Þjóðviljinn - 13.01.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.01.1988, Blaðsíða 12
Gísli Sigurgeirsson Mannlíf norðan heiða 20.35 í SJÓNVARPINU Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt meö blönduðu efni frá Norður- landi og nefnist hann Mannlíf norðan heiða. Umsjónarmaður hans er Gísli Sigurgeirsson. Með- al efnis í þættinum er viðtal 'við Guðmund Jónsson, óperusöng- vara, en hann leikur eins og kunnugt er gestahlutverk í Pilti og stúlku sem sýnt er um þessar mundir hjá Leikfélagí Akur- eyrar. Að auki verða viðtöl við Kristin G. Jóhannsson, listmál- ara, 19 ára Akureyring sem hefur náð sér svo til að fullu eftir að hafa slasast illa við fall við sigsýn- ingu við Ráðhústorgið á 125 ára afmæli bæjarins sl. sumar. Óskastundin Helga Þ. Stephensen 10.30 á Rás 1 Óskastundin er á dagskrá Rás- ar 1 á miðvikudagsmorgnum klukkan 10.30. Helga Þ. Steph- ensen sér um þáttinn og verður í honum lesið efni samkvæmt beiðni hlustenda. Þarna er um að ræða hvers konar frásagnarefni, ljóð, sögur og sögukafla. Lagt er kapp á að fá góða lesara og einnig notaðar upptökur úr safni út- varpsins eftir því sem tiltækar eru. Umsjónarmaður þáttarins tekur við óskum hlustenda á mið- vikudögum milli klukkan 17 og 18 í síma 693000. Úr myndaflokknum Shaka Zulu. ShakaZulu 21.40 Á STOÐ 2 Þriðji þáttur framhaldsmynda- flokksins um Shaka Zulu er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þætt- irnir fjalla um Zulu þjóðina í Af- ríku og hernaðarsnilii þá sem hún sýndi í baráttunni gegn breskum heimsvaldasinnum. I aðalhlut- verkunum eru stjörnuprýddir stórleikarar svo sem Robert Pow- ell, Edward Fox, Trevor How- ard, Fiona Fullerton og Christop- her Lee. Leikstjóri er William C. Faure. Ptónetan jöið umhverfisvemd 21.15ÁSTÖÐ2 í kvöld hefur Stöð 2 sýningar á nýjum breskum þáttum er nefn- ast Plánetan jörð - umhverfis- vernd (Earthfile). Þættirnir fjalla um umhverfisvernd og framtíð jarðarinnar. í þessum fyrsta þætti verður fjallað um hungur í Eþí- ópíu, útrýmingu regnskóga, óz- ónlagið yfir Chile kannað, fjallað verður um ráðstaf anir sem gerðar hafa verið til verndunar menn- ingu ýmissa Afríkuþjóða og litið á búskap í ísrael. ® Miðvikudagur 13. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.8.15.Tilkynningarlesnarlaustfyrirkl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 fslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhliómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn - Hvunndagsmenn- ing. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Úr mlnnlnga- blöðum" eftir Huldu. Alda Arnardóttir lýkur lestrinum (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vestfiörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Tón- list. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Tónlist á síðdegl. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 20.40 íslensklr tónmenntaþœttir Um- sjón: Dr. Hallgrímur Helgason. 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfegnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & ,989 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9 00 Valdís Gunnarsdóttir á lóttum nót- um. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegis- poppið Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavfk sfðdegis. Fréttir kl. 18.00. 21.00 Orn Árnason Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsignar og dagskrá 20.35 Mannlff fyrlr norðan Þáttur meö blönduðu efni frá Norðurlandi. Umsjón: Gfsli Sigurgeirsson. 21.30 Listmunasalinn Breskur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. Aðal- hlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.30 Jarðhitadeild Orkustofnunar - Endursýning islensk fræðslumynd um jarðhita á fslandi, nýtingu hans og starf- semi Jarðhitadeildar Orkustofnunar. Texti: Sigurður H. Richter. Stjórn og kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson. Framleiðandi Baldur - kvikmyndagerð fyrir Orkustofnun og Sjónvarpið. Þessi mynd var áður á dagskrá í janúar 1987. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Miðum hráða ávallt aðstæður lUMFERÐAR 'rád 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tfðinamenn Morgunútvarpsins úti a landi, f útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Mið- vikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Mlðmorgunssyrpa Úmsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegl Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirlíti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlust- endur með „orb í eyra". Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: GunnarSvan- bergsson. 16.03 Dagskrá Hugað að því sem er efst á baugi, Thor Vilhjálmsson flytur syrpu dagsins og flutt kvikmyndagagnrýni. 18.00 íþróttarásin Samúel Orn Erlings- son lýsir leik fslendinga og Júgóslava i Heimsbikarkeppninni í handknattleik frá örebro f Svíþjóð. Síðan sér Arnar Björnsson um Iþróttarásina til kl. 22.00. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2... 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. Q 0 STÖÐ-2 / FM 102.1 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Tónlist. 8.00 Stjörnufróttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 10.00 Stiörnufréttir 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufrettir 16.00 Mannlegl þátturinn Árni Magnús- son með tónlist. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stiörnutfmlnn Lög leikin í eina klukkustund. 20.00 Sfðkvöld á Stjörnunn! Tónlist. 00.00 Stjörnuvaktin 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasogur fyrir börn. Umsjón: Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Steinaldarmennirnir Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur Guðnason. 19.25 Gömlu brýnin Bandarískur gam- 16.55 # Endurfundir Intimate Strangers. Hjón sem verða viðskila við lok Víetn- amstríðsins hittast aftur tiu árum siðar. Aðalhlutverk: Teri Garr, Stacy Keach og Cathy Lee Crosby. 18.25 # Kaldir krakkar Spennandi fram- haldsmyndaflokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 3. þáttur. 18.50 # Af bæ f borg Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér í klfpu. 19.19 19.19 20.30 Undirheimar Miami Crockett og Tubbs aðstoða tollgæsluna við að handsama útsmoginn kókaínsmyglara. 21.15 # Plánetan jörð - umhverfis- vernd Nýir, athyglisverðir og sérlega vandaðir þættir sem fjalla um umhverf- isvernd og framtfð jarðarinnar. 21.40 # Shaka Zulu Framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum um Zulu þjóðina í Afrfku og hemaðarsnilli þá er þeir sýndu I baráttunni gegn breskum heimsvalda- sinnum. 3. hluti. 22.25 # Jazzþáttur Dagskrá frá jazztón- leikum. Meðal flytjenda: Stanley Clarke, Roger Kellaway, Ernie Watts, Randy Brecker, Frank Morgan, Eric Gale og Peter Erskine. 23.35 # Hættuspil Mögnuð spennu- mynd um mann nokkurn sem tekur að sér unga ástkonu. Sonur hans, sem er á svipuðum aldri og stúlkan, verður gagntekinn að þeirri hugsun að koma upp á milli þeirra og beitir til þess öllum ráðum. Aðalhlutverk: Svet Kovich, Allan Cassel og Anna Jemison. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Ml&vikudagur 13. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.