Þjóðviljinn - 05.01.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.01.1988, Blaðsíða 4
_________ÍÞRÓTTIR____________ Wimbledon í sjötta sæti Watford tapar enn Enska knattspyrnan Úrslit á föstudag 1. deild Liverpool-Coventry.................4-0 Luton- Chelsea.....................3-0 Manch.Utd.-Charlton................0-0 Norwich-West Ham..................4-1 Nott.Forest-Newcastle..............0-2 Portsmouth-Arsenal................1-1 Q.P.R.-Southampton.................3-0 SheflieldWed.-Everton..............1-0 Tottenham-Watford.................2-1 Wimbeldon-Derby...................2-1 2. deild Aston Villa-Hull...................5-0 Blackburn-Shetf.Utd...............4-1 Crystal Palace-Barnsley............3-2 Leeds-Bradford.....................2-0 Millwall-Leichester................1-0 Oldham-Middlesborogh..............3-1 Plymouth-Reading...................1-3 Shrewsbury-Huddersfield...........3-1 Stoke-lpswich.....................2-1 Swindon-W.B.A......................2-0 3. deild Aldershot-Bristol Rovers...........3-0 Blackpool-Bury.....................5-1 Bristol City-Brentford.............2-3 Chesterfield-Mansfield.............3-1 Fulham-Brighton....................1-2 Grimsby-Notts Co...................0-0 Northampton-Walsall................2-2 Rotherham-Port Vale................1-0 Southend-Gillingham................1-3 Sunderland-Doncaster...............3-1 Wigan-Preston......................2-0 York-Chester.......................2-0 4. deild Bolton-Scarborogh..................3-1 Cambridge-Peterborogh..............1-3 Carlisle-Burnley...................3-4 Colchester-Scunthorpe..............0-3 Darlington-Hartlepool..............1-1 Leyton Orient-Torquay..............0-2 Newport-Exeter.....................1-1 Rochdale-Halifax...................0-0 Swansea-Cardiff....................2-2 Tranmere-Stockport.................4-0 Wolverhampton-Hereford.............2-0 Wrexham-Crewe......................2-1 Skotland Dundee-Dunfermline.................2-0 Motherwell-Falkirk.................0-0 Laugardagur England 1. delld Arsenal-Q.P.R.....................0-0 Chelsea-Tottenham.................0-0 Coventry-Norwich..................fr. Derby-Liverpool...................fr. Everton-Nott.Forest...............1-0 Newcastle-Sheff.Wed...............2-2 Oxford-Wimbledon..................2-5 Southampton-Portsmouth............0-2 Watford-Manch.Utd.................0-1 WestHam-Luton.....................1-1 2. deild Barnsley-Aston Villa..............1-3 Birmingham-Swindon................1-1 Bradford-Stoke....................1-4 Huddersfield-Blackburn............1-2 Hull-Leeds........................3-1 Ipswich-Millwall..................1-1 Leicester-Crystal Palace..........4-4 Manch.City-Shrewsbury.............1-3 Reading-Bournemouth...............fr. Sheff.Utd.-Oldham.................0-5 W.B.A.-Plymouth...................1-0 3. delld Brentford-Southend................1-0 Brighton-Aldershot................1-1 Bristol Rovers-Bristol City.......fr. Bury-Sunderland...................2-3 Chester-Blackpool.................1-1 Doncaster-Wigan...................3-4 Gillingham-Fulham.................2-2 NottsCounty-Northampton...........3-1 Mansfield-Northampton.............1-0 Port Vale-Chesterfield............0-1 Preston-York......................3-0 Walshall-Rotherham................5-2 4. delld Burnley-Tranmere..................1-1 Cardiff-Wrexham...................fr. Crewe-Wolverhampton...............0-2 Exeter-Leyton.....................2-3 Halifax-Bolton....................fr. Hartlepool-Carlisle...............0-0 Hereford-Swansea..................0-0 Peterborough-Colchester...........2-0 Scarborough-Darlington............0-1 Scounthorpe-Cambridge.............3-2 Stockport-Rochdale................1-1 Torquay-Newport...................fr. Það var leikin hálfgerð jafntefl- isumferð í 1. deildinni í Englandi á iaugardaginn. Af