Þjóðviljinn - 30.04.1987, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 30. apríl 1987 97. tölublað 52. örgangur
Vesturlandskjördœmi
Atkvæði í varðhaldi
Týndu atkvœðinfjörutíu ogsjö komin íleitirnar. Fundust ífangaklefa
í Borgarnesi. Hagga ekki niðurstöðum þingkosninganna
Atkvæðin týndu í Vesturlands-
kjördæmi sem leitað hafði
verið að dyrum og dyngjum fund-
ust um níuleytið í gærkveldi.
Um klukkan hálf tvö var búið
að telja og flokka atkvæðin og var
þá ljóst að engin breyting yrði á
því hvaða menn sætu næsta kjör-
tímabil á Alþingi íslendinga.
Atkvæðin féllu þannig: Al-
þýðuflokkur fékk fimm, Fram-
sóknarflokkur nítján, Sjálfstæð-
1. maí nefnd
verkalýðsfélaganna
Vildu ekki
Magnús L
Hildur Kjartansdóttir,
varaformaður Iðju og
Pröstur Ólafsson, fram-
kvœmdastjóri Dagsbrún-
ar valin til að flytja há-
tíðarœður verkalýðsfé-
laganna á Lœkjartorgi
1. maí
„Ég hef í sjálfu sér afskaplega
lítið að segja um þetta annað en
það að ég var spurður hvort ég
væri tilbúinn að halda ræðu á 1.
maí ef þess yrði farið á leit við mig
og játti ég því. Auðvitað er politík
í því að mér var hafnað og við því
er ekkert að gera. Ég var síðast
ræðumaður í 1. maí 1971 svo
minn tími er kannski ekki kominn
enn,“ segir Magnús L. Sveinsson,
formaður Verslunarmannafélags
Reykjavíkur.
I atkvæðagreiðslu 1. maí-
nefndar verkalýðsfélaganna um
ræðumenn á baráttudegi verka-
lýðsins var Magnúsi hafnað. Var
hann einn af þremur sem til-
nefndir voru. Hin voru Hildur
Kjartansdóttir, varaformaður
Iðju og Pröstur Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Dagsbrúnar. Úrslit
atkvæðagreiðslunnar urðu þau
að Hildur fékk 5 atkvæði, Þröstur
3 og Magnús 2. Einn fulltrúi var
fjarverandi og eitt atkvæði ógilt.
Það verða því Hildur Kjartans-
dóttir og Þröstur Ólafsson sem
flytja munu barátturæður fyrir
hönd verkalýðsfélaganna í
Reykjavík 1. maí næstkomandi
föstudag á Lækjartorgi.
Sjö félög eiga fulltrúa í 1. maí-
nefnd verkalýðsfélaganna, auk
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja sem hefur ekki atkvæðisrétt
þar sem bandalagið sér sjálft um
sinn þátt í hátíðahöldunum. Hin
félögin eru: Félag járniðnaðar-
manna, Trésmiðafélag Reykja-
víkur, Félag pípulagningar-
manna, Verkakvennafélagið
Framsókn, Sókn, Verslunar-
mannafélag Reykjavíkur og
Dagsbrún.
isflokkur sjö, Alþýðubandalag
fjögur, Flokkur mannsins þrjú,
Borgaraflokkurinn fimm,
Kvennalistinn þrjú og einn var
auður. Samtals eru þetta fjörutíu
og sjö atkvæði en rætt hafði verið
um að fjörutíu og átta atkvæði
vantaði. Vonandi þarf ekki að
kjósa að nýju í Vesturlandskjör-
dæmi vegna þessa eina hulduat-
kvæðis!
Björn Þorbjörnsson flokks-
Eg hef rætt við félaga Svavar og
sagt við hann, að fari svo að
Kvennalisti hafni samstarfi við
Alþýðuflokk og Sjálfstæðisflokk,
þá Kjósi ég að reyna að freista
samstarfs við Alþýðubandalag.
