Alþýðublaðið - 19.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið ©efið át aí Aiþýduðokkannii, 1931 Samtök verkalýðsius. Ná fsra í höud hér á landi hinir alvarlegustu tfmar, sem þessi kya slóð hefir nokkru siani liíað. Verk- aair fjárk'eppucnar eru sýailegar á hinn greiniiegasta hátt. Hér á Islandi — þar sem engina átti að vera munur auðs og fátæktar(l)— ríkir hungursneyð. Landið er sokk- ið í óbotnandi skuldir, tekjur þess eru veðsettar, til hvers? Tii að bjarga eriendu hlutafélagi úr hættu, sem óvarlegt brask hefir steypt þvf íl Hér rfkir eymd og neyð. Hundr- uð íjölskyldna eru komnar á vonar- völ. Hver hugsar um þær. Míske Jón M guússon & Co? Máske Jakob Mölier? Nei þeir eru liðsmena auð- valdsins — verkatnemt (o; iðnaðar- sjó og erfiðismenn) eru þeim ó- viðkomandi. Hvað liggur pi fyrir? Til þess, að þessir menn geti drcgið frarn lífið, verða þeir að þekkja sjátfa sig og sféttarhags mufii sína, iðnaðarmenn, sjómenn ojí erfiðismena verða að satmfær- ast um það, að þeir séu ein stétt, með sömu hagsmunum, sera sé baráttunui íyrir lffinu, en hún er vitanlega saraa og barátta gegu auðvaldinu. Kspitalisminn (o: auð- valdið) hefir 'sína hðgsmuni að hugsa um, en þeir esu allir á kostnað alþýðunnar. Viíji hver og einn alþýðumaður hugsa um þetta eina kvöldstund ( sæði, býst eg við, að hsnn viðurkenci, að eg ícr með rétt inát. Sá aiþýðumaður, seaa á svanga fjölskyldu, drýgir glæp gegn heani, ef hann gerist liðsmaður auðvalds ias. H&nn styður rasgláta þjóð- félagsskipua, seca kyrkir þrótt barna hans og alíra aíkomenda með fátækt og æyilangri eymd, Félagsfskapur og flokkur alþýð- uonar verður að vbxs og blaðið verður að eflasí. Hvorugt er f þágu auðvaldsins, það er alt í þágu þeirra, sem dæmdfr eru tll Miðvikudaginn 19 október. þrælkunarvinnu frá vöggu ti! grafar. Verkamenn, biðjið féiaga ykkar að athuga þetta í næði einn eða tvo tfma N'ðurstaðan hlýtur að vei ða sú, að þeir muni viija styrkja Alþýðuflokkinn. Hversvegna? Ein fáit mái Ef vér ekki hefðurn neian féiagsskap tií að byggja á, mynd um vér aldrel geta breytt til hins betra ástandsins ,Margar hendur vinna iétt verk*, segir máltækið, því steikati sem samtök vor eru, því auðveldara verður að koll- varpn. auðvaldinu. Hversvegna á að steypa auð- valiinu? Vegna þess, 1) að það hefir reynst óhæft tii þess að fara með vöid þau, sem það hefir haft með höndum og 2) að það mun aldrei geta breyst tii batnaðar. Hvernig hefir pað reynst bhteft til að sljórna? K pítalisminu (a: auðvaldið) fer með st’órn allrar frísmleiðslunnar, þ e. r s. einstakir menn eða fé- lög ráða hvernig framleiit er, — Hio .kapitaiistiska* fratnieiðsiu- aðíerð hefir ekki fyrir markmið að fulinægja eftirspurninni, heidur &ð framleiða fýrir markaðinn, enda er sllkí von, þegar einstskir menn eiga í hlut, og eru verndaðir af heiœskuiegum lögum. Ekkert gerir til, þótt vörurnar téu slætnar (eftir því sem áður er ssgt er öli fram- ieiðslan vöruframieiðsb), eða fram- Ieiddar svo heimskuiega, að af hijótist fjárkreppur og annað óárán. Haldi k: pitaiistinn (auðmaðurinn) sínu, er honum sarea um alt. Sumir erlendis haía reynt að hafa áhrif á löggjafarvaldið til þess, að koma fjárhagsiífinu iun á heiila væniegri brautir, en siikar tiiraunir hafa mishepnasí. Socialisnvus og kapilalismus geta aldrei sameinast, vegna þess, að það eru tvær ger- ólfkar iífsskoðanir. Sociaiisminn byggir á aimenningsheiidiani sem höfuðatriði, fyrir hetni verður ait að vikja. Kapitalismlnn byggir á hagsmunum fárra útvaldra ein- stakiinga, heili fjöldans verður að 241. tölnbi. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulfnius vatrygglngaski-lfstofu Eimskipaféiagshúslnu, 2. hæd. Vanti ykkur vörubíia, til utm- og irsnars- bæjaraksturs, þá hringið í s 1 m a 2 7 2. JónKr. Jónss. Norðurstig 5. víkja fyfir þeim. Kapitaiistarnir hafa séð þetta og hagað sér raéki- iega efttr því, Þeir hafa reynt að eyðíleggja ailar tilraunir hinna frjáislyudari kspitaiista og kaupa verkamannaforingjana erlendu með embættucn og öðru. Hversvegna. mun auðvaldið á- valt reynast bhceft til að stjérna} Kapitalisininn hlýtur að halda aíefnu sinni áfram — af ofan- grdndum ástæðum. Við það versa- ar hagur ailrar sSþýðu. Fjátkrepp- úrnar aukast ár frá ári, enda verða þær þéttari. Eg þarf ekki að fara frekari orðum um afieiðingar þeirra, þær eru augijósar, ekki hvað síst nú. Er þá ekki auðsynilegt, að auðvaldið (kapítalisminn) stefnir hröðum skreíum tii sprengingar? Néyð sú, sem í hönd farandi vetur ber með sér er auðvaldinu að kenua. Kapitaiistarnir fsienzku og hjáiparhelia þeirra, eriendi bankinn, .íslands Banki". bera ábyrgðina, ef um nokkra áhyrgð er að ræða hjá þeím, sem aldrei hafa haft neina ábyrgðartiifinningu, að eins kugsað um að fylla kvið sinnljúffengumtnatogdýrumvínum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.