Þjóðviljinn - 29.04.1987, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.04.1987, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Skiði Mikið fjör á Akureyri 420 keppendur á Andrésar Andar-leikunum Það var mikil og góð stemmnig á Akureyri þar sem fram fóru Andrésar Andarleikarnir í 13. sinn. Andrésar Andarleikarnir eru stærsta skíðamót landsins og að þessu sinni voru keppendur 420 Úrslit á Andrésar Andar leikunum: Svig Drengir 7 ára og yngri: 1. Sturla Már Bjamason, D 1.09.15 2. Jóhann G. Möller S 1.10.52 3. Óðinn Árnason, A 1.12.60 Stúlkur 7 ára og yngri: 1. Arnrún Sveinsdóttir, 1.16.89 2. Anna Rósa Antonsdóttir, E 1.18.12 3. Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir, 1.19.28 Drengir 8 ára: 1. Páll Jónsson, Sey 1.09.72 2. Arngrfmur Arnarson, H 1.10.89 3. Davíð Ólafsson, Sey 1.15.81 Stúlkur 8 ára: 1. Aðalheiður Reynisdóttir, A 1.15.52 2. Arna Rún Guðmundsdóttir, 1.16.52 3. Ellsabet Finnbogadóttir, E 1.19.66 Drengir 9 ára: 1. Bjarki Már Flosason, S 1.29.22 2. Sveinn Torfason, D 1.29.40 3. Ragnar Þórisson, F 1.31.87 Stúlkur 9 ára: 1. Brynja Þorsteinsdóttir, A1.25.89 2. Hrefna Ólafsdóttir, A 1.25.91 3. Lilja Birgisdóttir, A 1.28.18 Drengir 10 ára: 1. Gísli Már Helgason, S 55.47 2. Ragnar Hauksson, S 56.28 3. Arnar Pálsson, I 58.24 Stúlkur 10 ára: 1. Hjálmdís Tómasdóttir, N56.05 2. Eva Dögg Sverrisdóttir, S 1.01.89 3. Þóra Kr. Steinarsdóttir, S 1.02.56 Drenglr 11 ára: 1. Sverrir Rúnarsson, A 1.00.34 2. Sveinn Brynjólfsson, D 1.03.51 3. Róbert Hafsteinsson, I 1.04.31 Stúlkur 11 ára: 1. Hildur ösp Þorsteinsdóttir, A 1.04.45 2. Sandra Björg Axelsdóttir, Sey 1.05.18 3. Theodóra Mathiesen, KR 1.06.80 Drongir 12 ara: 1. Birgir Karl Ólafsson, Sey 1.16.34 2. Ásbjörn Jónsson, KR 1.17.13 3. Bjorn Þór Guðmundsson, A 1.18.18 Sverrir Rúnarsson, þrefaldur sig- urvegari í 11 ára flokki, hlaðinn biku- rum. Mynd:HK. Bestur í sviginu „li>> átti alveg eins von á að vinna í sviginu," sagði Sverrir Rúnars- son sem sigraði þrefalt í 11 ára flokki. „ Égerbesturísviginu, ennáði ekki að undirbúa mig mjög vel fyrir stökkið. Ég æfði bara þrjá síðustu dagana. Ég er mjög ánægður með þetta mót og hef verið með síðan ég var 6 ára.„ talsins, auk fararstjóra og þjálf- ara. Mótið gekk mjög vel og gott veður var á Akureyi, 10 stiga hiti og sól. Þó var nokkuð hvasst síð- asta daginn. Akureyringar fengu flest gullverðlaun 13 og Siglfirðingar komu næstir með 10. Sverrir Rúnarsson má segja að hafi verið maður mótsins því hann sigraði í svigi, stórsvigi og stökki í 11 ára flokki. Brynja Þorsteinsdóttir, sigurveg- ar í svigi og stórsvigi í flokki 9 ára: „Ég bjóst ekki við þessu þó að ég hati gert mér vonir í sviginu. Eg hef æft þrisvar á viku í allan vetur og er með góðan þjálfara og þakka því þennan árangur. Ég hef verið með síðan ég var þriggja ára og hefur alltaf gengið vel." Kári Jóhannesson sigurvegari í göngu í flokki 12 ára: „Eg bjóst ekki.við þessu, en ég hef æft vel í vetur og það hefur skilaö sér. Þetta eru 3. leikarnir sem ég tek þátt í og alltaf gengið vel og það þakka ég góðum þjálfara." -HK/Akureyri Allir