Fjögurraflokka stjórn er ekki inni
í myndinni og það væri algjört
neyðarúrræði, sagði Jón Baldvin
Hannibalsson, formaður Alþýð-
stjóri var beðin um það í gær-
kveldi að skjótast inní fangaklefa
og sækja kjörbækur sem þar voru
geymdar í kjörkössum sem átti að
vera búið að tæma. Þegar hann
opnar kassa númer þrjú þá blasa
þar við týndu sauðirnir fjörutíu
og sjö.
Einsog gefur að skilja var búið
að rjúfa innsigli á kassanum en þó
var ekki búið að flokka atkvæðin.
uflokksins um óformlegar þrei-
fingar hans til stjórnarmyndun-
ar.
í gær fundaði þingflokkur
Kvennalista um stjórnarmyndun-
artilboð Alþýðuflokksins. Jafn-
framt var þingflokkur Framsókn-
arflokksins og framkvæmda-
stjórn kölluð til fundar í gær, þar
„Eg vissi ekki hvaðan á mig
stóð veðrið,“ sagði Björn í spjalli
við blaðið um þennan óvænta
fund sinn.
Atkvæðin munu öll vera úr litl-
um sveitahreppi í kjördæminu og
var yfirkjörstjóm þegar kölluð
saman eftir að seðlarnir fundust.
Talning hófst þvínæst um eitt í
nótt.
-ks.
sem þreifingar Steingríms Her-
mannssonar voru til umræðu.
Jón Baldvin sagðist ekki hafa
neinn áhuga á viðræðum við
Framsóknarflokkinn, enda væri
hann reynslunni ríkari eftir að
hafa staðið í sjórnarmyndunar-
viðræðum við Framsóknarflokk-
inn í tvígang.
„Ég ræði ekkert um ráðherr-
Alþýðubandalagið
Svavar
í fbrsvari
Nýkjörinn þingflokkur Al-
þýðubandalagsins samþykkti á
fyrsta fundi sínum í gær að fela
formanni flokksins, Svavari
Gestssyni, „að vera í forsvari
fyrir flokkinn f hugsanlegum
stjórnarmyndunarviðræðum og
lýsir fyllsta trausti á störfum
hans“.
Ragnar Arnalds var kjörinn
formaður þingflokksins, Svavar
varaformaður, Steingrímur J.
Sigfússon ritari, og er eins og síð-
ast. Þessi skipan stendur fram að
þingbyrjun.
A fundi framkvæmdastjómar í
gær var samþykkt samhljóða að
taka undir samþykkt þingflokks-
ins og ítrekað að kalla miðstjórn
saman til fundar helgina 16.-17.
maí n.k. -m
astóla fyrr en ég hef lokið umræð-
um um málefni. En ég lít á þetta
sem samstarf á jafnréttisgmnd-
velli og það komi allt til greina.
Þætti þér ekki smart að kona yrði
forsætisráðherra?" sagði Jón að-
spurður hvort kona kæmi til
greina sem forsætisráðherra.
-RK
vlkunnl hófst nfunda starfsór Jaröhitaskóla Orkustofnunar og Samolnuóu PJóösnna f Rsykjavfk. Þrettán nemendur frá sex löndum verða
í skólanum á þessu skólaári sem stendur í sex mánuði, frá sumardeginum fyrsta til sumarloka. Nemendur skólans í ár eru jarðvísindamenn og verkfræðingar
frá Kenya, Eþíópíu, Thailandi, Filipseyjum, Indónesíu og Kína.
Stjórnarmyndun
Framsókn ekki til greina
Jón Baldvin Hannibalsson: Heftalað viðfélaga Svavar um að koma inn ímyndina efafsvar
berstfrá Kvennalista. Reynslunni ríkari að rœða við framsókn- geriþað ekki ótilneyddur.
Óformlegar viðrœður og tilboð um stjórnarmyndun
grh.