Þjóðviljinn - 10.06.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.06.1986, Blaðsíða 11
Köttur sem skilur mannamál Helgi Guðmundsson hóf í j>ær að lesa sögu sína, „Markús Are- líus“, í Morgunstund barnanna. , Sagan verður 11 lestrar. Markús Árelíus er heimilisköttur á besta aldri. Hann lítur á sjálfan sig sem hluta af fjölskyldunni sem hann býr hjá, en hún samanstendur af Olafi og Hildi og Beggu dóttur þeirra. Markús Árelíus segir sjálfur frá því sem á daga hans hefurdrifið. Hann er góðviljaður köttur, en heldur seinheppinn og ekki leikinn veiðiköttur, þrátt fyrir að löngunin grípi hann stundum og leiði í ógöngur. En að einu leyti er Markús öðrum köttum fremri. Hann skilur nefnilega mannamál og getur rætt við sína nánustu. Hann á sér óvini bæði meðal manna og dýra, sá hættulegasti meðal þeirra síðarnefndu er sá Guli, sem er harðsnúinn villiköttur. Rás 1 kl. 9.05 Það horfir enn illa fyrir lögreglumanninum í baráttu hans við mafluna. Cattani í hefndarhug GENGIÐ Gengisskráning 9. júní 1986 ki. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 41,320 Sterlingspund.............. 62,083 Kanadadollar............... 29,628 Dönskkróna................. 5,0032 Norsk króna................ 5,4336 Sænsk króna................ 5,7385 Finnskt mark............... 7,9707 Franskurfranki............. 5Í8136 Belgískurfranki............ 0,9063 Svissn. franki............. 22,4261 Holl. gyllini.............. 16Í4471 Vesturþýsktmark.............. 18,5096 Ítölsklíra.................... 0,02698 Austurr.sch................ 2,6344 Portug. escudo............. 0,2782 Spánskur peseti............ 0Í2895 Japansktyen................... 0,24635 Irsktpund.................. 56,175 SDR. (Sérstökdráttarréttindi)... 48,0482 Belgískurfranki................. 0,9011 Corrado Cattani lögregluvarð- stjóri á Ítalíu segir sínar farir ekki sléttar af viðskiptum við siki- leyska glæpamenn. Þeir gera honum hverja skráveifuna af annarri, myrða vini hans og dótt- ur, og er nú svo komið að Cattani stendur svo að segja einn uppi. Hann hyggur því á hefndir, og af Dansar dýrðarinnar Lárus Jón Guðmundsson á Akur- eyri verður með síðasta grúskþátt sinn í dag á rás eitt. Hann ætlar að nota þetta síðasta tækifæri til að grúska í útvarpstíðindum, sem voru gefin út um skeið frá árinu 1938 og voru eflaust hið merkasta rit. Rás 1 kl. 20.40 því sem sést hefur til hans fram til þessa, má ráða að þar verði engin vettlingatök viðhöfð. Það er þó ekki þar með sagt að eftir þetta muni honum ganga allt í haginn í baráttunni við mafíuna og í þætt- inum í kvöld á hann við ramman reip að draga. Sjónvarp kl. 21.45 Lokagrúsk f dagskrárlok á rás eitt í kvöld verð- ur flutt tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson sem ber nafnið Dansar dýrðarinnar. Það eru þau Pétur Jón- asson, Martial Nardeau, Gunnar Eg- ilson, Arnþór Jónsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir sem flytja verkið og leika á gítar, flautu, klarin- ettu, selló og píanó. Rás 1 kl. 23.30 RAS1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9 05Morgunstund barnanna: „Markús Árelíus" eftir Helga Guðmundsson. Höf- undurles (2). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem örn Ólafssonflytur. 10.10Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Tón- list eftir Gunnar Reyni Sveinsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur“ eftir Karl Bjarnhof. Krist- mann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jóns- dóttir les (12). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Sigfús Hall- dórsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kammertónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfé- iaginu. Umsjón:Hall- grimur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdótt- ir. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.45 Daglegtmál. 19.50 Fjölmiðlarabb. ÞórðurYngviGuð- mundssontalar. 20.00 Ekkert mál. Halldór N. Lárusson stjórnar þætti fyrirungtfólk. 20.40 Grúsk. Fjallað um Útvarpstiðindi sem gef- in voru út frá árinu 1938. Umsjón:LárusJón Guðmundsson. 21.10 Perlur. Roger Whit- takerog PatsyCline. 21.30 Útvarpssagan: „Njálssaga". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Ástí meinum" eftir Simon Moss. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi). 23.30 Dansardýrðarinn- artónverkeftir Atla Heimi Sveinsson. Pétur Jónasson, Martial Nar- deau, Gunnar Egilsson, ArnþórJónssonog AnnaGuðnýGuð- mundsdóttir leika á gít- ar, flautu, klarinettu, sellóog pianó. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 9.00Morgunþáttur. Stjórnendur. Ásgeir Tómasson, Gunnlaugur Helgason og Páll Þor- steinsson.lnníþáttinn fléttastu.þ.b.fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.05 sem Guðriður Haraldssdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðn- um. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 16.00 Hringiðan. Þátturi umsjá Ingibjargar Inga- dóttur. 17.00 (gegnum tiðina. Jón Ölafsson stjórnar þætti um íslenska dæg- urtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. SJÚNVARPIÐ 19.00 Á framabraut. (Famell-15).Banda- riskurmyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 19.50Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátíð í Reykja- vík 1986. 20.50 Daginn sem ver- öldin breyttist. (The DaytheUniverse Changed). 6. Heiður þeim sem heiöur ber. Breskurheimilda- myndaf lokkur í tiu þátt- um. Umsjónarmaður James Burke. i þessum þætti er einkum fjallað um iðnbyltinguna í Bret- landi, orsakir hennar og afleiöingar. Þýðandi Jón O. Edwald. ÞulurSig- urðurJónsson. 21.45 Kolkrabbinn (La Pi- ovrall). Annarþattur. Italskursakamála- myndaflokkur í sex þátt- um. Efni 1. þáttar: Bar- áttan við mafíuna hefur enn kostað mörg mannslíf. Meðal þeirra semfallaervinurog samstarfsmaður Corra- dos og dóttir hans biöur einnig bana. Hann stendureinnuppiog hyggurnúáhefndir. Þýðandi Þuríður Magn- úsdóttir. 22.50 Leirlistarmaður. (Keramikkonstnárinne). Finnsk kvikmynd um ís- lenska listakonu, Guð- nýju Magnúsdóttur. Hún starfar í Sveaborg, nor- ræna listasetrinu við Helsinki. Kvikmynda- gerð: Skafti Guðmunds- son.(Nordvision- Finnskasjónvarpið) 23.20 Fréttir i dagskrár- lok. SVÆDISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MANUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni- FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna6.-12. júnierí Laugarnesapótekiog Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum, Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i símsvara Hafnarfjarðar Apóteks simi 51600. Apótek Garöabæjar Afx3tek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sfmi 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- aðlhádeginumillikl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sina vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu„til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- 'ngur á bakvakt. Upplýsingar iru gefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur vlð Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali fHafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Ailadagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítallnn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. l4ogl6. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjonustu í sjalfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingarum vakthafandi læknieftirkl. 17ogum helgari s(ma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapxíiteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavik....simi 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík....simi 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sfmi 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud,- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísima 15004. Sundlaugar FB i Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og su nnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30.Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsafn er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safnið lokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er Oþin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Salfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt i síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn. Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m, kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rikjanna: 11855 KHz.25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 123.35/45. Allt ísl. tími, sem er isamaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.