Þjóðviljinn - 12.01.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.01.1988, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR England Lítið um óvænt úrslit Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Stoke. Coventry hóf titilvörnina á sigri Clive Allen skoraði tvö mörk fyrir Tottenham gegn Oldham Ítalía Enska knattspyrnan Urslit Bikarkeppnin 3. umferð Arsenal-Millwall..................2-0 Bamsley-Bolton....................0-1 Blackburn-Portsmouth..............1-2 Bradtord-Wolves...................2-1 Brighton-Bournemouth..............2-0 Coventry-Torquay..................2-0 Derby-Chelsea.....................1-3 Gillingham-Birmingham.............0-3 Halifax-Nott.Forest...............0-4 Hartlepool-Luton..................1-2 Huddersfield-Manch.City...........2-2 Ipswich-Manch.Utd.................1-2 Leeds-Aston Villa.................1-2 Mansfield-Bath....................4-0 Newcastle-Crystal Palace..........1-0 Oldham-Tottenham..................2-4 Oxford-Leichester.................2-0 Port Vale-Macclesfield............1-0 Reading-Southampton...............0-1 Scunthorpe-Blackpool..............0-0 Sheff.Utd.-Maidstone..............1-0 Sheff.Wed.-Everton................1-1 Shrewsbury-Bristol R..............2-1 Stockport-L.Orient................1-2 Stoke-Liverpool...................0-0 Sutton-Middlesbrough..............1-1 Swindon-Norwich...................0-0 Watford-Hull......................1-1 West Ham-Charlton.................2-0 Wimbledon-W.B.A...................4-1 Yeovil-Q.P.R......................0-3 3. doild Aldershot-Walshall................0-1 Brentford-Northampton.............0-1 Bury-Rotherham....................2-2 Chester-Southend..................1-1 Doncaster-Fulham..................2-2 NottsCounty-York..................3-0 Preston-Bristol City..............2-0 4. deild Burnley-Newport...................2-0 Darlington-Carlisle...............2-1 Exeter-Swansea....................3-1 Hereford-Tranmere.................1-1 Peterborogh-Rochdale..............1-1 Skotland Dundee Utd.-Falkirk...............o-0 Dunfermline-Hearts................0-4 Hibernian-Aberdeen................0-0 Mothenvell-Dundee.................3-3 Rangers-Morton....................5-0 St.Mirren-Celtic..................1-1 Staðan Skotland Celtic ...29 18 9 2 54-19 45 Hearts ...29 ,16 10 3 52-22 42 Aberdeen ...29 15 12 2 42-15 42 Rangers ... 29 18 5 6 54-19 41 Dundee ...29 14 6 9 57-36 34 DundeeUtd. .. ...29 9 9 11 29-35 27 Hibernian ...29 7 12 10 26-31 26 St.Mirren ...29 7 11 11 33-36 25 Motherwell ...29 7 6 16 22-42 20 Dunfermline... ... 29 5 8 16 24-58 18 Falkirk ...29 4 8 17 25-56 16 Morton ...29 2 8 19 21-70 12 Evrópu- knattspyrnan Portúgal Urslit Portimonense-Salgeiros............2-1 Guimaraes-Benfica.................0-2 Boavista-Academica................1-0 Belenenses-Braga..................1-0 Maritimo-Chaves.................. 0-3 Varzim-Farense....................0-0 Covilha-RioAve....................1-1 Setubal-Penafiel..................4-0 Sporting-Elvas....................0-0 Porto-Espinho.....................1-0 Staðan Porto.....15 12 3 0 41-9 27 Benfica...16 10 3 3 23-9 23 Ðoavista. 16 8 6 2 18-10 22 Setubal...16 8 4 4 31-21 20 Chaves... 