Alþýðublaðið - 20.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1921, Blaðsíða 2
 ALÞYÐÖBLAÐIÐ Kvenstígvél 09 skór kosta 16-18 kr. í bakMslnu á Laugaveg 17 i Hirðuleysi. Sem kunnugt er skeði sá sorg legi atburðnr fyrir skömmu við raftaugalagning hér i bænum, að dnn maðurinn, sem við verkið vann, beið bana, er hann var að vinnu sinni. Ér slys þetta hafði að höndum horið, kom það upp ár kafinu, að trygging sú. gegn ilmlestingum og dauða, er raf- magnsveitan hafði samið um í vor, var íaliin niður. Hafði verið útrunnin í september og ekki verið endurnýjuð. Og það sem merkilegra er, þeim sera trygðir höfðu verið, var ekki tiikynt það, að tryggingin væri ór giidi feld. Þetta er siíkt hirðuieysi, að ekki tjiir að þegja um það. Ein- mitt þegar hættan eykst við þessi verk, er tryggingunni þegj andi kypt í burtu. Hver það er, sem sökin að réttu skellur á, vit- um vér ekki, hvort það er borg- arstjóri eða rafmagnsveitustjóri. Enda skiftir það minstu máii. Hitt er höfuðatriðið, að menn þeir, sem við verk þessi /ást eru ai- gerlega ótrygðir fyrir siysum, og vita þó ekki annað en þeir séu það. Þó það sé ekki bein skylda rafmagnsveitunnar, að tryggja alla þá, sem hjá henni vinna við hættuleg störL þá mátti þó ekki minna vera, fyrst byrjað var á tryggingunni, en að hlutaðeigandi mönnura væri tiikynt það, þegar tryggingin féli úr gildi, svo þeir gætu gert ráðstafanir til þess að tiyggja sig sjáifir. Þegar iitið er á það, að verka- mönnunum var ekki axtnað kúnn- ugt, en þeir væru trygðir fyrir siysum og dauða, þegar siys það bar að höndum, sem fyr er getið, verður að líta svo á, sem raí- magnsveitunni beri skylda tii að ibæta manninn, sem fórst, fullum iótum, eins og ttyggingin. hefði verið í giidi. Og væntaniega sér rafmagnsstjóm bæjarins svo um, að ekki dragist að greiða ekkju mannsins bæturnar, sem henai ber að fá, að dómi allra sann- gjarnra manna, Og að síðustu, tryggingin, sem aidrei var endurnýjuð, ætti nú þegar að ganga aftur í giídi, aigeriega á kostnað rafmagns- vehunraar. En sá, sem átti sök á þvi, að hún féli raiður, á skilda vanþökk íyrir hirðuleysi sitt. Hh iigiea 09 VCfÍBS. Kreikjs ber á bifreiða- og reiðbjójaljóskerum eigi sfðar en ki. 5 lh í kvöld. Hjáiparstðð Hjúkruaarféiagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e, h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Eöstudaga .... — 5 — 6 e. k. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h 13,550 kr. hefir fátækranefndín samþykt að veita í styrk úr Elli- styrktarsjóði fyrir árið 1921. Alls höfðu komið umsóknir frá 402, en samþykt var að veita 392 styrkinn. Höfðu sex þeir er synjað var þegið sveitarstyrk, 3 voru ný- fluttir til bæjarins, en 1 var ekki taiinn stytksins þurfandi. Hve iangt skyldi vetða þangað til gamalmenni, sem slitið hafa kröft- um sínum í þatfir þjóðféiagsins, þurfa ekki áð fara bónarv'eg að þvf, setrt er réttmæt eign þeirra? Hvenær skyldi þjóðin verða svo þroskuð, að leyía gamalmennum að ,lífa í friði og uæði siðustu æfiárin, við svo góðan kost sem frekast má verðaf H. F. Ðnns hefir tilkynt fast- eignanefudinni, að hanra viiji ekki ganga að skilmálum þeira er bæjar- stjórnin settí á sSSasta fundi fyrir ; því, að hann breytti tveimur tún- biettum í fiskreiti. Atvinnnlansir menn eru mintir á að segja til sfn á borgarstjóra - skriístofunni, svo yfiriit fáist yfir atvinnuleysið. Yerkstjórafélag Reykjavíknr heidur fund í kvöld kl. 8r/s í Good-Templarahúsinu uppi. H. H. F R. heldur fund f kvöld kl. 9 i Þingholtsstræti 28. Smyglið á Svölnnni. Farþegi á Svolunni kvaðst eiga vínið sens fan&t þar, og var hann sektaður um 300 br. „Menja“ kom ’ frá Þýzkaiandt siðdegis á gaer hlaðin vörum. — Setti iögreglan þegar vörð xtm skipið. Tvær málverkasýningar verða enn opnaðar hér. ólafur Túbah opnar sýningu í dag í Bárumti (uppi); verður hún opin daglega. frá ki 11—5 Jóhaanes 5. Kjatval opnar einnig sýningu f húsi Péturs bók- sala Haildórssonar við Austurstr. (bókaverzlunicni) uppi á lofti. Háa- er daglega opin kl. 11—5. Útlenðar jréttir. Yel að verið. Síðan 1919 hefir Svfþjóð tekif á móti, fætt og kiætt 22.300 bönt frá Miðveldunum. Hefir það kostað landið um 18 míljónir króna. Hikil framför. Framför geysileg er í baðmnllar- framieiðsiu f Queensiand f Ástralfu. Sfðastiiðið ár var baðmuli sáð L að eins 1,500 ekrur, en í ár erit 14,000 ekrur iagðar undir baðm- ullina. Um 200 Kfnverjar sem eru stúdentar við háskóiannt í Peking eru nýkomnir tii Frakk- lands til þess að kynnast verzlnnar- og iðnaðar-aðferðum Frakka. Pýzk sktp afhení Bretnm. Bretar hafa nú virt þau skip sem Þjóðverjar hafa afhent þeim (til 1. maf), sambvæmt Versaia- friðnum á 745,000.000 gullmarka. — Skíftist smáiestataia skipanna . þaranig niður: farþ’egaskip 611,- 327 smál; flutningaskip 1,452,191 smá!.; seglskip 80,140 smái ; fiski- sbip 9,749 smál., samtals 2,153,- 407 smál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.