Þjóðviljinn - 30.01.1987, Blaðsíða 1
Föstudagur 30. janúar 1987 23. tölublað 52. örgangur
Farmenn/útgerðarmenn
Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd
Jón Baldvin einn á móti
Afnorrœnum krataforingjum er aðeins Jón Baldvin á móti fyrsta skrefi stjórnanna
til athugunar. Utanríkisráðherra þœfirmálið, -óljóstumafstöðuhans
Jón Baldvin Hannibalsson lýsti í
gær yfir andstöðu íslenskra
krata við skipan norrænnar emb-
ættisnefndar til að kanna mögu-
leika á stofnun kjarnorkuvopna-
lauss svæðis á Norðurlöndum.
Aðrir krataforingjar á Norður-
löndum og reyndar allir forsætis-
Húsnœðisstofnun
Ósamið við 5 sjóði
Það gengur alveg prýðilega að
semja við lífeyrissjóðina um
skuldabréfakaup, sagði Sigurður
E. Guðmundsson í Húsnæðis-
stofnun við Þjóðviljann í gær
Eftir er að semja við fimm sjóði
og er gert ráð fyrir að fjórir
þeirra muni kaupa bréf.
Það eru Eftirlaunasjóður
starfsmanna Útvegsbankans, Líf-
eyrissjóður bænda, Lífeyrissjóð-
ur Iðju á Akureyri og Eftirlauna-
sjóður starfsmanna Keflavíkur-
kaupstaðar. Óvíst er að Eftir-
launasjóður atvinnuflugmanna
semji.
Sjóðirnir sem þegar hefur ver-
ið samið við munu að sögn Sig-
urðar kaupa fyrir minnst 3,3
milljarða á ári a.m.k. út 1988.
Sigurður sagði jafnframt í gær
að hann treysti því að í upphafi
næsta mánaðar yrði að fullu hægt
að tryggja lánsloforð innan 8
vikna frá því fullgild umsókn
liggur fyrir. -gg
ráðherrar hinna landanna fjög-
urra hafa lýst yfir stuðningi við
skipan nefndarinnar.
Fyrirhugað er að utanríkisráð-
herrafundur Norðurlanda verði
haldinn hér í Reykjavík 25. og 26.
mars og á þá að ákveða hvort af
skipun nefndarinnar verður.
Fullyrt hefur verið í norska dag-
blaðinu Aftenposten að íslenski
utanríkisráðherrann standi í vegi
fyrir skipan nefndarinnar en svör
hans á alþingi í gær voru nokkuð
óljós. Hann vísaði til samþykktar
alþingis um afvopnunarmál frá
23. maí 1985 þar sem hvatt er til
að könnuð verði samstaða um
kjarnorkuvopnalausa Norður-
Evrópu í Iandi, lofti og á og í haf-
inu. Yrði ekki farið að ályktun
alþingis að þessu leyti, þ.e. að
umrætt kjarnorkuvopnalaust
svæði væri stærra en Norður-
löndin ein, teldi hann ekki ást-
æðu til skipunar nefndarinnar.
Umræðurnar spunnust í fram-
haldi af þingsályktunartillögu
sem Guðrún Agnarsdóttir flytu
ásamt Haraldi Olafssyni og Sva
vari Gestssyni. Þau Guðrún o
Svavar lögðu áherslu á mikilvæg
þess að íslendingar tækju fr;
upphafi fullan þátt í undirbúning
og umræðum um þessi mikilvægi
mál og benti Guðrún m.a. á ai
86% þeirra sem afstöðu tóku
skoðanakönnun hér á árinu 198i
voru fylgjandi stofnui
kjarnorkuvopnalausra svæða
Sagði hún óskiljanlegt hvernij
menn nú beittu ályktun alþingi
um afvopnun fyrir sig sem þrö
skuldi í vegi þessara umræðna
Svavar Gestsson skoraði í
viðreisnarmeirihlutann sen
þarna kæmi fram enn eim
ganginn að manna sig uppí að af
greiða tillöguna frá þinginu. Þat
dygði ekki að skríða með han;
um baksali og beita þingsköpun
til að drepa málið.
