Þjóðviljinn - 10.06.1986, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.06.1986, Blaðsíða 10
 ÞJOÐLEIKHUSID Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Helgispjöll 7. sýn. miðvikud. 11.6. ki. 20 8. sýn. föstud. 13.6. kl. 20 Sunnudag 15.6. kl. 20) Síðasta sinn. í deiglunni fimmtudag 12.6. kl. 20 laugardag 14.6. kl. 20 Síðasta sinn. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í sfma. EUROCARD - VISA Leikhúsinl taka I MS4 við Ert þú undir áhrífum LYFJA? Lyt sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viöbragösflýti eru merkt meö RAUÐUM VIÐVÓRUNAR- ÞRIHYRNINGI yUMFERÐAR RÁÐ AIISTurbæjarRííI Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin ,'jrFHuJ ( 3 ár hefur forhertur glæpamaöur verið í fangelsisklefa, sem logsoðinn er aftur - honum tekst að f lýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er stjórnlaus Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli - þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby Stereo Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amer- fsk stórmynd um harðsvíraða blaða- menn í átökunum í Salvador. Mynd- in er byggð á sönnum atburðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ____________Salur 3___________ Maöurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd. Robert Red- ford. Leikstjóri: Sidney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarvatnsstúdentar Aöalfundur og árshátíö Nemendasambands M.L. veröur haldinn mánudaginn 16. júní í Lqkjar- hvammi, Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Matur veröur framreiddur kl. 20.00. Þátttöku í borðhaldi og dagskrá þarf aö ákveða fyrir 14. júní. Miöapantanir á kvöldin í símum 651596 (Ár- mann) 26973 (Guðni) 12049 (Lillý) og 92-3357 (Jóhann) svo og hjá bekkjarfulltrúum. Miöar eru einnig seldir í Bóksölu stúdenta (hjá Áslaugu). Verð aögöngumiöa er kr. 1200,- (ailt innifalið) en eftir borðhald og dagskrá um kl. 22.00 verða miðar seldir á kr. 400.- við innganginn. Kennarar - Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Fáskrúösfjaröar næsta skólaár í ýmsum greinum. Nýlegt rúmgott skólahúsnæði. Skólinn aö mestu einsettur. 0-9 bekkur. Kennslutíminn 9-4. íbúðir á mjög lágu veröi. Flutningsstyrkur. Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-5159. Húsnæði óskast Ljósmyndari Þjóðviljans óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, helst í mið- eða vesturbæ strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 681333 á daginn og 45580 á kvöldin. Sigurður Mar LEIKHUS KVIKMYNDAHUSf LAUGARÁS 1^^ Sim^vari V>/ 32075 Bergmálsgarðurinn t A MANSON INIERNAIIONAL RELEASE Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þessari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Þessi stórmynd er byggð á bók Kar- ena Blixen „Jörð í Afríku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ro- bert Redford. Leikstjóri: Sydney Poliack. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. IípNj,/V rœnínGoa ÖÓttíR Sýnd kl. 4.30. Það var þá, þetta er núna Ný bandarísk kvikmynd, gerð eftir sögu S.E. Hinton (Outsiders, Tex, Rumble fish). Saga sem segir frá vináttu og vandræðum unglingsár- anna á raunsæjan hátt. Aðalhlut- verk: Emilio Estevez (Breakfast Club, St. Elmos' Fire), Barbara Babcook (Hillstreet Blues, The Lords of Discipline). Leikstjóri: Chris Cair. Sýnd kl. 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 3-11-82 Lokað vegna sumarleyfa Nýja- Sími 11544 Fanny og Alexander ( tilefni listahátíðar sýnum við hið stórfenglega verk Ingimars Berg- mans sem verður gestur hér á lista- hátíð. Endursýnd kl. 9.05. í hefndarhug DOLBY STERED ...þeir fluttu vopn til skæruliðanna, en þegar til kom þurftu þeir að gera dálítið meira.... Hörku spennumynd, um vopna- smygl og baráttu skæruliða í Suður- Ameríku, með Robert Ginty, Mer- ete van Kamp, Cameron Mitchell. Leikstjóri: David Winters. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Ljúfir draumar Spennandi og skemmtileg mynd um ffivi „Country" söngkonunnar Patsy Blaðaummæli: Jessica Lange bætir enn einni rósinni í hnappagatið. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Ed Harris. Bönnuð börnum inna 12 ára - DOLBY STEREO. