Þjóðviljinn - 07.10.1986, Blaðsíða 11
Ustinov
í Rússlandi
í kvöld hefur göngu sína nýr
framhaldsflokkur í sjónvarpinu
kl. 21.35. Það er kandískur
myndaflokkur í sex þáttum þar
sem leikarinn Peter Ustinov rekur
sögu Rússlands. I fyrsta þætti
dvelur Ustinov einum við ríkisár
ívans grimma, keisara á 16. öld.
Auk þess bregður Ustinov sér í
hringleikahús og á óperusýningu í
Moskvu.
í næsta þætti verður svo fjallað
um Katrínu miklu og Pétur mikla
og þeirra tímabil. Iþriðja þætti
víkur sögunni að innrás Napo-
leons. Fjórði þáttur fjallar um
árin fyrir byltinguna og þar verð-
ur heilsað upp á þá Lenin og
Dostojevsky auk þess sem
skroppið verður til Síberíu.
Fimmti þáttur fjallar um bylting-
una og borgarastríðið en sjötti og
síðasti þáttur þessarar mynda-
raðar segir frá lífinu í Sovétríkj-
unum í dag.
Sjónvarp kl. 21.35.
Háskólinn
75 ára
Háskólinn er sjötíu og fimm
ára um þessar mundir og í tilefni
af því sýnir sjónvarpið í kvöld fyr-
ri hluta heimildamyndar, sem
Skyggna hf. hefur gert í samvinnu
við Háskólann. í myndinni eru
sýndar svipmyndir úr sögu Há-
skóla íslands fyrstu þrjátíu árin
sem hann starfaði.
Sjónvarp kl. 22.25.
GENGIÐ
Gengisskráning
6. október 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.......... 40,420
Sterlingspund............. 58,185
Kanadadollar.............. 29,147
Dönskkróna................. 5,3307
Norsk króna................ 5,5064
Sænsk króna.............. 5,8818
Finnsktmark................ 8,2777
Franskurfranki............. 6,1480
Belgískurfranki............ 0,9704
Svissn. franki............ 24,8433
Holl.gyliini.............. 17,8187
Vestur-þýsktmark............ 20,1345
Itölsk Ifra................. 0,02908
Austurr. sch................ 2,8616
Portúg. escudo............. 0,2768
Spánskur peseti............. 0,3046
Japansktyen................. 0,26207
Irsktpund................. 55,048
SDR (sérstökdráttarréttindi)... 49,0431
ECU-evrópumynt............ 41,9903
Belgískurfranki............. 0,9603
Björgvin Halldórsson stjórnar um þessar mundir upptökum Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar.
Tónlistarmaður vikunnar
í þættium Tónlistarmaður vik-
unnar á rás eitt verða leikin lög
með einum af vinsælli poppurum
landsins, Björgvini Halldórssyni.
Hann hefur verið staðfastur í
poppbransanum og sungið með
flestum þeim hljómsveitum sem
þekktar hafa orðið hér á landi.
Hann er einnig liðtækur á hljóð-
færi, svo sem gítar og munn-
hörpu. Og um þessar mundir
stjórnar hann upptökum Sinfóní-
uhljómsveitar Islands á íslensk-
um popplögum sem ætlað er að
þrykkja á breiðskífu á næstunni.
Það er Magnús Einarsson sem
bregður sýnishornum undir ná-
lina og segir frá Rás 1 kl. 14.30.
Nomir á
Gufunni
í kvöld er á dagskrá þriðja og
síðasta erindi Lisu von Schnal-
ensee um nornir í ljósi sögunnar.
Lisa kennir norrænar bók-
menntir við dönskudeild há-
skólans og er m.a. með kúrs um
nornir og nornamenningu. Hún
hefur safnað miklu efni um nú-
tímanornir m.a. í Bandaríkjun-
um, auk þess sem hún hefur
kynnt sér rækilega nornir fyrri
alda.
Rás 1. kl. 20.40.
Lisa von Schnalensee: Segir frá
norninni I Ijósi sögunnar á rás 1 kl.
20.40.
Qivarp^sjón^rp#
HAS
Þriðjudagur
7. október
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin
Fréttirerusagðarkl.
7.30 og 8.00 og veöur-
fregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar eru lesnar kl. 7.25,
7.55 og 8.25.