-Á)
Sjá bls. 5
Sjálfstæðisflokkurinn
Málefnalega
gjaldþrota
Helena Albertsdóttir í
Mannlífsviðtali: Nœrist
eingöngu á kommagrýl-
unni. Utilokar ekki sér-
framboð föður síns verði
honum bolað úr 1. sœt i
-Sjálfstæðisflokkurinn þrífst á
einu, hann þrífst á svokallaðri
kommagrýlu. Það er afskaplega
algengt að þegar maður er að
vinna í kosningum, að fóik segist
vera hundóánægt með flokkinn,
en það eigi ekki annarra kosta
völ, segir Helena Albertsdóttir
Guðmundssonar m.a. í viðtali við
nýútkomið Mannlíf og bætir við
að flokkurinn sé að verða mál-
efnalega gjaldþrota.
Helena tekur upp hanskann
fyrir föður sinn og segir að flokks-
forystan, -„pínulítil mafía“ þoli
ekki menn með sjálfstæðar skoð-
anir.
Helena segir jafnframt að eina
leiðin til að flokkurinn hangi
saman í Reykjavík sé að hann
hlíti niðurstöðum prófkjörsins
þar sem Albert hlaut 1. sætið.
Hún útilokar ekki sérframboð ef
Alberti verður ýtt úr efsta sætinu.
-*g-
Sáttatillagan var kolfelld
Felld einróma afvinnuveitendum og afmeginþorra farmanna. Guðlaugur Þorvaldsson: Staðan verður
svipuð. Getur ekki versnað. Birgir Björgvinsson: Meiri harka getur hlaupið ídeiluna. Farmenn tilbúnir
í átökfram á vor efþess geristþörf
Tillaga ríkissáttasemjara, Guð-
laugs Þorvaldssonar, til
iausnar deilu farmanna og vinnu-
veitenda var kolfelld í gærkvöldi
af báðum samningsaðilum. Ein-
róma af þeim 12 fulltrúum vinnu-
veitenda sem greiddu atkvæði og
af 116 farmönnum sem greiddu
atkvæði samþykktu aðeins 9.
Samkvæmt tillögu sáttasemj-
ara er í fyrsta lagi gert ráð fyrir að
grunnlaun hækki um 7 1/2% en
vinnuveitendur hafa boðið 6%.
Krafa sjómanna hefur hljóðað
uppá 48% hækkun. í þessari til-
lögu er gert ráð fyrir að byrjunar-
laun háseta verði 26.500 krónur.
Þá er gert ráð fyrir 5% hækkun á
árinu. Tillaga sáttasemjara um
yfirvinnuálag er það sama og
vinnuveitendur hafa boðið,
þ.e.a.s. 1% af grunnlaunum sem
greiðist eftir 8 stunda vinnuskil,
en frábrugðin að því leyti að
reiknað er með því að þær
greiðslur gangi í gildi strax en
ekki í september eins og vinnu-
veitendur hafa boðið. Að sögn
farmanna var það mikið til þessi
liður sem minnkaði möguleikann
á því að tillagan yrði samþykkt.
Loks var gert ráð fyrir því að far-
menn og vinnuveitendur gangi til
samstarfs um breyttan vinnu-
ramma og á því tímabili sem
samningaviðræður um rammann
standi yfir fái hver félagsmaður í
Sjómannafélagi Reykjavíkur 15
þúsund krónur.
„Úrslitin staðfesta hvað bilið
er breytt. Ég held þó að staðan sé
ekkert verri en hún var, hún gat
ekki versnað," sagði Guðlaugur
Þorvaldsson. Farmenn voru
svartsýnni. „Það er ekki ólíklegt
að eftir þetta hlaupi meiri harka í
deiluna. Ég gæti t.d. trúað því að
við yrðum harðari á undanþágun-
um,“ sagði Birgir Björgvinsson
og farmenn staðfestu að þeirra
menn væru tilbúnir í átök frammá
vorefþessþyrfti,enverfalliðhef- eina smugan sem ég sé í stöð-
ur nú staðið á fjórðu viku. unni,“ sagði Þórarinn V. Þórar-
„Eina leiðin sem nú liggur fyrir insson. „Ekki smuga,“ var við-
er að semja um endurskipulagn- kvæði farmanna við vonarneista
ingu á vinnurammanum. Það er Þórarins. -K.ÓI.
Farmenn íhuga tilboð sáttasemjara við upphaf félagsfundar þeirra í gærkvöldi. Mynd: Sig.