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Með lífið í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gamanmynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Vordagar MEÐ JACQUES TATI Hulot frændi Frábær gamanmynd um hrakfalla- bálkinn Hulot, sem setur alit á annan endann, leikin af hinum eina og sanna TATI. Blaðaummæli: „Perla meðal gam- anmynda". „Mynd sem maður sér aftur og aftur og attur ....“ Danskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. MANUDAGSMYNDIR ALLA DAGA Og skipið siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta, vinalegasta og fyndnasta mynd Fellinis síðan Amarcord". „Þetta er hið „Ijúfa líf" aldamótaá- ranna. Fellini er sannarlega í essinu sínu.“ „Stórkostlegur frumleiki sem skilur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum." Sýnd kl. 9. Bak við lokaðar dyr Átakamikil spennumynd um hatur, ótta og hamslausar ástriður. Leikstjóri: Llliana Cavanl. Sýnd kl. 3, 5.30 og 11.15. Bílaklandur Drepfyndin mynd með ýmsum upp- ákomum. Hjón eignast nýjan bíl sem ætti að veröa þeim til ánægju, en trúin kynn- riat sölumanninum og það dregur dilk ■á eftir sér. Leikstjóri: David Green Aðalhlutverk: Julie Walters, lan Charleson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ath.: Engin sýning mánudag. Listahátíð kl. 20.30 18936 Bjartar nætur Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotiö hefur frábærar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Ger- aldine Page og Isabella Rossel- lini. Frábær tónlist m.a. titillag myndar- innar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, Sepererate lives var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against all odds, The Idolmaker, An Öfficer and a Gentleman). SýndíA-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Frumsýnir stórmyndina m Þetta margrómaða verk Johns Pi- elmeiers á hvita tjaldinu, í leikstjórn Normans Jewisons og kvikmynd- un Svens Nykvists. Jane Fonda leikurdr. Livingston, Anne Bancroft abbadisina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefn- dar til Óskarsverðlauna. Stórfengleg, hrífandi og vönduð kvikmynd. Einstakur leikur. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. BlÓHÖll Simi 78900 Frumsýnir spennumynd sumarsins „Hættumerkið“ (Warning sign) WARNING SIGN er spennumynd eins og þær gerast bestar. BIO-TEK fyrirtækið virðist fljótt á litið vera að- eins meinlaus tilraunastofa, en þeg- ar hættumerkið kviknar og starfs- menn lokast inni fara dularfullir hlutir að gerast. WARNING SIGN ER TVÍMÆLA- LAUST SPENNUMYND SUMARS- INS. VlUIR ÞÚ SJÁ GÓÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. AÐALHLUTVERK: SAM WATER- STON, YAPHET KOTTO, KATH- LEEN QUINLAN, RICHARD DYS- ART. LEIKSTJÓRI: HAL BARWO- OD MYNDIN ER (DOLBYSTEREOOG SÝND ( 4RA RÁSA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5-7-9-11 Hækk- að verð. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning Ut og suður í Beverly Hills Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler, Little Ric- hard. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er í Dolby Steroo og sýnd í Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. „Læknaskólinn“ (Bad Medicine) Medicin (The comedy that teaches A NEW LOW IN HICHER EDUCATIONi Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Police Academy), Alan Arkin (The In-Laws), Julie Hagerty (Airplane), Curtis Hagerty (Re- venge of the Nerds). Leikstjóri: Harvey Miller. Sýnd kl. 5 og 9. Einherjinn | Somewhere, somehow, someones going to pay. Eins og skepnan deyr Sýnd ( B-sal kl. 7. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 10. júní 1986 Aldrei hefur Schwarzenegger verið í eins miklu banastuði eins og í „Com- mando". Aðaihlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Rae Dawn Chong, Dan He- daya, Yernon Wells. Leikstjóri: Mark L. Lester. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd j Starscope. ' Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16,ára. Nílargimsteinninn Myndin er í Dolby Stereo. f Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROCKYIV Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Dolph Lundgren. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Best sótta ROCKY myndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.