Alþýðublaðið - 20.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1921, Blaðsíða 1
 Tog’ararnir veröa að veiða SmáDarboð ótgerðarnaauaa og iiver orðið gæti afieiðÍQg þoss. E*ns og getið var uon ný’e^a i blaðinu, standa nú yfir samn ingar milli Sjómannafélags Rjikur og Útgerðarmannafélagsins. Simn ÍBgátnir votu úUuanir um siðustu msnaðamót. Utgerðarmenn fóru þegar í byrjun fram á ait að heltnings Jmkkun á núverandi kauþi híseta, matsveins og kyodara og þegar þetta er ritað hafa þeir ekki úr þvi bokað. Sjómenn hífa fúslegá viljað g»uga að nokkurri lækkun, en við íiliku „stnánarboði, * eins og þeir nefndu það í tillögunni sem saroþykt var á sunnudaginn, vildu þeir ekki Iíta. * Þdm er vprkusn, sjómönnunum, þó þeir kaíli hetta boð útgerðar nbanna „smánarboð “ þvi það er það i rsún og veru. A sjötta mánuð eru togararnir búnir að vera busdnir við garðinn, útgerðarmönnum ogdugleysi þeirra til ævarandí sniánar, á sjotta mán uð hafa togarahasetarnir ekki haft neina atvinnu af þessum svfn> bundnu skipum, á sjötta mánuð hcfir stjórn landsins styrkt út g- rðarmenn til þess, að 'halda uppi fttvinnuleysinu í bænum, og satnt dyrfa»t þessir sömu menn að.fara fram i það, að hasetarnir ' vinni hjá þeim fyrir sultsrlann — fyrir rúmlega háift þriðja þús, ■ef skípín gengju alt árið. Hvað hugsa þessir góðu menn? Þeir segjast tapa á útgerðinni þrátt fyrir þa‘ð,' þó þéír fengju básetana fyrir þetta kaup En því í ósköpuaum eru þeir þá að hugsa til þ“ss að gera út? Ef þeir tapa — hvé lengi setla þeir að gera það? — og fjöl- skýldur hásetanna svelta í Eandi eða þúrfa að þiggja sveitarstyVk nveðan fyrirvínnan þrælar baki broinu fyrir fæði handa sér einni, hvt i éiköpnnum leggja þeir þá ekki heldur árar í báta og hætta útgerðinni ? Það er sagt, að hér sé verið að gera tilraun til að bjargá þeim togarafélögum verst eru stæð, þeim sem keyptu skip sín fyrir svo hátt verð, að vel hefði mátt trúa að alt grjótið islenzka væti gull. Ef þetta er réft, Hafa þá þau félögin, sem betur eru stæð, þau sem standa á gömium merg, at- hugað það hvað þau eru að gera? Hafa þau íhugað hvort hægt sé að bjarga horgemsunum — hvott þeir séu á vetur setjandi; hvort ekki væri. feitu sauðanna vegna, bezt að Eóa þdm, áður en þeir éta alt fóður frá þeim feituí Með öðrum orðum, eru illa stæðu fé lögin þess virðl, að betra sé að láta mörg hundruð manns svelta, en láta þðu sigla sinn eigin sjó? Er þeitn yfir h'ófuð viðhjálýandi? Hvort mundi þjóðinni hollara, að nokkrir menn yrðu gjaldþrota sírax, eða yrðu það, þegar þeir hafa safnað enn meiri skuidum (sbr. t'apsreikning útgerðarmanna)? Hvort mundi betra að nokkrir menn yrðu gjaldþrota, eða þús- undir manna yrðu hungurmorða? Skyldu útgerðarmenn hafa at- hugað þetta atriði, þegar þeir fóru fram á kauplækkunina hjá hásetunum? Sennilegá ekkí. Þeir hafa aðeins starað á hag þeirrá fáu einstakliaga sem kalia sig útgerðarmenn og aðrir lofa þeim að lulla sig. En hverjir skyidu nú eiginiega vera hinir eiginiegu útgerðarruenn togaranna? Það eru hásiidrnir og Eerkamennimir. Allur gróðinn sem af útgerðinm er, ætti að réttu lagi að renna i vasa allra þeirra, sem framleiða auðinn, en það eru þeir seth vinna laði á sjó og Eahdi. En ekki eingöngu þeir, sem vinna í hægindastóiumtm Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergf ódýrarl en hjá A. V, Tulínius vátryggingaskrffstofu Efmskfpafélagshúsfnu, 2. haað. Vanti ykkur vörubfla, til utan- og innan> bæjaraksturs, þá hringið f Bima 27SS. JónKr. Jónsa Norðurstlg 5. j -----1 ..."Vl" i góðum húsum í landi, að þvi að láta fara sem allra, allra bezt um sig. Og hafa útgerðarmennirnir au- hugað, hvaða afleiðingar eru ihýé- kvtemilegar af þvf, ef þelr neitn að ganga að sanngjörnum og réttmætum kröfum sjómannanmaí Hafa þeir athugað það, að svangír menn spyrja ekki að lögum? Ha fc þelr íhugað það, að þegar þfcfe synja um að leysa togaraaa pg láta þá ganga, verður þess krsi- ist, að stjórn íandsins láti leysu þá — og neiti hún —-----? „Fýr Ieysum við sjálfir togar- ana, en kona og börn deyji úr hungrí heima,' sagði gamall sjímaður. 1 > I ' - \ Kýi kaínarbakkinn er nú lahgt koafinn. Er búið að reka niðnr steinsteypustólpana, og er verlð að steypa brún ofan á þá. Virií- ist verkið vel gert og all ramca- byggilegt. Uppfyllingunnt miðsr ! óðom áfram og garðlttum sera hláðinn er upp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.