Þjóðviljinn - 28.11.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.11.1987, Blaðsíða 14
10. sýn. sunnud. 29. nóv. kl. 20.30 bleikkortgilda miðvikud. 2. des. kl. 20.30 laugard. 5. des. kl. 20.30 föstud. 11. des. kl. 20.30 Síðustu sýningar fyrir jól. íkvöld kl. 20 föstudag4.des.kl.20 laugardag 12. des. kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 31. jan. í síma 1 -66-20á virkumdögumfrákl. 10og frákl. 14 umhelgar. Upplýsingar, pantanirog miðasalaá allar sýningar félagsins daglega i miðasölunniílðnókl. 14-19ogfram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 1-66-20. LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM i«ak si:m dJi KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar 100. sýn.ikvöld kl. 20 uppselt þriðjud. 1. des. kl. 20 fimmtud. 3. des. kl. 20 uppselt föstud. 4. des. kl. 20 uppselt sunnud. 6. des. kl. 20 uppselt Sfðasta sýning fyrir jól Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56- 10. Ath. Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 -46-40 eða veitingahúsinuTorfunni, simi 1-33- 03. Munið gjafakort Leikfélagsins. Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. HAKL05? bLETFöKALLP lífbust hdr? S: 112 75 (217 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ íslenski dansflokkurinn Flaksandi faldar Kvennahjal Höfundurogstjórnandi: Angela Linsen Ámilli þagna Höfundurog stjórnandi: Hlíf Svavarsdóttir íkvöldkl.20 síðasta sýning Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson sunnudag kl. 20 síðasta sýning á árinu Söngleikurinn Vesalingarnir Les Miserables Frumsýning annan ijólum Miðasala er hafin á 18 fyrstu sýningarnar. Lltla sviðið Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftirólaf Hauk Símonarson i dag kl. 17.00 uppselt í kvöld kl. 20.30 uppselt sunnudag kl. 20.30 uppselt föstudag kl. 20.30 uppsett Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13-17. E Jólagjöfin íár: Gjafakortá Vesalingana Alþýðuleikhúsið Tveireinþáttungar eftlr Harold Pinter í Hlaðvarpanum Einskonar Alaska og Kveðjuskál sunnudag29.11. kl. ICuppselt mánud. 30.11. kl. 20.30 uppselt miðvikud. 2.12. kl. 20.30 uppselt 6. des.kl. 16. mánud. 7.12. kl. 20.30 uppselt miðvikud. 9.12. kl. 20.30 uppselt fimmtud. 10.12. kl. 20.30 uppselt Ósóttar pantanir seldar sýningardag Eru tígrisdýr í Kongó? ídagkl. 13 sunnudag 29. nóv. kl. 13 Sfðustu sýningar Miðasala er á skrifstofu Alþýðuleik- hússins Vesturgötu 3,2. hæð.Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn í síma 15185. eih leikhúsið Bónorðið og Um skaðsemi tóbaksins iaugardagkl. 16 sunnudagkl. 16 fimmtudag 3. des. kl. 20.30 Sagaúr dýragarðinum sunnudagkl. 20.30 Rcsiauram • Pizzcna LEIKHUS KVIKMYNDAHUS LAUGARAS. Salur A Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í þrem hlutum, gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðln: Er um flugliða sem festist í skotturni flugvólar. Turninn er stað- settur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmfufaðir: önnur múmían er leikari en hin er múmian sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemur of seint í skólann. Kenn- aranum líkar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur líkur líkt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back to the Future). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Teen Wolf Um þessa helgi er verið að frumsýna í Bandaríkjunum Teen Wolf II. I því tilefni sýnum við fyrri myndina sem því miður hefur ekki verið sýnd hér áður. Þetta er þrælmögnuð gaman- mynd um svalasta gæjann í bekkn- um. Aðalhlutverk: Michael J. Fox. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Miðaverð kr. 150.