Þjóðviljinn - 18.11.1987, Síða 16

Þjóðviljinn - 18.11.1987, Síða 16
ÚIV/uÍp^SJÓNVARM Bubbi Morthens 17.00 Á STJÖRNUNNI í DAG í dag verður bein útsending frá blaðamannafundi Stjörnunnar, Grammsins og Bubba Morthens á Hótel Borg. Tilefni fundarins er ný plata með Bubba, Dögun, sem er væntanleg í hljómplötubúðir alveg á næstunni. Að sögn fróðra manna í bransanum er hér á ferð- inni besta plata kappans til þessa. Á fundinum verður Bubbi spurð- ur spjörunum úr og verður for- vitnilegt að heyra hvað hann hef- ur að segja við ágengum spurn- ingum blaðamanna í beinni út- sendingu Stjörnunnar. Thorvaldsen 22.45 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Sjónvarpið endursýnir í kvöld mynd um Bertil Thorvaldsen, myndhöggvara. í myndinni rekur Björn Th. Björnsson listfræðing- ur ævi Thorvaldsens og sýnt er umhverfi hans og frægustu verk, auk þess sem fjallað er um tengsl hans við ísland. Umsjónarmaður er örn Harðarson. Myndin var áður á dagskrá Sjónvarpsins í desember 1983. Handtöku- skipun 22.20 Á STÖÐ 2 í KVÖLD í kvöld hefst á Stöð 2 breskur framhaldsmyndaflokkur í þrem hlutum er nefnist Handtöku- skipun (Operation Julie). Hann fjallar um eiturlyfjamál sem upp kom á Bretlandi á síðasta áratug í kjölfar 13 mánaða leyndra rannsókna lögregluforingjans Dick Lee. Myndin segir frá því hvernig hann stjórnaði hópi lög- reglumanna við rannsókn máls- ins og baráttunni við að koma höndum yfir glæpaflokk sem stundaði sölu og dreifingu á eiturlyfinu LSD eða sýru. f aðal- hlutverkinu er Colin Blakely en leikstjóri er Bob Mahoney. Blóötaka 23.15 Á STÖÐ 2 í KVÖLD í kvöld sýnir Stöð 2 bandarísku kvikmyndina Blóðtaka (First Blood) með Sylvester Stallone og Richard Crenna í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um John Rambo sem hlaut þjálfun í skær- uhernaði á meðan á Víetnam- stríðinu stóð. Að stríðinu loknu drepur hann tímann með því að flækjast um Bandaríkin og reyna að komast aftur inn í þjóðfélagið. í smábæ nokkrum verður hann fyrir ofsóknum af hálfu lögregl- ustjórans sem gerir sér enga grein fyrir þvf við hvað hann er að etja. Rambo kemst undan og flýr út í óbyggðirnar með lögregluna á hælunum. Þar er hann í essinu sínu og sérþjálfun hans í frum- skógarhernaði kemur honum að góðum notum. Kvikmyndahand- bók Maltin’s gefur myndinni að- eins eina og hálfa stjörnu í ein- kunn. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárlð með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00. 8.30 og 9.00. 8.45 Islenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnlr" eftir Valdfsl Óskarsdóttur Höf- undur les (12). 9.30 UppúrdagmálumUmsjón:Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundln Umsjón: Helga Þ, Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 13.05 f dagslns önn - Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 12.35 Mlðdeglssagan: „Sóleyjarsaga" eftlr Elías Mar Höfundur ies (16) 14.00 Fréttir Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 15.35 Tónlist. Tilkynningar. 15.00 Fréttir 15.03 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þlngfréttlr Tilkynningar. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Tilkynningar 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sfðdegi - Schubert og Beethoven a. Fantasía í C-dúr op. 15, „Wandererfantasían" eftir Franz Schu- t>ert. Alfred Brendel leikur á píanó. b. Pfanótríó í D-dúr op. 70 nr. 1, „Geister- trióið" eftir Ludwig van Beethoven. Be- aux Arts tríóið leikur. Tilkynningar. 18.00 Fréttir 18.03 Torgið - Efnahagsmál Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynningar Glugginn - Menning ( útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðar- dóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Nútfmatónllst Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá tónskálda- þinginu í París, tónverk eftir belgiska tónskáldiö Claude Ledoux og Roger Smalley frá Ástraliu. 