sigurvegarar mótsins með sjálfan Andrés önd brosandi í baksýn. Mynd:HK. Stúlkur 12 ára: 1. Elín Þorsteinsdóttir, 1.15.87 2. Asta Baldursdóttir, A 1.17.11 3. Fanney Pálsdóttir, I 1.17.82 Stórsvig Drengir 7 ára og yngri: 1. Jóhann Þórhallsson, A 58.14 2. Óðinn Arnason, A 58.70 3. Sturla Már Bjarnason, D 59.25 Stúlkur 7 ára og yngri: 1. Eva Dögg Pétursdóttir, I 0.59.82 2. Halla Hafbergsdóttir, A 1.01.92 3. Lilja Kristjánsdóttir, KR 1.03.28 Drengir 8 ára: 1. Páll Jónsson, Sey 0.59.93 2. Arngrfmur Arnarson, H 1.00.14 3. Heimir Svanur Haraldsson, E 1.00.69 Stúlkur 8 ára: 1. Arna Rún Guðmundsdóttir, A 1.02.28 2. Aðalheiður Reynisdóttir, A 1.03.33 3. Ellsabet Finnbogadóttir, E 1.04.16 Drenglr 9 ara: 1. Sveinn Bjarnason, H 1.38.32 2. Grfmur Rúnarsson, I 1.38.95 3. Sveinn Torfason, D 1.39.52 Stúlkur 9 ára: 1. Brynja Þorsteinsdóttir, A 1.35.57 2. Valdls Guðbrandsdóttir, S 1.39.40 2. Andrea Baldursdóttir, A 1.39.42 Drengir 10 ára: 1. Gfsli Már Helgason, S 1.34.30 2. Grétar Jóhannsson, N 1.35.30 3. Ragnar Hauksson, S 1.36.20 Stúlkur 10 ára: 1. Hjálmdís Tómasdóttir, N 1.34.65 2. Helga Jónsdóttir, A 1.38.23 3. Elva Dögg Sverrisdóttir, S 1.38.43 Drengir 11 ára: 1. Sverrir Rúnarsson, A 1.36.43 2. Róbert Hafrsteinsson, 1.39.23 3. Kristófer Einarsson, A 1.39.65 StúlkurH ára: 1. Sandra Björg Axelsdóttir, Sey 1.36.93 2. Theodóra Mathiesen, KR 1.37.11 3. Jóhanna Malmquist, N 1.39.42 Dronglr 10-11 ára (2 km): 1. Már Orlygsson, S 8.27 2. Hlynur Guðmundsson, I 8.30 3. Davíð Jónsson, A 8.32 Drenglr 12 ára (2.5 km): 1. Kári Jóhannesson, A 8.51 2. Kristján Hauksson, Ú 8.54 3. Bjartmar Guðmundsson, Ó 9.36 Stúlkur 12 ára og yngri (2 km) 1. Hulda Magnúsdóttir, S 7.00 2. Guðbjörg Sigurðardóttir, f 7.50 3. Þrúður Sturlaugsdóttir, S 7.56 Drenglr 9 ára og yngri (1 km) 1. Albert Arason, Ó 4.27 2. Hafliði Hafliðason, S 4.53 3. Guðmundur Jónsson, Ó 5.04 Drengir 11-12 ára (2 km): 1. Davíð Jónsson, A 8.51 2. Hlynur Guðmundsson, I 9.13 3. Pétur Sigurðsson, I 9.41 Drongir 12 ára (2.5 km): 1. Kári Jóhannsson, A 8.49 2. Kristján Hauksson, Ó 9.08 3. Bjartmar Guðmundsson, Ó 9.35 Stúlkur 12 ára og yngri (1.5 km) 1. Hulda Magnúsdóttir, S 5.31 2. Þrúður Sturlaugsdóttir, S 6.10 3. Guðbjörg Sigurðardóttir, I 6.16 Skíðastökk Drongir 10 ára og yngri: 1. Stefán Sigurðsson, A 12.18 2. Tómas Sigursteinsson, Ó 11.81 3. Axel Grettisson, A 11.66 Drenglr 11 ára: 1. Sverrir Rúnarsson, A 13.45 2. Kristján Kristjánsson, KR 13.44 3. Davíð Jónsson, Á 13.33 Drengir 12 ára: 1. Asmundur Einarsson, S 13.69 2. örn Arnarson, A 12.40 3. Hörður Þorvaldsson, A 11.81 Þeir munu kljást í kvöld, Arnór Guðjohnsen og Basile Boli. Evrópukeppni Gemm okkar besta Segir Sigi Held landsliðsþjálfari. Sterkt lið Frakka Hann verður án efa þungur róður íslenska landsliðsins gegn Frökkum er liðin leika í kvöld í Evrópukeppni landsliða. ; Frakkar eiga möguleika, þó ekki séu þeir miklir og munu leggja allt í sölurnar. Hjá þeim kemur ekkert annað til greina en sigur, ef þeir ætla sér að komast í lokakeppninna sem er í Þýska- landi á næsta ári. „Það er alveg öruggt að Frakk- arnir leika á