- Enginn íslenskur texti. Salur C Fjör á framabraut Ný fjörug og skemmtileg mynd með Michael J. Fox (Family ties og Aftur til framtíðar) og Helen Slater (Super girl og Ruthless people) í aðalhlut- verkum. Mynd um piltinn sem byrj- aði í póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í baðhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin," gerð af kunnáttu og fyndin með djörfu ívafi. - J.L. í „Sne- ak Previews'' „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphaf i til enda“ - Bill Harris í „ At the movies" Leikstjóri: Herbert Ross. „The sunsiiine boy og Footioose" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Barnasýningar sunnudag kl. 3 Salur A Valhöll Miðaverð 150.- Salur B Munster Miðaverð 100.- Salur C Teen Wolf Miðaverl 150.- 9 9 piCBCgG Frumsýnir stórmyndina Gullstrætið Háriri yfirgaf Moskvu og fór til New York til að freista gæfunnar. New York hafði heillað hann alltaf. Að lok- um fann hann það sem hann langaði til að gera. Mjög vel gerð og leikin ný stórmynd sem hefur fengiö frábærar viðtökur og umfjöllun víðs vegar um heim all- an. Erl. Blum. Streets of Gold er öflug mynd, mynd fyrir allt bióáhugafólk ***y2 PBS-TV Klaus Maria Brandauer er einn besti leikarinn i dag. Chicago Tribune. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer, Adrian Pasdar, Wesley Sniper, Angela Molina. Leikstjóri: Joe Roth. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laganeminn “GoSeeltr,, Jcffrey Lyons. "SN'f.AK PRKUFUS* FrOM UTP Splunkuný og þrælfjörug úrvals- mynd gerð af hinum fræga grinleik- stjóra Bob Clark. Robin Weathers er nýbakaður lögfræðingur sem vantar alla reynslu. Hann ákveður að öðlast hana sem fyrst en til þess þarf hann að beita ýmsum brögðum. From the Hip mynd sem þú skalt sjá. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Eliza- beth Perkins, John Hurt, Ray Wal- ston. Leikstjóri: Bob Clark Sýnd kl. 5 og 9. í kröppum leik (The Big Easy) Srer á ferðiririi sþeririurriynd eins og þær gerast bestar. Einn armur Maffunnar býr sig undir stríð inn- byrðis þegar einn liðsmanna hans finnst myrtur. Dennis Quaid er tví- mæialaust einn efnilegasti leikarinn á hvíta tjaldinu í dag. Myndin hefur fengið frábæra dóma og aðsókn ivestan hafs. ;...Variety. |...USA Today. Aðalhlutverk: Dennls Quaid, Ellen Barkln, Ned Beatty. Leikstjóri: Jim Macbride. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. Barnasýningar sunnudag Heföarkettirnir Sýnd kl. 3 Miðaverð 100 kr. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3 Miðaverð 100 kr. Pétur Pan Sýnd kl. 3 Miðaverð 100 kr. Nornirnar frá Eastwick (The Wltches o< Eastwick) Já, hún er komin hin heimsfræga stórgrinmynd með hinum óborgan- lega grínara og stórleikara Jack Nicholson sem er hór kominn í sitt albesta form f langan tíma. The Wltches of Eastwick er eln af toppaðsóknarmyndunum vestan hafs f ár, enda hefur Nicholson ekki verið eins góður sfðan f The Shlning. Englnn gætl lelkið skrattann eins vel og hann. I einu orðl sagt stórkostleg mynd. Aðalhlutverk: Jack Nlcholson, Cher, Susan Sarandon, Michclle Pfelffer. Kvikmyndun: Viimos Zsigmond. Framleiðendur: Peter Gubler, Jon Peters. Leikstjóri: George Mlller. Dolby Stereo. Bðnnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur A „La Bamba," með. Lou Diamond Phlllips, Esai Morales, Rosana De Soto og Ellzabeth Pena I aðalhlu- tverkum. Leikstjóri er Luls Valdoz og fram- leiðendur Taylor Hackford (White Nights, Against All Odds) og Bill Borden. Myndin greinir fró ævi rokkstjörn- unnar Rltchie Valens, sem skaust með ógnarhraða upp á stjörnuhim- ininn seint á sjötta áratugnum. Mörg laga hans eru enn mjög vinsæl og má þar nefna „Come On Let's Go,“ „Donna" og síðast en ekki síst „La Bamba," sem nýlega var í efsta sæti vinsældalista vfða um heim. Kvikmyndatónlistin í myndinni er eftir þá Carlos Santana og Miles Goodman, en lög Ritchie Valens eru flutt af Los Lobos. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ___________Salur B_____________ Charing Cross Road 84 AfvNt BAN'CROn Anthony Hopkins Sht-'s in l(?Æ with a plflce she'sneverseefi | \ A vvay of í:fe she's AntfdnMiisheS neverme.'... CHARING CROSS RDAÐ A frue ssoíy . v..v.n.:v Anne Bancroft (The Turning Point, The Elephant Man, Agnes of God) og Anthony Hopkins (The Elep- hant Man, Mussolini, The Bounty) leika aðalhlutverkin í þessari óvenjulegu og bráðskemmtilegu mynd. Myndin er byggð á bréfaskriftum rit- höfundarins bandaríska Helenar Hanff og breska fornbókasalans Frank Doel. I yfir 20 ár skiftust þau bréflega á skoðunum um bók- menntir, ástina, lífið og tilveruna og telja má þetta óvenjulega „ástar- samband" einstakt. Leikstjóri er David Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. ilfiÉyMKOLJlBÍO ÍU il^nMCSCI SIMI22140 Hinir vammlausu Al Capone stjórnaði Chicago með valdi og mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat stöðvað hann. Þar til Elliot Ness og Iftill hópur manna sór að koma honum á kné. Leikstjóri: Brian De Palma (Scar- face) Aðalhlutverk: Kevin Kostner, Ro- bert Oe Niro og Sean Connery. Sýnd kl. 5 05, 7.30 og 10. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. nóvember 1987 Frumsýnir í kappi við tímann Sho promised him len days togeíher in paradise. He never dreamed rtow lar he'd have to go ■ ★ * ★ ★ Variety ★★★★ Hollywood Reporter. Hann var f kappi við fímann til að ná góðum árangri f prófunum svo að hann kæmist með hinum í fríið til Karibahafsins til að slá sér rækilega upp. En hvað gerðist? Splunkuný og stórsmellin grínævintýramynd með hinum þrælhressa John Cusack og Framleidd af Ted Parvin (Romanc- ing fhe Stone) Aðalhlutverk: John Cusack, Ro- bert Loggia, Wendy Gazelle, Jerry Stiller. Framleiðandi: Ted Parvin, Pierre Davld. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Týndir drengir (The Lost Boys) Sleepallday Party all night. Never grow old. Neverdie. It’s fun to be a vampirc. Aðalhlutverk: Jason Patric, Cory Halm, Dianne Wlest, Barnhard Hughes. Tónlist flutt af: Inxs og Jlmmy Barnes, Lou Gramm, Roger Dalt- rey ofl. * Framleiðandi: Richard Donner Leikstjóri: Joel Schumacher. Myndin er ( Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Bönnuð börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýningar Mjalihvít Sýnd kl. 3 Miðaverð 100 kr. Gosi Sýnd kl. 3 Miðaverð 100 kr. Hundalíf Sýnd kl. 3 Miðaverð 100 kr. Öskubuska Sýnd kl. 3 Miðaverð 100 kr. Ofurmúsin Sýnd kl. 3. Miðaverö 100 kr. Glaumgosinn (The Pick-up Artist) ‘Hór kemur hin splunkunýja og stór- skemmtilega grínmynd The Pick-up Artist með einum vinsælustu ungu leikurunum i dag, þeim Molli Ring- wald (Breakfast Cluþ) og Robert Downey (Back to School). Það er aðeins rúmur mánuður síðan The Pick-up Artist var frumsýnd í Banda- ríkjunum, og vegna sérsamninga við Fox fáum við að Evrópufrumsýna þessa frábæru grfnmynd. Aðalh- lutv.: Molly Rlngwald, Robert Downey, Dennis Hopper, Danny Alello. Leikstjóri: James Toback. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skothylkið Full Metal Jacket er einhver sú al- besta stríðsmynd um Víetnam sem gerð hefur verið, énda sýna aðsókn- artölur það í Bandaríkjunum og Eng- landi. Meistari Kubrick hittir hór f mark. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Adam Baldwin, Lee Emery, Dori- an Harewood. Leikstjóri: Stanley Kubrick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Seinheppnir sölumenn Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Blátt flauel Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.