Þjóðviljinn - 08.08.1986, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.08.1986, Blaðsíða 4
SUÐURLAND ÚTSALA Við rýmum fyrir nýjum haustvör- um. Þess vegna setjum við nokkra vöruflokka á útsölu, svo sem rúm, videobekki, skrifborð, skrif- borðsstóla, bókahillur, bambus- húsgögn, svefnsófa o. fl. Komið og gerið góð kaup meðan birgðir endast. OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-14. HREIDRIÐ Grensásvegi 12 sími 688140-84660. HOTELIÐ FLUÐUM Hrmuinicinna hreppi Arnessýslu COMMUNITY CENTER — FÉLAGSHEIMILI Býður upp á gistingu og veitingar í ágætum húsakynnum k Rúmgóðir salir til ráðstefnu- og fundahalda it Sundlaug og golfvöllur k Tjald- og hjólhýsastæði Góð hreinlætisaðstaða, heitt og kalt vatn VERIÐ VELKOMIN Sími 99-6630 Auglýsið í Þjóðviljanum Gunnar Guðmundsson tilraunastjóri: tilraunir okkar hafa leitt í Ijós yfirburði innlendu framleiðslunnar samanborið við útlendar soyamjölsblöndur. Ljósm. Sig. Tilraunastarf í landbúnaði Arangurinn þegar að koma í Ijós Litið við á tilraunabúinu Laugardælum á eystri bakka Ölfusár og spjallað við Gunnar Guðmundsson tilraunastjóra um tilraunir hans á niðurbroti próteins í vömbjórturdýra Laugardælir er forn kirkju- staður og stórbýli á eystri bakka Ölfusár, skammt frá Selfossi. Þar hefur um langa tíð verið rekið til- raunabú í nautgriparækt af Bún- aðarsambandi Suðurlands. Blað- amenn Þjóðviljans fýsti að vita nokkuð um starfshætti á búinu og gengum við því á fund Gunnars Guðmundssonar tilraunastjóra og spurðum hann hvenær Búnað- arsambandið hefði farið að stunda tilraunir á Laugardælum. Tilraunir frá 1952 „Það mun hafa verið árið 1952 sem Búnaðarsambandið tók jörð þessa á leigu af Kaupfélagi Ár- nesinga og var hér fyrst rekin af- kvæmarannsóknarstöð með nautgripi. Síðustu 10 árin hefur hér einkum verið fengist við fóðr- unartilraunir á nautgripum. Bún- aðarsambandið sá eitt um rekst- urinn lengi vel en með lögum frá 1981 er komið á lögformlegu sambandi við Rannsóknarstofn- un landbúnaðarins og þar með þátttöku ríkisins í rekstrinum“. Flytjum í haust „Raunar er þessi samningur við Kaupfélag Arnesinga nú að Fáið Smið hf. með ykkur í framkvæmdirnar Símar: 2025 Verkstæði 1726 Heimasími 1852 Heimasími 4222 Hveragerði f OAGS'HEIDI 25 Sími 2025 Selfossi og 4222 Hveragerði Hringið eða komið og fáið upplýsingar. 4 SÍÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.