þeim sex leikjum sem leiknir voru enduðu íjórir með jafntefli. Þar af voru tveir leikjanna markalausir. Áhorfendur að leik Arsenal og Q.P.R. urðu fyrir miklum von- brigðum með leik liðanna á High- bury sem endaði 0-0. Fyrir leikinn hafði verið búist við mikl- um baráttuleik þar sem Arsenal átti færi á að ná öðru sætinu í deildinni af Nottingham Forest. Lundúnaliðin Chelsea og Tott- enham gerðu einnig markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik. Watford tapaði enn einum leiknum á laugardaginn að þessu sinni gegn Manch.Utd. Það var Brian McClair sem innsiglaði 1-0 sigur United með góðu marki á 17. mínútu. Þrátt fyrir að Wat- ford sé í neðsta sæti sóttu þeir mest allan leikinn en höfðu ekki árangur sem erfiði gegn sterkri vörn United. Wimbleton hélt áfram að klífa stigatöfluna með sigri á Oxford, 5-2. Þessi sigur, sem var fimmti sigur Wimbledon í röð, færði lið- ið upp í sjötta sæti. Það voru Alan Cork (2), Charlton Fairwather, Lawrie Sanchez og John Fashanu sem gerðu mörk Wimbledon. Newcastle, sem sigraði Nott- ingham Forest á föstudag, varð að sætta sig við jafntefli 2-2 á heimavelli gegn Sheffield We- dnesday. Nottingham Forest hélt öðru Fyrri helmingur nýársumferðar- innar ver leikin á föstudag. Engin breyting varð á toppi 1. deildar. Liverpool sigraði í enn einum leiknum og virðist nú óstöðvandi. Nottingham Forest tapaði gegn Newcastle. Á nýársdag fór fram heil um- ferð í ensku deildakeppninni í Skotland Celtic efst I Skotlandi hefur Glasgpw Celtic þriggja stiga forystu í Úr- valsdeildinni. Næstu lið, Aber- deen og Hearts, töpuðu bæði leikjum sínum um helgina. í Glasgow var hinn árlegi ný- ársleikur milli Celtic og Ran- gers háð.ur á nýársdag. Celtic sigraði í leiknum 2-0. Það var Frank McAvennie sem gerði bæði mörk Celtic. Eftir leikinn kom í ljós að Rangers hafði ekki aðeins tapað leiknum. Einn besti leikmaður liðsins, Woods, var svo óheppinn að lenda í samstuði og brjóta í sér rifbein. Þetta óhapp veldur því að Wo- ods verður frá keppni í u.þ.b. sex vikur. Staðan Celtic...28 18 8 2 53-18 44 Aberdeen 28 15 11 2 42-15 41 Hearts... 28 15 10 3 48-22 40 Rangers 27 16 5 6 48-19 37 Dundee... 28 14 6 8 54-32 34 Hibernian 28 7 11 10 26-31 25 Dun. Utd. 27 9 7 11 29-35 25 St.Mirren 28 7 10 11 32-35 24 Motherw. 28 7 5 16 19-39 19 Dunferm. 28 5 8 15 24-54 1B Falkirk.28 4 7 17 25-56 15 Morton.... 28 2 8 18 21-65 12 -Ih/reuter sætinu þrátt fyrir tap gegn Evert- on á sunnudaginn,l-0. Með sigr- inum færist Everton upp um tvö knattspyrnu. Liverpool var með sannkallaða flugeldasýningu á heimavelli sínum gegn Coventry og sigraði 4-0. Það var enski landsliðsmaðurinn Peter Beards- ley sem opnaði markareikning Liverpool gegn Coventry en hann skoraði tvö mörk í leiknum. John Aldridge og Ray Houghton bættu síðan tveimur mörkum við áður en leiktíminn rann út. Helstu keppinautar Liverpool um meistaratitilinn, Nottingham Forest, urðu að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli sínum gegn Newcastle. Það var Paul Gasco- igne sem skoraði fyrra mark Newcastle en Brasilíumaðurinn Mirandinha það síðara eftir glæsilegan einleik fjórum mínút- um fyrir leikslok. Þetta tap For- est minnkar líkurnar á því að nokkru liði takist að ná Liveipool að stigum í keppninni um deildar- bikarinn. Arsenal tókst ekki að knýja fram sigur á Portsmouth. Liðin gerðu jafntefli 1-1 með mörkum þeirra Terry Connors, Arsenal, og Alan Smith, Portsmouth. Leikmenn Arsenal geta þakkað markverði sínum, John Lukic, fyrir að halda öðru stiginu eftir þessa viðureign. Lukic tókst að verja vítapyrnu frá Kevin Dillon rétt fyrir leikslok. Manchester United gerði markalaust jafntefli við Charlton. Leikmenn United sóttu nær allan leikinn og fengu m.a. 16 hornspyrnur, en allt kom fyrir ekki 0-0 í Manchester gegn Charlton. Leikmenn Q.P.R. voru aftur á sæti úr því sjöunda í það fimmta. Enn er liðið þó 16 stigum á eftir Liverpool. móti á skotskónum er þeir