Þjóðviljinn - 13.12.1987, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 13.12.1987, Blaðsíða 17
DJÚÐVIUINN c/o Skúmaskotið Síðumúla 6 108 Reykjavík Umsjón: Nanna Dröfn Sigurdórsd. Þessar myndir fékk Skúmaskotið sendar frá systrunum Rakel og Thelmu Þormarsdætrum. Rakel er 4 ára Skúmaskotið þakkar þeim kærlega fyrir. í LITLU smásögukeppninni okkar um daginn fengum við nokkrar skemmtilegar sögur og það er hún Unnur Helga Jónsdótt- ir sem er verðlaunahafinn að þessu sinni. Hún fœr í verðlaun bókina Jólin hans Vöggs litla eftir Viktor Rydberg og Harald Wiberg. Það er Mál og menning sem gefur bókina út. Sagan hennar Unnar Helgu er svona: EINN DAG vöknuðu Kalli kanína og Baddi broddgöltur klukkan 6 að morgni og voru svakalega syfjaðir. Þeir ákváðu að fara í gönguferð seinna um daginn út á engi. Svo lögðu þeir af stað, allt í einu fór Kalli kanína að hugsa um mat og hann stóðst ekki mátið og fór heim og sótti mat. Baddi broddgöltur vissi ekki hvað var á seyði og hljóp með Kalla kanínu. Svo komu þeir heim. Kalli kanína fór strax að útbúa mat og svo fóru þeir aftur út á engi og lögðu dúkinn á jörðina og byrjuðu strax að borða. ENDIR <g T3 = á — c T3 E c m cd § « |s E o E ~ = § « <o ‘c - c E 05 O 9 og Thelma 6 ára og þær eiga heima í Álakvísl 39 í Reykjavík. I VERÐLAUNAKROSSGÁTUNNI okkar síðustu komu margar réttar lausnir og þegar dregið var úr þeim kom nafnið hans Haraldar Þorsteinssonar, 8 ára, Melbæ við Sogaveg. Hann fær senda bókina Á flótta með farandleikurum eftir Geoffrey Trease sem Mál og menuing gefur út. Skúma- skotið óskar honum til hamingju. NÚNA KEMUR ný verðlaunakrossgáta og þið sendið inn réttar lausnir og við drögum úr þeim og sendum verðlaunahafanum bók í verðlaun. Góða skemmtun! Wa T/i- Hi-JÓÐI ÍlDuí\ ToHA TRYLL- IR I Íl wm VA-NÍ I . I l I Sunnudagur 13. desember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.