7.20 DaglegtmálGuð-
mundur Sæmundsson
flytur þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund
barnanna: „Litli prins-
inn“ eftir Antoine De
Saint Exupéry Þórar-
inn Björnsson þýddi. Er-
lingur Halldórsson les
(4).
9.35 Lesiðúrforustu-
' greinum dagblaðanna.
Tónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð Her-
mann RagnarStefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 SamhljómurUm-
sjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregir. Til-
kynningar. T ónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Heilsuvernd Umsjón:
AnnaG. Magnúsdóttir
og Berglind Gunnars-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan.
17.40 Torgið Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
krákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
Endurtekinnþátturfrá
morgni sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur.
19.40 Tónleikar.
20.00 Tætlur Umræðu-
þátturum málefni ung-
linga. Stjórnendur: Sig-
rnn Proppé og Ásgeir
Helgason.
20.40 Norninf Ijósi sög-
unnar Þriðja og siöasta
erindi eftir Lisu von
Schmalensee. Auður
Leifsdóttir þýðir og les.
21.05 PerlurTónlistúr
söngleiknum „West
Side Story“ eftir
Leonard Bernstein.
21.30 Útvarpssagan:
„Tvenns konara and-
lát Klmma vatns-
fælna“ eftir Jorge Am-
ado Sigurður Hjartar-
son lýkur lestri þýðingar
sinnar (5).
22.20 „Tll Islands og
Iffsins leyndarfullu
dóma“ Samfelld dag-
skrá á aldarafmæli Sig-
urðar Nordals. Gunnar
Stefánsson tók saman.
(Áður útvarpað 14. f.m.)
23.35 islensktónlista.
„Alþýðuvísurum
ástina“eftirGunnar
ReyniSveinsson.
Söngflokkur úr Pólýfón-
kórnum syngur undir
stjórn höfundar. b.
Kansónetta og vals eftir
Helga Pálsson. Sinfóní-
uhljómsveit fslands
leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrá.
20.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar.
21.00 Vllborg Halldórs-
dóttir spilar og spjall-
ar
23.00 Vökulok.
RAS
9.00 Morgunþáttur í
umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur, Kristjáns
Sigurjónssonar og Sig-
urðar Þórs Salvars-
sonar. Guðríður Har-
aldsdóttir sér um barna-
efnikl. 10.03.
12.00 Létttónlist
13.00 Skammtaðúr
hnefa Stjórnandi: Jón-
atanGarðarsson.
16.00 ígegnumtiðina
Þátturum íslenska
dægurtónlistiumsjá
Vignis Sveinssonar.
17.00 ÚtrásStjórnandi:
Ólafur Már Björnsson.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttirerusagðar kl.
9.00,10.00,11.00,
12.20,15.00,16.00 og
17.00.
989
BYL GJA N,
6.00 Tónlistímorguns-
óriðFréttirkl.7.00.
7.00 ÁfæturmeðSig-
urðiG.Tómassyni.
Létt tónlist með morg-
unkaffinu. Sigrður litur
yfir blöðin, og spjallar
við hlustendur og gesti.
Fréttirkl. 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson
á léttum nótum.
12.00 Á hádegismarkaði
með Jóhönnu Harðar-
dóttur.
14.00 PéturSteinná
réttri bylgjulengd.
17.00 HallgrimurThor-
steinsson f Reykjavík
sfðdegis.
19.00 Tónlistmeðlétt-
um takti.
SJONVARPIÐ
17.55 Fréttaágripátákn-
máli
18.00 Pfa bakarans (Ass-
osiasjoner). Norsk ung-
lingamynd. Þýðandi
SteinarV. Árnason.
(Nordvision- Norska
sjónvarpið).
18.15 Húsin viðHæðar-
garð (To hus tett i tett).
Nýr flokkur-Fyrsti
þóttur. Norskurbarna-
myndaflokkur i sjö þátt-
um. Við götueinaf
Björgvin standa tvö hús
hlið við hlið, annað ga-
malt en hitt nýtt. Ung
hjón og börn þeirra eiga
heimasamanígamla
húsinu en afi og amma í
því nýja. Fylgst er með
fjölskyldulífinu í eitt ár.
Þýðandi Guðni Kol-
beinsson. Sögumaður
Guðrún Marinósdóttir.
(Nordvision - Norska
sjónvarpið).