16 8 3 5 33-17 19 l.deildar félögin héldu öll velli í þriðju umferð ensku bikarkeppn- innar í knattspyrnu. Liverpool varð þó að sætta sig við marka- laust jafntefli gegn 2.deildar lið- inu Stoke. Nottingham Forest vann stórsigur á Halifax 4-0. Ólæti brutust út fyrir og á meðan leik Arsenal og Millwall fór fram. Arsenal sigraði Millwall á Highbury 2-0. Martin Hayes skoraði fyrra mark Arsenal og fyrsta mark sitt á tímabilinu á 11. mínútu. Á 22. mínútu skoraði David Rocastle síðara mark Arsenal. Stuðningsmenn Millwall þoldu ekki mótlætið og brutust út slagsmál á áhorfendap- öllum. Kalla þurfti á lögreglu til að skakka í leikinn. Tvö mörk á tveimur mínútum færði Coventry sigur á Torquay. Fyrra markið gerði fyrirliði Co- ventry, Brian Kilcine, úr vítasp- yrnu á 59. mínútu. Seinna markið gerði Cyrille Regis tveimur mín- útum síðar. Falco og Allen skoruðu tvö Sóknarmaðurinn Mark Falco skoraði tvö mörk gegn Yeovil í 3-0 sigri Coventry. Pað var Kevin Brock sem skoraði þriðja markið rétt fyrir leikslok. Tottenham sigraði 2.deildarlið Oldham 4-2 á heimavelli Old- ham. Clive Allen skoraði tvö Ein umferð fór fram í skosku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Bæði Celtic og Aberdeen urðu að sætta sig við jafntefli. John Ro- bertson skoraði sitt 100. mark fyrir Hearts. St.Mirren hélt jöfnu gegn toppliði Celtic 1-1 í skosku úr- valsdeildinni á laugardaginn. Celtic náði forystunni ér mark- vörður St.Mirren, Cambell Mon- ey, gerði sjálfsmark í fyrri hálf- leik. Money bætti þó fyrir mistök sín með því að verja vítaspyrnu frá Frank McAvennie í síðari hálfleik. Það var síðan Kenny McDowell sem gerði jöfnunar- mark St.Mirren skömmu fyrir leikslok. Charlie Nicholas tókst ekki að skora fyrir Aberdeen í fyrsta leik marka Tottenham en Michell Thomas og Cris Waddle eitt hvor. Nottingham Forest átti ekki í vandræðum með Halifax og sig- raði 4-0. Terry Wilson, Stuart Pe- arce, Calvin Plummer og Paul Wilkinsson, sem kom inná sem varamaður, skoruðu mörk For- est. Loksins vann Chelsea Chelsea komst loks á sigur- braut eftir að hafa tapað tíu leikjum í röð. Liðið lagði Derby að velli 3-1. Kevin McAllister, Kerry Dixon og Roy Wergerle skoruðu mörk Chelsea en Dave Penney gerði mark Derby. West Ham sigraði Charlton 2-0 með mörkum frá Liam Brady og Tony Cottee. Sheffield Wednesday gerði jafntefli gegn Everton 1-1. We- dnesday varð fyrra til að skora er Colin West þrumaði knettinum í netið á 77.mínútu. En Everton náði að jafna aðeins 4 mínútum síðar er gamla kempan Peter Reid laumaði boltanum í mark Wednesday. Sunnudagur Á sunnudaginn fóru fram tveir leikir í ensku bikarkeppninni. Manchester United sigraði Ipswich 2-1 og Port Vale vann Macclesfield 1-0. sínum með liðinu gegn Hibernian sem endaði 0-0. Nicholas átti tvö skot í stöng og var óheppinn að skora ekki. Ally McCoist stóð undir nafni, en hann hefur verið nefndur hættulegasti sóknarmaður Skot- lands, er hann skoraði þrennu í 5-0 sigri Rangers á Morton. Það var Ian Durrant sem gerði hin tvö mörk Rangers. John Robertson skoraði sitt 100. mark fyrir Hearts í 4-0 sigri á Dunfermline. Robertsson skor- aði tvö mörk en John Colquhoun og Mike Galloway gerðu eitt mark hvor. Hearts færðist upp í annað sætið með þessum sigri þar sem félagið hefur betra marka- hlutfall heldur en Aberdeen sem er í þriðj a sæti með j afnmörg stig. -ih Gullit með Napoli náði sér loks á strik eftir afleita byrjun á nýju ári. Napoli sigraði