fuilum hraða gegn okkur," sagði Sigfried Held í samtali við Þjóðviljann í gær. „Hjá þeim kemur ekkert annað en sigur til greina. Þeir eru með nokkra nýja leikmenn sem ég hef ekki séð og mjög sterkt lið. Ég veit að leikmennirnir munu Liðin f kvöld: Islan'd Bjarni Sigurðsson Gunnar Gfslason Ómar Torfason Ágúst Már Jónsson Atli Eðvaldsson Sævar Jónsson Sigurður Jónsson Ragnar Margeirsson Asgeir Sigurvinsson Arnór Guðjohnsen Pétur Pótursson leggja sig alla fram og ég hef trú á að við náum góðum úrslitum. En þessi leikur verður öðruvísi en sá fyrri í Reykjavík. Frakkarnir verða að vinna og þeir munu leggja allt í sölurnar fyrir sigur en við munum gera okkar besta til að koma í veg fyrir það." Þrátt fyrir að Frakkar hafi misst þrjá sterka leikmenn, Batt- iston, Tigana og Ferreri telja þeir sig nokkuð örugga með sigur. Jose Toure leikur með þeim að nýju eftir árs fjarveru vegna meiðsla. „Möguleikar okkar á sigri í riðlinum eru ekki miklir, en við erum ekki hættir," segir Henri Michel þjálfari franska landsliðs- ins. Frakkland Joel Bats ManuelAmoros Basile Boli Jean Francois Domergue Jean Chr. Thouvenel Luis Fernandez Gerald Passi Jose Toure Michel Platini Yannick Stopyra Carmelo Micciche -Ibe Knattspyrnal U-18 Nálægt sigri Islendingar voru óheppnir að ná ekki að sigra Dani í leik liðana í Evrópukeppni unglingalandsliða í knattspynru (U-18). Leiknum lauk með jafntefli 1-1. Islendingar voru mun sterkari allan tímann og áttu mörg dauða- færi í fyrri hálfleik. En þvert gegn gangi leiksins vou það Danir sem náðu forystunni með marki á 43. mínútu. Drongir 12 ára: 1. Asbjörn Jónsson, KR 2. Arnar Friðriksson, A 3. Arnar Þorláksson, ( Stúlkur 12 ára: 1. Sfsý Malmquist, A 2. Margret Viðarsdóttir, A 3. Fanney Pálsdóttir, I 1.25.40 1.28.06 1.27.53 1.26.85 1.27.50 1.28.04 Ganga Drengir 7 ára og yngri (1 km): 1. Ingólfur Magnússon, S 5.27 2. Anton Þórarinsson, A 5.43 3. Jón G. Steingrfmsson, S 5.47 Drenglr 8-9 ára (1.5 km): 1. Hafliði Hafliðason, S 2. Albert Arason, Ó 3. Stefán Kristinsson, A 7 08 7.19 Slgurvegarar f 12 ára flokki, 7^59 gaf. Mynd:HK. f svigi, stórsvigi og göngu með skíði sem Útiiff Síðari hálfleikur var líkt og sá fyrri, einstefna á mark Dana og á 53. mínútu bar sóknin árangur. Þá átti Haraldur Ingólfsson góða sendingu á Rúnar Kristinsson sem skoraði örugglega. Það sem eftir var sóttu íslend- ingar af krafti en voru einstaklega óheppnir við mark Dana. Bjarni Benediktsson átti m.a. skalla í stöng og tvö skot frá Árna Þór Árnasyni kitluðu markstengur danska marksins. En fleiri urðu mörkin ekki og Danir sluppu með skrekkinn. Danir komu reyndar á óvart með slökum leik. Þeir voru harð- ir og frekar þungir. Þetta bitnaði nokkuð á leiknum og mikið um aukaspyrnur. íslenska liðið lék allt mjög vel og að sögn Sveins Sveinssonar formanns unglingaráðs KSÍ er það greinilegt að vetraræfinga landsliðsins hefðu skilað sér mjög vel. Þetta er annar leikurinn í riðl- inum. í þeim fyrri gerðu Danir jafntefli gegn Belgum 1-1, en auk þeirra eru í riðlinum Pólverjar. -Ibe

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.