Þjóðviljinn - 13.01.1988, Blaðsíða 13
Baldur Guönason
Sigvaldi Hrafn Jósafatsson
Sambandið
Ný skipadeild
íRotteitiam
Skrifstofa Skipadeildar Sam-
bandsins í Rotterdam var opnuð
1. des. sl.
Þessi skrifstofa er sú fyrsta sem
Skipadeild opnar á erlendri
grund.
Skrif stof an er byggö upp í sam-
vinnu við umboðsfyrirtækið
CONVA B/V sem er eitt af stærri
umboðsfyrirtækjum í Hollandi.
Á skrifstofunni starfa tveir ís-
lendingar, þeir Sigvaldi Hrafn
Jósafatsson sem veitir henni for-
stöðu og Baldur Guðnason sölu-
maður. Báðir höfðu þeir starfað
hjá Skipadeildinni áður.
Skrifstofan er mjög vel staðsett
eða á hinum svokallaða Waalhaf-
en svæði.
Auk hinnar hefðbundnu þjón-
ustu í sambandi við móttöku og
afhendingu vöru annast skrifstof-
an framhaldsflutninga til hinna
ýmsu áfangastaða frá Rotterdam
svo og forflutninga til Rotterdam
fyrir vörusendingar til íslands.
Rauði krossinn
Tvær miljónir
til Eþiopiu
Rauði kross íslands hefur gefið
tvær miljónir króna til hjálpar-
starfs Álþjóðarauðakrossins í
Eþíópíu. Þar af er ein miljón
framlag frá ríkisstjórninni en ein
miljón er framlag úr hjálparsjóði
RKÍ. Fé þetta verður notað til
kaupa á mjöli, sykri og olíu sem
keypt er þar sem það er hag-
kvæmast m.t.t. innkaupsverðs og
flutningskostnaðar.
Svo sem fram hefur komið í
fréttum er ljóst að mikil hung-
ursneyð er nú yfirvofandi í Eþí-
ópíu, einkum í norðurhéruðun-
um þar sem erfitt hefur verið um
vik fyrir hjálparstofnanir vegna
átaka skæruliða og stjórnvalda.
Alþjóðarauðikrossinn hefur þeg-
ar hafið matvæladreifingu til um
einnar miljónar Eþíópfubúa en
alls er áætlað að um 6 miljónir
manna muni þurfa matvælaað-
stoð á næstu mánuðum vegna
uppskerubrests.
I lok síðasta árs þegar Ijóst var
að hungursneyð var yfirvofandi
sendi Alþjóðarauðikrossinn
landsfélögum Rauða krossins um
heim allan beiðni um aðstoð sem
nemur nær 3500 miljónum ísl. kr.
til hjálparstarfsins í Eþíópíu.
Alþjóðarauðikrossinn hefur
nú um 30 manna erlent starfslið í
Eþíópíu, auk fjölda innlendra
starfsmanna sem vinna í nánu
samstarfi við eþíópíska Rauða
krossinn sem er öflugt og vel
skipulagt félag sem hefur innan
sinna vébanda starfsfólk og
fjölda sjálfboðaliða með mikla
reynslu af hjálparstarfi. Þessir
aðilar hafa í sameiningu auk
þjálfaðs fólks yfir að ráða birgða-
geymslum og flutningatækjum til
geymslu og dreifingar á matvæl-
um um gervallt landið og geta
þannig tryggt að hjálpin berist
fljótt og örugglega til þeirra sem
hennar þurfa.
Á sjávarútvegssýningunni sem haldin var sl. haust efndi Radiomiðun til spurn-
ingaleiks um starfsemi fyrirtækisins. Dregið hefur verið úr svörum þátttakenda
og kom vinningur í hlut Elíasar Ketilssonar sjómanns frá Bolungarvík. Meðfylgj-
andi mynd var tekin þegar vinningshafa voru afhent verðlaunin, en þau voru
Dancall farsími.
KALLI OG KOBBI
Hæ pabbi. X Þar kom
Nýjasta | að því.
skoðanakönnunin;
Þarftu ekki
að læra
neitt heima?