18.50 Auglýsingarog
dagskrá
19.00 í fullu fjöri (Fresh
Fields) Annar þáttur
19.30 Fréttirog veður
20.05 Leiðtogafundurf
Reykjavík—Frétta-
þáttur
20.35 Vltni deyr (Death
of an Expert Witness).
Þriðji þáttur.
21.35 Peter Ustinov f
Rússlandi. Nýr flokkur
- Fyrsti þáttur (Usti-
nov's Russia). Kanad-
ískur myndaflokkur í sex
þáttum. Leikarinn Peter
Ustinovrekursögu
Rússlands og sýnir
áhorfenaum Sovétríki
nútimans. I fyrsta þætti
dvelur Ustinov einkum
við söguna ogrikisár
ívans keisara grimma á
16. öld. Hann bregður
sér líka i hringleikahús
og á óperusýningu í
Moskvu. Þýðandi Jón
O. Edwald.
22.25 Háskóli Islands-
Svipmyndir úr 75 ára
sögu Fyrri hluti. Heim-
ildamynd sem Skyggna
hf. gerði í samvinnu við
Háskóla islands með
svipmyndum úr sögu
skólansfyrstu þrjátiu
starfsárin. Þulur er Stef-
án Karlsson. T exti og
umsjón: Páll Sigurðs-
son dósent.
22.55 Fréttir i dagskrár-
lok.
DÁGBÓK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nógrenni—FM 96,5 MHz
APÓTEK
Fyrrnef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Sfðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Kópavogsapótek opið virka
dagatil 19, Iaugardaga9-12,
lokaðsunnudaga. Hafnar-
f jarðar apótek og Apótek
Norðurbæjar: virka daga 9-
19, laugardaga 10-16. Opintil
skiptis á sunnudögum 11-15.
Upplýsingar i síma 51600.
Apótek Garðabæjar
virkadaga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kefla-
vfkur:virkadaga9-19, aðra
daga 10-12. Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokaðíhádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadagakl. 9-18. Skiptastá
vörslu.kvöldtil 19,oghelgar,
11-12og 20-21. Uppiýsingar
S. 22445.
SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16
og 19.30-20.
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspft-
alinn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala:virkadaga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pítalhalladaga 15-16 og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspitalinn: alla daga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Ákureyri: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
LOGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnadj.......simi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvflið og sjúkrabflar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj...-. sfmi 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
ekki hafa heimilislækni eöa
ná ekki til hans. Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími81200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingarum
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt s. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinnis. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
31
Ljpplýsingar um gufubaö o.f I.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartimi sept-maí,
virkadaga 7-9 og 17.30-
19.30, Iaugardaga8-17,
sunnudaga 9-12. Kvennatim-
ar þriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Keflavfkur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudagatil 19), laugardaga
8-10og 13-18, sunnudaga9-
12. Sundlaug Hafnarf jarð-
ar: virka daga 7-21, laugar-
daga8-16, sunnudaga9-
11.30, Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, Iaugardaga7.10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
L4EKNAR
Borgarspítalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þásem
SUNDSTAÐIR
Reykjavfk. Sundhöilin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga '
7.30-17.30, sunnudaga8-
15.30. Uppl. um gufubað i
Vesturbæís. 15004.
Breiðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30. sunnudaga 8-15.30.
YMISLEGT
Árbæjarsafneropið 13.30-
18 allaþaga nemamánu-
daga. Ásgrimssafn þriðjud.,
fimmtud. og sunnudaga
13.30-16.
NeyðarvaktTannlæknafél.
Islands i Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg eropin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir ungiinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266, opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími 688620.
ftj.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsfnu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í sfma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa
ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímarerufrákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
semhér segir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
íslandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum timum.
Sfminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriðjudögum
frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel
Vík, efstu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálp í viðlögum 81515. (sím-
svari). KynningarfundiríSfðu-
\ múla 3-5 fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sfmi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
meginlandsins: 135 KHz.
21,8m.kl. 12.15-12.45. Á
9460 KHz,31,1 m.kl.18.55-
19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3
m.kl. 13.00-13.30. Á 9675
KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til
Kanada og Bandaríkjanna:
11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9775 KHz,
30,7.mkl. 23.00-23.35/45.
Allt ísl. tími, sem ersamaog
GMT.