Fiorentina 4-0 á sunnu- dag. Það var Bruno Giordano sem skoraði fyrsta mark Napoli þegar aðeins 3 mínútur voru liðn- ar af leiknum. Næsta mark skoraði konungurinn sjálfur Di- ego Maradona. Þriðja mark Nap- oli skoraði Brasilíumaðurinn Careca en fjórða og síðasta mark Napoli gerði Giordano. Napoli tókst með þessum sigri að komast nær ítalska meistara- titlinum. Liðið hefur nú þriggja stiga forskot á AC Milan. Það var knattspyrnumaður Evrópu sem tryggði Milan sigur á Juventus. Ruud Gullit skoraði sigurmarkið með skalla á 65. mínútu. Velski landsliðsmaður- inn Ian Rush, sem leikur með Ju- ventus átti tvö dauðafæri í leiknum en tókst ekki að skora. Rudi Voeller skoraði mark Roma í jafnteflisleik gegn Tor- íno. Hann átti síðan upplagt tæki- færi til að auka muninn skömmu síðar en brenndi af. Það var Tull- io Gritti sem gerði jöfnunarmark Toríno. Daniel Passarella og Alessand- ro Altobelli gerðu út um leik Int- ernazionale og Cesena. Leikur- inn endaði með sigri Internazion- ale 2-0. Bæði mörkin voru skalla- mörk í sama markhomið neðst. Basset hættir Framkvæmdastjóri Watford hættir í gær. Watford hefur ekki gengið vel það sem af er tímabilinu. Félagið er á botni 1. deildar og hefur að- eins unnið einn leik af síðustu 11 leikjum. Basset sem var áður stjóri hjá Wimbledon kom til Watford í maí . Hann tók við af Graham Taylor sem nú er hjá Aston Villa. Líklegur eftirmaður Bassets er Steve Harrison, aðstoðarmaður Taylors hjá Aston Villa. _ jh skoraði skalla Úrsllt Ascoli-Pescara.....................2-1 Como-Verona........................1-1 Empoli-Avellino....................0-0 Internazionale-Cesena..............2-0 Juventus-A.C.Milan.................0-1 Napoli-Fiorentina..................4-0 Pisa-Sampdoria.....................0-1 Roma-Torino........................1-1 Napoli Staðan 14 10 3 1 30-11 23 A.C.Milan.. 14 8 4 2 18-7 20 Sampdoria 14 7 6 1 20-11 20 Roma 14 7 4 3 23-13 18 Internazionale... 14 5 5 4 19-17 15 Juventus... 14 6 2 6 17-15 14 Verona 14 4 6 4 15-15 14 Ascoli 14 4 5 5 19-18 13 Cesena 14 4 5 5 12-14 13 Torino 14 2 8 4 15-18 12 Fiorentina. 14 4 4 6 14-17 12 Pescara... 14 5 2 7 14-27 12 Pisa 14 3 5 6 12-17 11 Como 14 2 6 6 12-19 10 Avellino.... 14 1 5 8 10-24 7 Empoli 14 3 4 7 9-16 5 (Empoli hóf tímabilið með 5 refsistig vegna ásakana um að hafa hagrætt úrslitum.) -ih Spánn Barcelona marði sigur gegn Sporting Gijon Það gekk hvorki né rak hjá Barcelona gegn Sporting Gijon á laugardag. Gijon lék af mikilli skynsemi í leiknum og vörnin hjá þeim var mjög sterk. Það var ekki fyrr en á 72. mín- útu er enski landsliðsmaðurinn Gary Lineker kom inná fyrir Barcelona að leikmenn liðsins fóru í gang. Lineker hefur ekki gengið sem best í vetur og hefur verið haldið úti í kuldanum fyrir Francisco Clos. Það var miðvallarleikmaður- inn Roberto Fernandez skoraði mark Barcelona af öryggi eftir frábæra sendingu frá Francisco Carrasco. Fernandez bætti þar með fyrir mistök sem hann gerði tveimur mínútum fyrr er hann skaut beint í fangið á markverði Sporting eftir að hafa komist einn innfyrir vörn þeirra. _jh Ally McCoist sannaði að hann er hættuiegasti sóknarmaðurinn í Skotlandi en hann skoraði þrennu gegn Morton á laugardag! Skotland McCoist með þrennu 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 12. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.