Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBANPAIAGIÐ Alþýðubandalagið Kópavogi Morgunkaffi ABK Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi og Pétur Már Ólafsson fulltrúi í Tóm- stundaráðí verða með heitt á könnunni í Þinghóli, Hamraborg 11, laugar- daginn 16. janúar frá kl. 10-12. Allir velkomnir. Stjórnln Alþýðubandalagið Kópavogi Þorrablót ABK Hið margrómaða Þorrablót verður haldið 30. janúar n.k. í Þinghóli, Hamra- borg 11. Merkið við á dagatalinu. Nánar auglýst síðar. Stjórnln Alþýðubandalagið á Siglufirði Kaffifundur alla miðvikudaga Hinir vinsælu kaffifundir verða í Suðurgötu 10 á miðvikudögum frá klukkan 17-19 e.h. - Stjórnln. Alþýðubandalagið Garðabæ Félagsfundur Fólagsfundur verður haldinn í Hofsstaðaskóla, Garðabæ, mánudaginn 18. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Val fulltrúa í Skólanefnd. 2) Val varafulltrúa í Félagsmálaráð. 3) Breyting á framkvæmdastjórn félagsins. 4) Fjármál félagsins. _,,, , 5) Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Stjórnmálafundir á Austurlandi I þinghléi efna þingmenn Alþýðu- bandalagsins til funda víða um land. Hjörleifur Guttormsson verður á ferð um kjördæmið næstu tvær vikur og Svavar Gestsson kemur með honum á tvo almenna fundi. I næstu viku eru ráðgerðirfundirsem hér segir: Seyðisfjörður, opinn fundur með Hjörleifi Guttormssyni og Sva- vari Gestssyni, mánudaginn 18. janúar kl. 20.30. Fellabær, Samkvæmispáfinn, opinn fundur með Hjörleifi Gutt- ormssyni og Svavari Gestssyni, þriðjudaginn 19. janúar kl. 20.30. Neskaupstaður, Egilsbraut 11, félagsfundur ABN, miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.30. Hjörleifur Svavar Vopnafjörður, opinn fundur með Hjörleifi Guttormssyni, fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.30. Bakkafjörður, opinn fundur með Hjörleifi Guttormssyni, föstudaginn 22. janúar kl. 13.30. Eskifjörður, félagsfundur ABE, föstudaginn 23. janúar kl. 20.30. Fleiri fundir auglýstir síðar. Alþýðubandalagið - kjördæmisráð Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði sunnudaginn 17. janúar kl. 10-12. Dagskrá: Fjár- hagsáætlun. Nefndin Alþýðubandalagiö Hafnarfirði Félagsfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til félagsfundar í Skálanum, Strandgötu 41, mánudagskvöldið 18. janúar kl. 20.30. Magnús Jón Árnason bæjarfulltrúi kynnir tillögur meirihlutans að fjárhagsáætlun fyrir Hafnarfjörð 1988. Félagar og stuðningsfólk er hvatt til að mæta stund- víslega. Stjórnin Magnús Jón. Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum fslendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Sovétríkjunum háskóla- árið 1988-89. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 12. febrúar nk. og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Um- sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 11. janúar 1988 Þakka öllum þeim sem sýndu mér samúð og góðvild við andlát og útför eiginmanns míns Gísla Guðmundssonar Akurgerði 19, Akranesi Lára Jónsdóttir Norrœna húsið Bækur, bókmeimtir, úfgáfa Finnskur bókmenntaprófessor og útgefandi með fyrirlestur í dag í dag kl. 17.00 heldur prófessor Heikki A. Reenpöa frá Finnlandi fyrirlestur í Norræna húsinu um bókmenntir og útgáfustarf í Finn- landi og á öðrum Norðurlöndum. Reenpáa hefur í mörg ár stjórnað finnska útgáfufyrirtækinu Otava sem stofnað var árið 1890 og hef- ur alltaf verið í einkaeign. Otava sendir frá sér fjölda bóka ár hvert, fagurbókmenntir, fagbækur og þýðingar. Prófessor Reenpáá hefur sérstakan áhuga á íslenskum bókmenntum og hefur gengist fyrir því að láta þýða og gefa út íslenskar bækur. f fyrra var í fyrsta sinn byrjað að gefa íslendingasögurnar út á finnsku í sérstakri ritröð. í fyrirlestri sínum fjallar pró- fessor Reenpáá um bæði listrænt gildi bóka og sölugiidi þeirra og gerir grein fyrir almennum bók- menntum í Finnlandi, stöðu skáldsögunnar og Ijóðsins. Hann veltir einnig fyrir sér hver sé framtíð bókmennta á málum sem fáir lesa, skrifa eða skilja og ræðir í því sambandi sérstöðu íslensk- unnar og annarra tungumála fámennra þjóða og hvaða leiðir séu vænlegar til úrbóta. Meðal annars ætlar hann að vekja máls á áhugaverðri hugmynd um nor- ræna bókmenntaritröð. Fyrirlesturinn hefst sem fyrr segir kl. 17 í dag og verður fluttur á sænsku. KJRARIK FtAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftirtilboðum í eftir- farandi: RARIK 88002 raflínuvír 101 km. Opnunardagur: þriðjudagur 16. febrúar 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyriropn- unartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 14. janúar 1988 og kosta kr. 300.00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Bio- íogy Organization, EMBO), styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og Israel til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánari upplýs- ingar fást um styrkina í menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguð námskeið og málstofur á ýmsum sviðum samein- dalíffræði sem EMBO efnir til á árinu 1988. Umsóknareyðu- blöð fást hjá dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022 40, Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Um- sóknarfrestur um langdvalarstyrki ertil 16. febrúarog til 15. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið 11. janúar1988 þiÖÐVILIINN 55 68 13 33 i Tímirni 55 68 18 66 0 68 63 00 Bladburður er BESTA TRIMMIÐ og borgar sigL BLAÐBERAR ÓSKAST Víðs vegar um borgina Hafðu samband við okkur þjÓÐVILIINN Síðumúla 6 0 68 13 33

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.