenná Listahát íð 1986. Cecile Licad, Katia Ricciarelli og„TheNewMusic Consort". Kynnir. Ýrr Bertelsdóttir. 15.50 íslenskt mál. Ás- geir Blöndal Magnús- sonflyturþáttinn. . 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur umlistirogmenning- armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 „Geturðu notað höfuðið betur?“ Ýmis- legtumþaöaölesa undirpróf. Umsjónar- menn: Bryndis Jóns- dóttir og Ólafur Magnús Magnússon. 17.30 Karlakórinn Þrest- irsynguríslenskog erlend lög.Stjórnandi: John Speight. (Hljóðrit- un frá tónleikum kórsins í Hafnarfjaröarbíói 26. maí 1984). 18.00 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veöurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1986. Bein út- sendingfráBjörgviní Noregi þar sem þessi árlegakeppnifernú fram í 31. sinn meö þátt- töku 20 þjóða. Þorgeir Ástvaldsson lýsir keppninni. 21.35 „Ég varskilinn eftirá bryggjunni". Pétur Pétursson ræðir við Svein Ásmundsson umvertíðirí Vestmannaeyjum og leigubílaakstur í Reykja- vík. (Hljóðritað skömmu fyrirlátSveins).(Áður útvarpað 11. mars sl.). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ihnotskurn-Mar- lene Dietrich. Umsjón: Valgarðu r Stefánsson. Lesari meðhonum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri). 23.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alf- onsson. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónieikar. Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór pró- fastur, Patreksfirði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úrforustugreinum dag- blaðanna. Dagskrá. 8.35 Léttmorgunlög. a. „LaLyra", svítafyrir strengjasveit eftir Georg PhilippTelemann. Kammersveitin í Sló- vakíu leikur; Bohdan — Warchal stjórnar. b. „Allt semgjöriðþér", kantataeftirDietrich Buxtehude. Johannes Kunzel og Dómkórinn i Greifswald syngja með Bach-hljómsveitinni í Berlín; Hans Pflugbeil stjórnar. c. Sembal- konsertnr. 1 id-moll eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richterleikur með og stjórnar Bach- hljómsveitinni í Múnc- hen. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Útogsuður. Um- sjón: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guð- mundur Óskar Ólafs- son. Orgelleikari: Reynir Jónasson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Reykjavik í bók- menntum. Síðari hluti dagskrár í samantekt Eiríks Hreins Finnboga- sonar. Lesarar: Erlingur Gíslason og Helga Bachmann. 14.30 Frá helgartón- leikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Há- skólabíóil.febrúarsl. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari á píanó: James Barbag- allo.a. „Rhapsodyin blue“eftirGeorge Gershwin.b. „ElSalón México"eftirAaron Copland. Kynnir: Jón MúliÁrnason. 15.10 Aðferðastumsitt eigiðland. Umþjón- ustu við ferðafólk innan- lands. Annarpáttur: Vesturland. Umsjón: ÆvarKjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindiogfræði- Nýja-testamentisfræöi: Áfangar og viðfangs- SVÆÐISUTVARP virka daga vikunnarfrá mánudegi til föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs- sonog FinnurMagnúsGunnlaugsson. Fréttamenn: ErnalndriðadóttirogJón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásartvö. Dvöl í orlofshúsum Iðju t i ism 1 Iðjufélagar sem óska eftir að dvelja í orlofshúsum félagsins í Svignaskarði, sumarið 1986, verða að hafa sótt um hús eigi síðar en fimmtudaginn 15. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins, Skólavörðustíg 16. Einnig er hægt að sækja um símleiðis (símar 13082 og 12537). Dregið verður úr umsóknum á skrifstofu félags- ins, föstudaginn 16. maí kl. 16.00 og hafa um- sækjendur rétt til að vera viðstaddir. Þeir Iðjufélagar, sem dvalist hafa í húsunum á undanförnum 3 árum, koma aðeins til greina ef ekki er fullbókað. Leigugjald verður kr. 3.000.- á viku. Sjúkrasjóður Iðju hefur eitt hús til ráðstöfunar handa Iðjufélögum, sem eru frá vinnu vegna veikinda eða fötlunar, og verður það leigt án endurgjalds gegn framvísun læknisvottorðs. Stjórn Iðju. FÓLKÁFERÐ! \ Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR RÁD efni. Kristján Búason dósent flyturerindi. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Fagottkonsert í F-dúr op. 75 eftir Carl Maria von Weber. Karel Bidlo leikur með T ékknesku filharmoniusveitinni; Kurt Redel stjórnar. b. Sinfónía í c-moll eftir Edvard Grieg. Sinfóníu- hljómsveit Tónlistarfé- lagsins „ Harmonien" [ Bergen leikur; Karsten Andersen stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 EinarGeorgEin- arsson spjallar við hlustendur. 20.00 Stefnumót. Stjórn- andi:ÞorsteinnEgg- ertsson. 21.00 Ljóðoglag. Her- mann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J.M.Coetzee. Sigurlína Daviðsdóttir lesþýðingusína(12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 22.40 Svipir-Tíðarand- inn 1914-1945. Reykja- víkmilli striða. