Alþýðublaðið - 21.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1921, Blaðsíða 1
OefiÖ -At at .AJJþýðuflokknum. 1921 Föstudaginn 21. október. 243 tölribl Fjarkreppan op dfrtln. Fjárkreppaa eyk*t h?öðumskref uci hér á landi þrátt fyrir sölu innlendu afu ðínna, lántöku stjórn arbnar í Eogiandi og spádóma „Vísis" um að henni yrði lokið ém aíðastliðil nýjár. Hveraig getur staðið á þessu, 'sp'/fja menn. Þeir eru agadoía ýhí því slcyÍAtlagi, sem orðið er, é stjérn lands og alt a( fer I vöset. Þelm blöskrar fálm og hálfverk atjéraarinnar og þeiœ gremst kæruleysi hennar usi hag land^ins. FJírkreppan eykstl Og tálmar ^eðlilegri lækkun erlendra vara og hefir það áhjákvæmilega í för «ieð sér, að ýmis frarolelðilukostn- aðnr innlerdu vörunnar getur á ¦eegan hátt lækkað Við það verð ur su vara sfður samkepnisfær á erlendum markaði, þvi óhj ikvæmi Jcgt er að ?e'ja hana hærra verði. I öðru lægi lækkar hún ekki beidur innanlands og eykur þar -með á etfiðleika landsmanna. En hvað gerir stjórnin til að stemma stigu fyrir þetta? Ffestum vlrði«,t hná staada nppi ráðstlaus og hallsst ýmist á þessa sveif eða hiaa. - Það er ekki rétt að segja, að ^stjórnin hafí ekkert gert. Hún hefir útvegað því nær 10 rci'jón krósia lán í Englaadi, rueð fádæraa ókjörum. Þéssa láni er enaþá ekki ráðstafað og er það kahaske því að kenna, að ekki sé búið að borga það úfc ennþá; um það vitum vér þó ekkl með vissu. Fyrri helmingur lánsins er þó áreðanlega greiddur. Ea alt er á iiuldu hvað orðið hefir af hoaura. Sumir fullyrða, að haao htsfi gengið til íslandsbankakaupa. Aðrir mótmæla því. Göngum út tti hlau fyrra, að íslutaíé baakans h<fi verið aukið um 4«/* mlljóa, með innskotsfé landssjóðs. Hvers- vegna hefir það þá ekki verið tilkyatí Þið hlyti, ef alt væri með íeldu, að auka álit bankans, En líklegast er þeisu ekki enn þá komið í kring. Að minsta kosti hefir ekki verið skift um þá tvo b'rikastjóra við bsnkann, sem skipaðir eiga að vera fyrir lands ias hdsd,. jafaskjótt eg Iögia frá síðasta þiagi hafa verið samþykt af bankanum og hlutakaupin eru um garð gengia. Sé mati hlutabréfaana og kaup- unum ekki lokið, hvar eru þá miljóniraur geymdar úg hvernig í dðuðanum stendur á þessu hangsi? Ástandið versnar stöðugt vegna þess, að alt situr fast. tslandsbanki lánar ekki skilding, hveroig sem á stendur, og höfuð bankastjórian hefir sagt, svo huadruð maaaa hlustuðu á, að bankiaa „gæti alls ekki lánað fé". Ekkert fé fæst yfírfært. Binkinn sttrfar ekki lengur sem baaki heldur sem skuldheimtumaður. Hana lánar ekki fé, hann inn- keiatír það aðeins og gefur skuldafresti. Hve lengi á þetta að ganga? ¦Ýmsir haida þvf fram, að iítið muni stoða, þó 'bankinn fái alt easka láaið til umráða. Um það skai ckki dellt. Ea hitt er eias víst og tveir og tveir eru fjórir, að svo illa má fara með það láo, sem sennilega er helmingi lægra en nauðsyalegt var, að það verði til einkis aema bölvunar. Verði til þes« eins, að draga iaadið ean ; þi lengra niður í skuldafenið. Menn verða vel að fhuga það, að um leið og iandið hefir aukið hlutafé bankans um helming, hefir það tekið á sig skuldir hans állar að hilfu og ef til vill að öllu. Þetta hefði alt vetið öðru vlsi, ef stjórain hefði bprið gæfd til þess, að koma þvf til ieiðar, að hlatir Saadsias heíðu verið for- gangsklutir i baakaaum. Nú tek- ur iaadið á sig ábyrgð axarskafta fyrri bankastjóraar (þar með Jóns Magnússonar bankaráðsforseta) og steadur varnarlaust uppi ef illa færi. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl an hjá A. Vi Tulinius vátrygglngaskr Ifstofu Eíraskfpafélagshúainu, 2. heeð. Vanti ykkur vörubíla, tii utan eg innan- bæjaraksturs, þá hringið f slma 2 7 2. Jón Kr. Jónss. Nerðurstig 5, Ef ekkert yrði úr' þvf, að land- ið legði fé f bankann, heldur tæki haaa aðeins lánið á sfnar herðar, þá er samt það að athuga við þau úrslit málsins, að landistjórn- in hefir gerst svo seinheppin, að veðsetja' tolítekjur landsias fyrir láninu. Á þann hátt yrði landið haft að bakhjarli fyrir einkastofn- un erlendra manna, og geta allir séð hvert glapræði stjórain hefir gert og hver hætta Iandinu gætí stafað af þeirri tryggingu. Og það stm verst er, tryggingu þessa hafði stjórnin, að margra dómi, alls enga heimild til að setja, og er vafasamt hvort þing- ið gæti ekki látið hana sæta á- byrgð fyrir og dregið hatta íyrir lög og dóm. HermeBB toddir. - Sett hefir verið af stað hreyfiag í NewYoik í þá átt, að gefa ai- vinnulausum fyrverandi hermönn um morganverð daglega. — Um 100,000 sííkra manna eru í borginni. Ætlunia er, að breiða hieyfinguna um alt rfkið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.