Þjóðviljinn - 03.01.1987, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 03.01.1987, Qupperneq 17
AB Keflavík, Njarðvík Hættuleg tengsl Fundur verður haldinn í Verslunar- mannafélagshúsinu, Hafnargötu 28, mánudaginn 6. janúar. Húsið opnað kl. 20. Dagskrá hefst kl. 21. Dagskrá: Vigfús Geirdal kynnir lit- skyggnuröðina, Hættuleg tengsl, sem fjallar um íhlutunarstefnu og kjarnorkuógnun. Þetta er bandarískt fræðsluefni og er byggl á viðtölum við kunna friðarsinna, svo sem Daniel Ellsberg, Noan Chonsky, Gene LaRocque o.fl. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. - Stjórnin. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Egilsstaðir Opinn fundur Alþýðubandalag Héraðsmanna boðar til opins fundar í Valaskjálf sunnudaginn 4. janúar kl. 14. Ávörpflytja Unnur Bragadóttir, Álfhildur Ólafsdóttir og Björn Grétar Sveinsson. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum. Umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. AB Austurlandi Kjördæmisráð Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi er boðað til fundar laugar- daginn 3. janúar í Félagslundi, Reyðarfirði. Dagskrá samkvæmt útsendu fundarboði fyrir áður fyrirhugaðan fund 6. des- ember sl. - Framkvæmdanefndin. AB Norðurlandskjördæmi eystra Aukakjördæmisþing Aukakjördæmisþing Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra verð- ur haldið sunnudaginn 11. janúar í Lárusarhúsi á Akureyri og hefst kl. 10 árdegis. Á dagskrá: 1) Ákveðinn framboðslisti til Alþingiskosninga. 2) Kosninga- undirbúningur, a) Málefnaáherslur, b) Útgáfa, c) Annað. 3) Stjórnmálaumræða eftir því sem tími leyfir. - Stjórn kjördæmisráðs. Vopnafjörður, opinn fundur. Alþýðubandalagsfélag Vopnafjarðar boðar til opins fundar í Austurborg sunnudaginn 4. janúar kl. 20.30. Ávarp flytur Álfhildur Ólafsdóttir og alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið Kópavogi Almennur fundur Almennur fundur um fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar fyrir 1987 verð- ur haldinn í Þinghóli mánudaginn 5. janúar kl. 20.30. Framsaga: Heimir Pálsson. Félagar fjölmennið á nýju ári. Stjórn bæjarmálaráðs Augnalæknastofa opnar Hef opnað stofu í Hafnarstræti 11,2. hæð. Tíma- pantanir í síma 622870. Kristján Þórðarson augnlæknir. Allir geta verið með í 3 stórar ástæður HAPPDRÆTTISÍBS til þess að spila með: - þú líka. Umboðsmaður er alltaf á næstu grösum. Vinningslíkur eru óvenjumiklar Ávinningur er einstakur Umboðsmenn SÍBS1987 eru þessir:Þaö er stórskemmtilegt Aðalumboð Suðurgötu 10. Verslunin Grettisgötu 26. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg 11. Sparisjóður Reykjavíkurog nágrennis, Hátúni 2B. Sparisjóðurinn Seltjarnarnesi. Sjóbúðin Grandagarði 7. Bensínsala Hreyfils, Fellsmúla 24. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ. Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76. SÍBS-deildin REYKJALUNDI. Verslunin Staðarfell, AKRANESI. Sigríður Bjarnadóttir, Reykholti, BORGARFIRÐI. Gísli Sumarliðason, Þórunnargötu 5, BORGARNESI. Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, MIKLAHOLTSHREPPI. Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, STAÐARSVEIT. Lovísa Olga Sævarsdóttir, MALARRIFI. Svanhildur Snæbjörnsdóttir, HELLISSANDI. Verslunin Þóra, ÓLAFSVlK. Guðlaug E. Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3 GRUNDARFIRÐI. Esther Hansen, Silfurgötu 17, STYKKISHÓLMI. Ása Stefánsdóttir, c/o Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12, BÚÐARDAL. Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, FELLSSTRÖND. Halldór D. Gunnarsson, KRÓKSFJARÐARNESI. EinarV. Hafliðason, Fremri-Gufudal, GUFUDALSSVEIT. Magndís Gísladóttir, Þórsgötu 4, PATREKSFIRÐI. Sóley Þórarinsdóttir, TÁLKNAFIRÐI. GunnarValdimarsson, BÍLDUDAL. Guðmunda K. Guðmundsdóttir, ÞINGEYRI. Alla Gunnlaugsdóttir, FLATEYRI. Guðmundur Elíasson, SUÐUREYRI. Jón V. Guðmundsson, Hjallastræti 32, BOLUNGARVÍK. Vinnuver, Mjallargötu 5, ISAFIRÐI. Unnur Hauksdóttir, Aðalgötu 2, SÚÐAVÍK. Engilbert Ingvarsson, Tyrðilsmýri, SNÆFJALLASTRÖND. Pálína Þórólfsdóttir, Finnbogastöðum, ÁRNESHREPPI. Sigurmunda Guðmundsdóttir, DRANGSNESI. Hans Magnússon, Borgabraut 1, HÓLMAVlK. Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, BITRUFIRÐI. Pálmi Sæmundsson, BORÐEYRI. RóbertaGunnþórsdóttir, Lækjargötuö, HVAMMSTANGA. Kaupfélag Húnvetninga, BLÖNDUÓSI. Kristín Kristmundsddóttir, Fellsbraut 6, SKAGASTRÖND. Friðrik A. Jónsson, Háuhlíð 14, SAUÐÁRKRÓKI. Anna Steingrímsdóttir, HOFSÓSI. Georg Hermannsson, Ysta-Mói, HAGANESHREPPI. Krisfrn Hannesdóttir, Norðurgötu 9, SIGLUFIRÐI. Kristjana Bjarnadóttir, Sæborg, GRÍMSEY. Valberg hf„ ÓLAFSFIRÐI. Erla Sigurðardóttir, HRÍSEY. Sólveig Antonsdóttir, Verslunin Sogn, DALVÍK. Björg Kristjánsdóttir, Strandgötu 17, AKUREYRI. SÍBS-deildin, Kristnesi, EYJAFIRÐI. Bára Sævaldsdóttir, Sigluvfk, SVALBARÐSSTRÖND. Hafdís Hermannsdóttir, GRENIVlK. Rannveig H. Ólafsdóttir, Laugum, S.-ÞINGEYJARSÝSLU. Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, MÝVATNSSVEIT. Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, AÐALDAL. Jónas Egilsson, Árholti, HÚSAVÍK. Óli Gunnarsson, KÓPASKERI. Vilhjálmur Hólmgeirsson, RAUFARHÖFN. Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis, ÞÓRSHÖFN. Matthildur Gunnlaugsdóttir, BAKKAFIRÐI. Kaupfélag Vopnfirðinga, VÓPNAFIRÐI. Jón Helgason, Laufási BORGARFIRÐI EYSTRA. Óli Stefánsson, Merki, JÖKULDAL. Björn Pálsson, Laufási 11, EGILSSTÖÐUM. Bókav. A. Bogasonarog E. SigurðssonaL, SEYÐISFIRÐI. Nesbær, NESKAUPSTAÐ. Helga H. Vigfúsdóttir, Valþjófsstað II, FLJÓTSDAL. Hildur Metúsalemsdóttir, Bleiksárhlíð 51, ESKIFIRÐI. Ásgeir Metúsalemsson, Brekkugötu 10, REYÐARFIRÐI. Þóra Jónsdóttir, Hafnargötu 8, FÁSKRÚÐSFIRÐI. Kristín Helgadóttir, Ártúni, STÖÐVARFIRÐI. Herborg Þórðardóttir, Sólheimum 6, BREIÐDALSVÍK. Elís Þórarinsson, Höfða, DJÚPAVOGI. Kaupfélag A.-Skaftfellinga, HÖFN, HORNAFIRÐI. EinarÓ. Valdimarsson, KIRKJUBÆJARKLAUSTRI. Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, MEÐALLANDI. Halldóra Sigurjónsdóttir, Víkurbraut 9, VÍK, MÝRDAL. Anna Jóhannsdóttir, lllugagötu 25, VESTMANNAEYJUM. Stella Ottósdóttir, Norðurgötu 5, HVOLSVELLI. Hafsteinn Sigurðsson, ÞYKKVABÆ. Aðalheiður Högnadóttir, Verkalýðshúsinu, HELLU. Hjalti Gunnarsson, Fossnesi, GNÚPVERJAHREPPI. Sólveig Ólafsdóttir, Grund, HRUNAMANNAHREPPI. Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, SKEIÐUM. Páll M. Skúlason, Kvistholti, BISKUPSTUNGUM. Þórir Þorgeirsson, LAUGARVATNl. Kaupfélag Árnesinga, bókabúð, SELFOSSI. Jóna Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17, HVERAGERÐI. Guðrún J. Guðbjartsdóttir, Arnarbergi, STOKKSEYRl. Þuríður Þórmundsdóttir, Túngötu 55, EYRARBAKKA. Jón Sigurmundsson, Versl. Hlein, ÞORLÁKSHÖFN. Steinar Haraldsson, Leynisbraut 8, GRINDAVÍK. Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, HÖFNUM. Sigurður Bjarnason, Norðurtúni 4, SANDGERÐI. Ingveldur Jónsdóttir, Gerðum, GARÐI. Umboðssk. JónsTómassonar.Vatnsnesvegi 11, KEFLAVÍK. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Vogum, VATNSLEYSUSTRÖND. Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókabúð Olivers Steins, HAFNARFIRÐI. Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, GARÐABÆ. SlBS-deildin, VÍFILSSTÖÐUM. Borgarbúðin, Hófgerði 30, KÓPAVOGI. Við drögum 13. janúar. Miðaverð kr. 200.- Aukavinningur í mars: Volkswagen Golf Syncro. Aukavinningur í júní: Subaru station.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.