lögðu lið Southampton að velli 3-0. Það voru þeir Gary Bannister, Mark Falco og Wayne Fereday sem skoruðu mörk Q.P.R. Sheffield Wednesday vann sinn fyrsta sigur á Everton í 22 ár á nýársdag, 1-0. Það var Mark Proctor sem skoraði mark We- dnesday. Watford tapaði enn einum leiknum, gegn Tottenham, 2-1. Það voru þeir Clive Allen og Paul Moran sem skoruðu mörk Tott- enham en varnarmaðurinn Mark Morris svaraði fyrir Watford. Lið Luton er enn á uppleið eftir 3- 0 sigur á Chelsea. Það voru bræðurnir Mark og Brian Stein sem skoruðu tvö marka Luton en Mick Harford það þriðja með skalla. Norwich sigraði lið West Ham, 4- 1, og hélt þannig uppá ráðningu hins nýja framkvæmdastjóra Dave Stringer. Það var Tony Cottee sem kom West Ham yfir en því var svarað með 4 mörkum frá Dale Gordon, Kevin Drink- ell, Mark Bowen og Robert Ros- ario. Wimbelton hélt áfram að klífa upp stigatöfluna með sigri á Der- by 2-1. 1 annarri deild missti Middles- borogh toppsætið til Aston Villa er liðið tapaði fyrir Oldham 3-1. Aston Villa vann hins vegar sannfærandi sigur á Hull 5-0. Crystal Palace sigraði Barnsley 3-2 og á möguleika á að skjótast upp fyrir Aston Villa og Middles- borogh þar sem liðið á einn leik til góða. -ih/reuter Annar leikur fór fram á sunnu- daginn. Portsmouth sigraði Sout- hampton 2-0. Portsmouth tók forystuna þegar á 15. mínútu er velski landsliðsmaðurinn Barry Horne tókst að koma knettinum framhjá John Burridge mark- verði Southampton. Síðara markið kom aðeins átta mínútum síðar er Terry Connor skoraði eftir mistök í vörn Southampton. Staðan 1. delld Liverpool 22 Nottingham Forest 17 5 0 55-11 56 22 13 4 5 44-19 43 Arsenal . 24 12 6 6 36-21 42 Manch.utd . 23 11 7 6 36-21 42 Everton . 24 11 7 6 33-16 40 Wimbledon .24 11 7 6 38-28 40 Q.P.R . 24 11 7 6 30-27 40 Luton .23 9 5 9 31-26 32 Tottenham . 24 9 5 10 24-27 32 Sheff.Wed . 24 9 4 11 28-38 31 Chelsea . 24 8 6 10 31-39 30 Newcastle . 23 7 8 8 28-35 29 Southampton... .23 7 7 9 31-36 28 West Ham .24 6 9 9 27-34 27 Norwich .23 7 3 13 23-30 24 Derby . 22 6 6 10 20-27 24 Coventry .22 6 6 10 22-36 24 Porlsmouth . 24 5 9 10 22-40 24 Oxford . 23 6 4 13 26-44 22 Charlton . 23 4 7 12 21-34 19 Watford . 23 4 2. deild 6 13 15-31 18 Aston Villa .28 14 10 4 45-24 52 Crystal Palace.. .27 15 4 8 60-43 49 Middlesbrough 27 14 7 6 37-20 49 Millwall .28 15 4 9 47-35 49 Blackburn . 27 13 9 5 38-26 48 Bradford .28 14 6 8 42-35 48 Hull . 27 13 9 5 40-32 48 Ipswich . 27 13 7 7 40-26 46 Leeds . 28 12 8 8 38-35 44 Manch.City . 27 12 6 9 55-38 42 Swindon . 26 12 5 9 48-36 41 Barnsley .26 10 6 10 40-36 36 Plymouth .28 10 6 12 43-43 36 Stoke .28 10 6 12 33-38 36 Birmingham . 28 9 8 11 29-42 35 Oldham .27 8 7 12 32-37 31 Bournemouth... . 27 8 7 12 36-43 31 Sheff.Utd . 28 7 6 15 30-50 27 W.B.A . 28 7 5 16 32-48 26 Shrewsbury . 28 5 10 13 26-40 25 Leicester .26 6 6 14 33-41 24 Reading 26 5 6 15 28-48 21 Huddersfield.... . 28 4 8 3. deild 16 30-66 20 Sunderland .26 16 7 3 42-24 55 Notts County.... . 26 14 9 3 50-28 51 Walshall . 26 13 9 4 42-26 48 Brighton .26 11 11 4 36-26 44 Bristol City .25 11 7 4. delld 7 46-38 40 Wolves .25 15 5 5 44-20 50 L.Orient . 26 13 7 6 56-36 46 Colchester .26 14 7 5 36-26 46 Cardiff .25 12 7 6 36-28 43 Bolton . 25 12 6 7 34-25 42 -ih/reuter Markahæstir í Englandi Eftir leikina um áramótin eru þessir leikmenn markahæstir í 1-deildinni í Englandi. mörk John Aldridge, Liverpool.......19 Brian McClair, Manch. Utd......17 John Fashanu, Wimbledon........15 Nigel Clough, Nott. Forest.....14 Gordon Durie, Chelsea..........13 ( 2. delld eru þessir marka- hæstir. mörk Jimmy Quinn, Swindon............23 Paul Stewart, Manch.City........20 lan Wright, Cristal Palace......19 Mark Bright, Cristal Palace.....18 BernieSlaven, Middlesbrough....17 -ih/reuter Peter Beardsley skoraði tvö mörk á móti Coventry á föstudag. Forest tapar á heimavelli 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.