Þjóðviljinn - 14.01.1988, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.01.1988, Blaðsíða 5
FRETTIR Kúlugeymirinn við Áburðarverksmiðjuna. Leki úr fullum tankinum gæti orðið fjölda manns að bana. Mynd E.ÓI. Áburðarverksmiðjan 30 miljónir í endurbætur Stjórnarandstaðan vill að heimiluð verði lántaka til endurbóta á tankinum. Svavar Gestsson: Skýrslan hrikaleg aðvörun Stjórnarandstaðan lagði i gær fram tillögu þess efnis að fjár- málaráðherra hefði heimild til að taka lán, allt að þrjátíu miljónum króna, vegna endurbóta á am- moníakstanki Áburðarverks- miðjunnar í Gufunesi. Tillagan fékk hins vegar ekki afgreiðslu í gær, en umræðum um lánsfjárlög var frestað þar til í dag því fjár- málaráðherra var hvergi finnan- legur. Það var Svavar Gestsson sem mælti fyrir breytingatillögunni við lánsfjárlög, þegar lánsfjárlög komu aftur til umfjöllunar efri deildar í gær. Meðflutningsmenn Svavars eru þau Guðrún Agnars- dóttir og Guðmundur Ágústsson. Samkvæmt skýrslu starfshóps um úrlausn vandamála vegna ammoníaksgeymis Áburðarverk- smiðjunnar, kostar rúmar 26 miljónir að byggja öryggishús utan um geyminn, koma fyrir kælitækjum til að kæla niður ammoníakið og treysta undir- stöður tanksins þannig að þær standist hörðustu jarðskjálfta. Það kom fram í máli Svavars að nefndin fór fram á við fyrrverandi fjármálaráðherra að ríkissjóður styrkti skjálftaþolsrannsóknir á tankinum, en fjármálaráðherra synjaði því. Svavar sagði að þessi skýrsla væri svo hrikaleg aðvörun að hann teldi óhjákvæmilegt að tryggja að ríkisstjórnin hefði allar heimildir til að tryggja að nauðsynlegar endurbætur verði gerðar á tankinum. Eiður Guðnason fór fram á að flutningsmenn drægju tillöguna til baka í ljósi þess að ríkisstjórn- in hefði ekki tekið ákvörðun um hvort verksmiðjan verði lögð nið- ur eða hvort gerðar verði endur- bætur á ammoníakstankinum. Verði sú hinsvegar niðurstaðan þá verði strax flutt frumvarp um slíka lántökuheimild. Stjórn Áburðarverksmiðjunn- ar lagði í gær til að komið yrði upp kælikerfi á tankinn og aðrar úr- bætur gerðar sem lagðar eru til í skýrslunni. -Sáf Áburðarverksmiðjan Starfsfólk fagnar öryggisráðstöfunum TrúnaðarmennÁburðarverksmiðjunnar í Gufunesi sendu eftirfarandi yfirlýsingufrá sér ígœr „Fundur trúnaðarmanna starfsfólks Áburðarverksmiðj- unnar í Gufunesi, haldinn 13. janúar 1988, fagnar þeim við- brögðum stjórnvalda, að gera það sem hægt er, til að tryggja öryggi þeirra sem í verksmiðj- unni vinna, og þeirra sem í hættu gætu verið ef eitthvað það kæmi fyrir sem orsakaði sprengingu eða leka á hættulegum efnum frá verksmiðjunni. Fundurinn vill hinsvegar benda á að allt frá því að verk- smiðjan var byggð var vitað um vissa hættu frá henni, þrátt fyrir það, hefur byggð verið færð nær verksmiðjunni en gert var ráð fyrir í upphafi, og er það alfarið á ábyrgð þeirra sem samþykktu þá ákvörðun. Nú hafa hinsvegar komið fram tillögur frá stjórnskipaðri nefnd um úrbætur í öryggismálum verk- smiðjunnar, og ber að fagna því að stjórnvöld virðast ætla að taka tillit til þeirra tillagna. Fundurinn mótmælir þeim um- mælum, sem höfð eru eftir félags- málaráðherra, um að hugsanlegt sé að leggja verksmiðjuna niður. Umræður þær sem nú eru í fjöl- miðlum, eru í senn fjandsamlegar og villandi og virðast ætlaðar til að skapa ótta og þrýsting á að verksmiðjunni verði lokað. Umboðsmenn happdrættis Þjóöviljans Reykjavfk: Afgreiðsla Þjóðviljans Síðumúla 6. Opið 9-17 virka daga. Opið 9-12 laugar- daga. Skrifstofa Alþýðubandalagsins, Hverfisgötu 105, 4. hæð. Opið 9-5 virka daga. Suðurland: Vestmannaeyjar: Jóhanna Njálsdóttir, Hásteinsvegi 28, sími 98-1177. Hveragerði: Ingibjörg Sigmundsdóttir, Heiðmörk 31, sími 99-4259. Selfoss: Sigurður R. Sigurðsson, Lambhaga 19, simi 99-1714. Þorlákshöfn: Elín Björg Jónsdóttir, Haukabergi 6, sími 99-3770. Eyrarbakki: Jóhann Þórðarson, Sunnutúni, sími 99-3229. Stokkseyri: Jóhann Þórðarson, Sunnutúni, sími 99-3229. Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, sími 99-6153. Hella: Guðrún Haraldsdóttir, Þrúðvangi 9, sími 99-5821. Vfk f Mýrdal: Magnús Þórðarson, Austurvegi 23, sími 99-7129. Norðurland eystra: Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Vesturgötu 3, simi 96-62267. Dalvfk: Þóra Rósa Geirsdóttir, Hólavegi 3, sími 96-61411. Akureyrl: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36, sími 96-24079. Húsavfk: Aðalsteinn Baldursson, Baughóli 31 b, sími 96-41937. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33, sími 96-51125. Þörshöfn: Dagný Marinósdóttir, Sauðanesi, sími 96-81166. Austurland: Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson, Miðbraut 19, sími 97-31126. Egilsstaðir: Guðlaug Ólafsdóttir, Sólvöllum 10, sími 97-11286. Seyðisfjörður: Óttarr Magni Jóhannsson, Langatanga 3, sími 97-21525. Neskaupstaður: Kristinn Tvarsson, Blómsturvöllum 47, sími 97-71468. Eskifjörður: Hjalti Sigurðsson, Svínaskálahlið 19, sími 97-61367. Reyðarfjörður: Þorvaldur Jónsson, Hæðargarði 18, simi 97-41159. Fáskrúðsfjörður: Anna Þóra Pétursdóttir, Hlíðargötu 37, sími 97-51283. Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, sími 97-58894. Breiðdalsvík: Guðrún Þorleifsdóttir, Felli, sími 97-56679. Hornafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6, simi 97-81243. Norðurland vestra: Hvammstangi: Flemming Jessen, Kirkjuvegi 8, sími 95-1368. Blönduós: Guðmundur Kr. Theódórsson, Húnabraut 9, sími 95-4196. Skagaströnd: Edvald Hallgrímsson, Hólabraut 28, sími 95-4685. Sauðárkrókur: Sigurður Karl Bjarnason, Víðigrund 4, sími 95-5989. Siglufjörður: Hafþór Rósmundsson, Hliðarvegi 23, sími 96-71624. Vesturland: Akranes: Jóna K. Ólafsdóttir, Jörundarholti 170, sími 93-11894. Borgames: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43, sími 93-71122. Stykkishólmur: Kristín Benediktsdóttir, Ásaklifi 10, simi 93-81327. Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsdóttir, Fagurhólstúni 10, sími 93-86715. Ólafsvfk: Margrét Jónasdóttir, Túnbrekku 13, sími 93-61197. Hellissandur og Rif: Arnheiöur Matthíasdóttir, Bárðarási 6, sími 93-66697. Búðardalur: Gísli Gunnlaugsson, Gunnarsbraut 7, simi 93-41142. Vestfirðir: Patreksfjörður: Einar Pálsson, Laugarholti, sími 94-2027. Bfldudalur: Halldór Jónsson, Lönguhlíð 22, sími 94-2212. Þlngeyrl: Daviö Kristjánsson, Aðalstræti 39, sími 94-8117. Flateyri: Hafdis Sigurðardóttir, Þórustöðum, sfmi 94-7658. Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, sími 94-6167. ísafjörður: Bryndís Friðgeirsdóttir, Aðalstræti 22a, sími 94-4186. Bolungarvfk: Kristinn Gunnarsson, Hjallastræti 24, sími 94-7437. Hólmavfk: Jón Ólafsson, Brunnagötu 7, sími 95-3173. Reykjanes: Garður: Kristjón Guðmannsson, Melbraut 12, sími 92-27008. Keflavfk: Jóhann Björnsson, Hringbraut 75, simi 92-12275. Njarðvfk: Jóhann Björnsson, Hringbraut 75, sími 92-12275. Grindavfk: Steinþór Þorvaldsson, Staðarvör 2, simi 92-68354. Hafnarfjörður: Hafsteinn Eggertsson, Norðurvangi 10, sími 651304. Garðabær: Þórir Steingrímsson, Markarflöt 8, sími 44425. Álftanes: Kári Kristjánsson, Túngötu 27, sími 54140. Kópavogur: Sigurður Flosason, Kársnesbraut 54, sími 40163. Seltjarnames: Sæunn Eiríksdóttir, Hofgörðum 7, sími 621859. Mosfellsbær: Kristbjörn Árnason, Borgartanga 2, sími 666698. luöinnuiMN 0 68 13 33 „riji.ui r* j~! ■ ifgii líniinu V 68 18 66 r 68 63 00 Blaðburður er A BESTA TRIMMIÐ og borgar sigL iv\ BLAÐBERAR ÓSKAST Vantar blaðbera þlÓÐVIUINN víðs vegar um bæinn Hafðu samband við okkur tMÓÐVILIINN Siðumúla 6 0 68 13 33 Fimmtudagur 14. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.