20.40 Kynleglr kvlstir- Karlmannsþrótt- ur i konuklæðum Ævar R. Kvaran segir frá 21.10 Dægurlög á milli strfða 21.30 Að tafll Jón Þ. Þór flytur skákpátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 DJassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. iÉ 00.10 Næturvakt útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tfðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, i útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. 10.05 Mlðmorgunssyrpa Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlust- endur með „orð í eyra". 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Á milll mála M.a. talað við afreks- menn vikunnar. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp Ekki ólfklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólfk málefni auk þess sem litið verður á framboð kvik- myndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 fþróttarásin Lýst landsleik fslend- inga og Pólverja i handknattleik I Laugardalshöll. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nót- um Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgelr Tómasson og siðdegis- poppið Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjavfk síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna BJÖrk Blrglsdóttlr Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason Tónlist og spjall. 23.55 Þorstelnn J. Vllhjálmsson Tónlist, Ijóð og fleira. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Morguntón- list. 8.00 Stjörnufréttlr 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttlr 16.00 Mannlegi þátturlnn Jón Axel Ól- afsson. 18.00 Stjörnufréttlr 18.00 fslensklr tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutfminn Ókynnt dægur- lagatónlist. 20.00 Elnar Magnús Magnússon Létt popp. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir Tónlist. 23.00 Stjörnufréttlr Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktln OOOOCOCQOO oooooooooo 17.00 FG 19.00 FB 21.00 Þegar vlndurlnn blæs verða stampasmlðirnlr rfklr Indriði H. Ind- riðason MH. 23.00 MS 17.50 Ritmálsfréttlr 18.00 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar oa nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir 19.00 f fjölleikahúsi (Les grandes mom- ents du Cirque). Franskur myndaflokkur f tfu þáttum þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. 20.00 Fróttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 „f mlnnlngu Jóa Konn“ Myndbrot úr Iffi Jóhanns Konráðssonar söngvara á Akureyri. Umsjón: Gfsli Sigurgeirs- son. 21.35 Kolkrabblnn (La Piovra). Fjórði þáttur ( nýrri syrpu italska spennu- myndaflokksins um Cattani lögreglufor- ingja og viðureign hans við Mafluna. Atrlðl ( myndlnnl eru ekkl talln við hæfl ungra barna. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.45 Thorvaldsen á fslandi Endursýnd mynd um Albert Thorvaldsen, en hann var frægasti myndhöggvari Norður- landa á öldinni sem leið. Björn Th. Björnsson listfræðingur rekur ævi Thor- valdsens, sýnt er umhverfi hans og frægustu verk og auk þess fjallað um tengsl hans við Island. Umsjónarmaður Örn Harðarson. Þessi mynd var áður á dagskrá (desember 1983. 23.20 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok 16.25 # Tarzan apamaður 18.15 # Smygl Breskur framhaldsmynd- aflokur fyrir börn og unglilnga. 18.45 Garparnir Teiknimynd 19.19 19.19 20.30 Morðgáta Murder she Wrote 21.25 # Mannslfkaminn The Llving Body 21.50 # Af bæ f borg Perfect Strangers. Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balki eru isfellt að koma sér f klfpu. 22.20 # Handtökusklpun Framhalds- myndaflokkur (þrem hlutum. 23.15 # Blóðtaka First Blood John Rambo fyrrverandi hermaður í Víetnam stríðinu hlaut orðu fyrir hetjudáðir en þjónustu hans i hernum er ekki lengur óskað. Honum berast þær fréttir að sið- asti af eftlrlifandi vinum úr strfðinu sé látinn. Þegar lögreglustjóri f smábæ í Kalifornlu reynir að þjarma að honum fær hann útrás fyrir vonbrigði sín og svarar fyrir sig á skelfilegan hátt. Aðal- hlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. 00.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.