APÓTEK
Reykjavik. Helgar- og kvöld-
varsla lyf jabúöa vikuna
8.-14.jan.eriHáaleitis
Apóteki og Vesturbæjar
Apóteki.
Fy rrnefnda apótekiö er opið
um helgarog annastnætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Síöarnefnda apó-
tekiö er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliöa hinu fyrr-
nefndfv
stig: opin alla 'daga 15-16 og
18.30-19.30. Landakots-
spftalhalladaga 15-16og
18.30-19.00 Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00.St.Jósefsspftal!
Hafnarf irði: alla daga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspital-
Inn:alladaga18.30-19og
18.30-19 Sjúkrahúsib Ak-
ureyrl: alla daga 15-16 og 19-
19 30 Sjúkrahúslö
Vestmannaey|um: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30-16og 19-19.30.
SJúkrahúsiðHúsavik: 15-16
og 19.30-20.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
Upplýsingar um dagvakt
lækna s. 53722. Næturvakt
læknas.51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyrl: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Koflavik: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
ey|ar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ingu (alnæmi) í si'ma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf,sfmi21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökln'78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvariáöðrumtímum.
Síminner 91-28539.
Fólageldriborgara: Sknl-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Fólagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni3,s.24822.
LOGGAN
Reykjavík........símM 11 66
Kópavogur.......sími4 12 00
Seltj.nes........sími61 11 66
Hafnarfj...........sími5 11 66
Garðabær.......sími5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík........sími 1 11 00
Kópavogur.......sími 1 11 00
Seltj.nes..........simil 11 00
Hafnarfj...........sími5 11 00
Garðabær.......sími5 11 00
I--------------^^"1
LÆKNAR
Lækna vakt fyrir Reykja-
vfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkuralla
virkadaga
f rá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir i sima 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar (sím-
svara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fy rir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Slysadeild
Borgarspitalans opin allan
sólarhringinn simi 696600.
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvaktlæknas.51100.
YMISLEGT
Bilananavakt raf magns- og
hitaveitu:s. 27311 Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230.
Hjálparstöð RKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu35. Sími: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-fólaglö
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Simi 688800.
Kvennaráögjöfln Hlaövarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
briðiudaqakl.20-22,simi
21500, símsvari. SJáff shjélp-
arfiópar þeirra sem orðiö
hafa fyrír sifjaspellum, s.
21500, simsvari.
Upplysingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
GENGIÐ
12. janúar
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 36,530
Sterlingspund..... 66,419
Kanadadollar...... 28,416
Dönskkróna....... 5,8053
Norskkróna........ 5,7559
Sænskkróna...... 6,1498
Finnsktmark....... 9,1302
Franskurfranki.... 6,6064
Belgískur f ranki... 1,0660
Svissn.franki...... 27,3122
Holl.gyllini.......... 19,8479
V.-þýsktmark..... 22,3084
ftölsklfra........... 0,03033
Austurr.sch........ 3,1710
Portúg.escudo... 0,2719
Spánskurpeseti 0,3274
Japansktyen...... 0,28532
Irsktpund........... 59,243
SDR................... 50,4680
ECU-evr.mynt... 46,0716
Belgiskurfr.fin..... 1,0627
SJUKRAHÚS
Heimsoknartímar: Landspít-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn:virkadaga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
KROSSGÁTAN
7
Mlðvikudagur 13. janúar 1988ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
I tm
4 ""T» r~
• 10 11
ESE="E
21
Lárótt: 1 kássa4snemma
6 skyn 7 hvetja 9 skák 12
spottar 14 hár 15 slóttug 16
J vitleysa 19 skræfa 20 aur
21 hundur
Lóðrett: 1 kassi 3 fugl 4 spil
, 5meðal7vls8orsakar10
skálmaði11þráir13blett
| 17ella18óþétt
Lausnásfðustu
krossgátu
Lárótt: 1 hrós4gott6vor7
mási 9 æska 12 klett 14 lúr
15odd16afráð19gaul20
rifa 21 tólin
Lóðrótt:2rjá3svil4græt5
tak 7 málugi 8 skraut 10
stoðin 11 andlag 13 eir 17
fló18ári
-J,