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sig- urðurHróarsson. 23.20 Kvöldtónleikar. a. Strengjakvartett í D-dúr op.71 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Aeolan streng- jakvartettinn leikur. b. FantasíaíC-dúreftir FranzSchubert. Ronald Smith leikurápíanó. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sérumtónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 5. maí 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. SéraOrn FriðrikssonáSkútu- stööumflytur. (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin- Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁrnadóttirog Magnús Einarsson. 7.20 Morgunteygjur- Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyjan hans múminpabba" eftirTove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Erna Péturs- dóttir les (14). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Björn S. Stefánsson hagfræðingur talar um innflutningshömlurá landbúnaðarafurðum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum landsmála- blaða. Tónleikar. 11.20 íslensktmál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnirtón- list. (FráAkureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Samvera. Umsjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 Mlðdegissagan: „Hljómkviðan eiiifa“ eftir Carmen Laf oret. SigurðurSigurmunds- son les þýðingu sína (4). 14.30 íslensktónlist.a. Klarinettukonsert eftir Áskel Másson. Einar Jóhannesson og Sin- fóníuhljómsveitlslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Dimma- limm", þrjú lög fyrirpí- anóeftirAtlaHeimi Sveinsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur. c. Fiðlukonsert eftir Leif Þórarinsson. EinarG. Sveinbjörnsson og Sin- fóniuhljómsveit Islands leika; Karsten Andersen stjórnar. 15.15 Íhnotskurn-Mar- lene Dietrich. Umsjón: ValgarðurStefánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátturfrá laugardags- kvöidi). 15.50 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Allegro-þáttur úr Pí- anókonsert nr. 5 í Es- dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Barenboim og Nýja fíl- harmoníusveitin í Lund- únum leika; Otto Klem- pererstjórnar. b. Adagio og Allegro non troppo þættir úr Pianókonsert í a-moll op. 54 eftir Ro- bertSchumann. Arthur Rubinstein og RCA Victorsinfóníuhljóm- sveitin leika; Josef Krips stjórnar. 17.00 Barnatútvarpið. Meðal efnis: „Bróðir minnfráAfríku" eftir Gun Jacobson. Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Valdís Óskarsdóttir byrj- ar lesturinn. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úratvinnulífinu- Stjórnunogrekstur. Umsjón.'Smári Sigurðs- son og Þorleifur Finns- son. 18.00 Ámarkaði. Frétt- askýringaþáttu r u m við- skipti, efnahag og atvinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. ■ 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál.Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn. HelgaSigur- jónsdóttir kennari talar. 20.00 Lög unga fólks- ins. ÞorsteinnJ. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Al- þýðufróðleikur. Hall- freðurÖrnEiríksson tekur saman og flytur. b. Þegar Hermóður fórst. Lóa Þorkelsdóttir segir frádraumi Þóru Eyjólfs- dóttur. c. Grasakonan við Gedduvatn. Helga Einarsdóttir les kafla úr bókinni „Örlagabrot" eftir Ara Arnalds. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J.M. Coetzee. Sigurlina Daviðsdóttir lesþýðingusína(13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hafa sveitarfé- lögin stefnu í um- hverf ismálum? Frá ráðstefnu Sambands is- lenskrasveitarfélaga 25. og 26. apríl sl. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 23.05 FrátónlelkumSin- fóníuhljómsveitar fs- lands i Háskólabíói 3. f.m. Stjórnandi: Frank Shipway.Sinfóníanr. 10ie-mollop. 53 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 3. maí 16.00 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 17.45 Búrabyggð. (Fra- ggle Rock). Sextándi þáttur. Brúðumynda- flokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.10 Fréttaágripátákn- máli. 18.15 Fréttlrogveður. 18.45 Auglýsingarog dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1986. Bein út- sending frá Grieghöll- inni i Björgvin þar sem þessi árlega keppni er haldin31.sinnmeð þátttöku20þjóða. Is- lendinqar taka nú þátt í keppninniífyrstasinn með laginu „Gleðibank- inn“ eftir Magnús Eiríks- son. Kynnir: Ase Kleve- land. ÞorgeirÁstvalds- son lýsir keppninni sem einnigerútvarpaðá Rás1.(Evróvision- Norska sjónvarpið) 21.45 Dagbókinhans Dadda (The Secret Di- ary of Adrian Mole Aged 13 %). Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, gerður eftir bókSueTownsend. Leikstjóri Peter Sasdy. Aöalhlutverk: Gian San- marco, Julie Walters, Stephen Moore og Ber- yl Reid. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.15 Reykur og Bófi. (Smokey and the Band- it) Bandarísk bíómynd frá 1977. Leikstjóri Hal Needham. Aðalhlut- verk: Burt Reynolds, Sally Field, Jackie Gleason og Jerry Reed. Harðsnúinn ökuþór tekuraðséraðsækja vafasaman bjórfarm á mettíma. „Bófinn" þver- brýturlögleganhá- markshraða og treður auk þess um tær lög- reglustjóra sem veitir honumvægðarlausa eftirför. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 23.50 Söngvakeppnin- Viðtal við sigurvegar- ana. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. maí 18.00 Sunnudagshugv. Umsjón:Sr. AuðurEir Vilhjálmsdóttir. 18.10 Andrés, Mikkiog félagar (Mickey and Donald)Nýrflokkur- Fyrsti þáttur. Banda- rísk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Endursýntefni: Bob Magnússon og félagar. Guðmundur Ingólfsson, Guðmundur Steingrímsson, Viðar Alfreðsson, RúnarGe- orgsson og Bob Magnússon leika djass. Áöur sýnt í Sjónvarpinu árið1980. Einskonar djass. Pálmi Gunnars- son, Erlendur Svavars- son, Magnús Eiríksson, Halldór Pálssonog Úlfar Sigmarsson leika. Áður sýnt í Sjónvarpinu 1975. 19.50 Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Kvöldstund með listamanni-Hafliði Hallgrímsson. Þáttur sem íslenskir sjón- varpsmenn gerðu í Edinborg á þorranum, um Hafliða Hallgríms- son, sellóleikara og tón- skáld, og verk hans, Po- emi. Fyrir þaö hlaut Haf- liði tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs. Rætt er við Hafliða og skoska kammerhljómsveitin leikurverðlaunaverkið, höfundirinn stjórnar. Einleikur á fiðlu: Jaime Laredo. Umsjón Guð- mundurEmilsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.45 Kristófer Kólum- bus. Annar þáttur. Ital- skur myndaflokkur í sex þáttumgerðurísam- vinnu við bandaríska, þýska og f ranska fram- leiðendur. Leikstjóri Al- berto Lattuada. Aðal- hlutverk: Gabriel Byrne sem Kólumbus, Faye Dunaway, Rossano Brazzi, Virna Lisi, Oliver Reed, Raf Vallone, Max vonSydow, EliWallach ogNicolWilliamson.l myndaflokknum er fylgst með ævi frægasta landafundamanns allra tíma frá unga aldri, fundi Ameríku 1492 og land- námi Spánverja í nýja heiminum. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.40 Verk Jökuls Jak- obssonar. 3. Keramik - Endursýning. Leik- stjóri Hrafn Gunnlaugs- son. Leikendur: Sigurð- urKarlsson, Hrönn Steingrímsdóttir, Halla Guðmundsdóttir og Björn Gunnlaugsson. Tónlist: Spilverk þjóð- anna. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. Leikritiö var f rumsýnt í Sjónvarpinu á páskum árið 1976. 23.35 Dagskrárlok. Mánudagur 5. maí 19.00 Úrmyndabókinni. Endursýndur þáttur frá 30. apríl. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Poppkorn.Tónlist- arþátturfyrirtáninga. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jóseps- son kynna músíkmynd- bönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.15 fþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.50 Verk Jökuls Jak- obssonar. 4. Vandar- högg - Endursýning. Leikstjóri Hrafn Gunn- laugsson. Leikendur: BenediktÁrnason, Björg Jónsdóttir, Bryn- dís Pétursdóttirog Árni PéturGuðjÓnsson. Tón- list: Gunnar Þórðarson. Frægurljósmyndari snýr heim til átthaganna ásamt ungri konu sinni. Leikritið lýsirsam- skiptum hans við eigin- konu sína, systur og vin og atvik úr bernsku rifj- ast upp. Atriði i leikrit- inu eru ekkl við hæfi barna. Frumsýning í sjónvarpi í febrúar 1980. 22.50 Fréttlr i dagskrár- lok. RÁS 2 Laugardagur 3. maí 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagurtil lukku. Stjórnandi: Sva- varGests. 16.00 Listapoppiumsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 Hringborðið. Erna Arnardóttir stjórnar um- ræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Linur. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannes- dóttir. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndalkynnirdægur- Iögfráárunum1920- 1940. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrissonar. 23.00 Svifflugur. Stjórn- andi: Hákon Sigurjóns- son. 24.00 Ánæturvaktmeö Ólafi Má Björnssyni. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. maí 13.30 Kryddítilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjumog léttri tónlist í umsjá Mar- grétarBlöndal. 15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón: Katrin Baldurs- dóttirog Eirikur Jóns- son. 16.00 Vlnsældarlisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnirþrjátiu vinsæl- ustu lögin. 18.00 Dagskráriok. Mánudagur 5. maí 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir T óm- asson. 12.00 Hlé. 14.00 Útumhvlppinnog hvapplnn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Laugardagur 3. maí 15»o6 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.