Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 11
UM HELGINA Síðasta sýning á Brúðarmyndinni eftir Guðmund Steinsson verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl.20:00. MYNDLISTIN GalleríBorg. AnnaS. Gunnlaugsdóttirsýnirsjökonu- myndir. Anna stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Is- lands og við listaskóla í Paris. Sýningin er opin virka daga frá kl.10:00-18:00, um helginafrá kl. 14:00-18:00 og stendur til 20. janúar. Baltasar sýnir nokkrar nýlegar hestamyndir í tilefni 50 ára af- mælissýningarinnar á Kjarvals- stöðum. Sýningin er opin virka dagafrákl. 10:00-18:00, helgar frákl. 14:00-18:00 ogstendurtil 24.janúar. Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg. GuðmundurThor- oddsen sýnir vatnslitamyndir frá síðasta ári. Guðmundur lærði í Reykjavík, París og Am- sterdam og starfar nú sem myndlistarmaðurí París. Sýn- ingin stendur til 17. janúar og er opin alla daga nema mánudaga frákl.14-18. Kjarvalsstaðir. Afmælis- sýning Baltasars í vestursal Kjarvalsstaða, í tilefni 50 ára af- mælis listamannsins og þess að 25 ár eru liðin frá komu hans til íslands. Á sýningunni eru 35 olíumyndir, flestar málaðar á síðastliðnu ári. Sýningin stend- ur til 24. janúar og er opin frá kl. 14-22 alla daga vikunnar. Mokka. Christoph von Thug- en sýnirolíumálverk. Myndirnar eru málaðar undir áhrifum dval- ar hans á íslandi síðast liðið sumar. Von Thúngen stundaði nám við Fachhochschule fúr Kunst und Design í Köln frá 1971 til 1978. Sýningin sem er hans fyrsta sýning utan Þýska- lands stendurtil 1. febrúar. Norræna husið. Þrjár danskar listakonur sýna textil- verk. Verk þeirra Annette Gra- ae, Merete Zacho og Anette Örom, eru unnin í hör, sísal, silki, ull, bómull og tuskur. Sýn- ingin erfarandsýning sem var fyrst sett upp í Nikolaj Kirke í Kaupmannahöfn, fór síðan tii Norðurlandahússins i Fær- eyjum og verður að lokum opin hér í Norræna húsinu til 25. jan- úar. Nýlistasafnið v/Vatnsstíg. Sýnig Gerhards Amman, kennd við Ulan Bator höfuð- borg Mongólíu. Ásýningunni eru skúlptúrar, mest unnir í járn og grjót. Gerhard Amman stundaði nám við Akademie der Bildenden Kunste í Múnchen 1981-86. Flann hefurstarfað sem myndlistarmaður á (slandi síðan í september 1987. Sýn- ingin stendur til 24. janúar og er opin virka daga kl.16-20, og kl.14-20umhelgar. LEIKLISTIN Alþýðuleikhúsið. Eins konar Alaska og Kveðjuskál, sýningar hefjast aftur í Hlað- varpanum sunnudaginn 17. janúar, kl. 20:30. Næsta sýning verður og þriðjudaginn 19. jan- úar, kl.20:30. Egg-leikhúsið. Á sama stað, nýtt (slenskt leikrit á veitingahúsinu Mandaríninn við Tryggvagötu. Frumsýning21. janúar. Leikfélag Akureyrar. Pilt- ur og stúlka, söngleikur byggð- ur á skáldsögu Jóns Thorodd- sen. f kvöld kl. 20:30, laugardag 16. janúarkl. 18:00, og sunnu- dag 17. kl. 16:00. Leikfélag Reykjavíkur. Algjört rugl, 9. sýning þriðjudag 19.janúarkl.20:30. Dagur vonar, laugardag 16. og fimmtudag 21. kl.20:00, sýning- umferfækkandi. Djöflaeyjan, laugardag 16. og fimmtudag 21. kl.20.00 Hremming, í kvöld kl. 20.30. Næstu sýningar sunnudag 15. og miðvikudag 20. janúar. Síldin er komin, 4. sýning í kvöld kl. 20:00. Næstu sýningar sunnudag 17., þriðjudag 19. og miðvikudag 20. janúar. Pé-leikhópurinn sýnir Heimkomuna í íslensku ópe- runni annað kvöld kl. 21:00, næstu sýningar, sunnudag 17. og mánudag 18. janúar. Allar sýningarnar hefjast kl. 21.00. Þjóðleikhúsið. Bílaverk- stæði Badda, í kvöld kl. 20:30, laugardag 16. kl. 16.00,sunnu- dag 17. kl. 16:00, og fimmtudag 21. kl. 20:30. Brúðarmyndin, allra síðasta sýningíkvöld kl. 20.00. Vesalingarnir, laugardag 16., sunnudag 17., þriðjudag 19. og miðvikudag 20. janúar. Allar sýningarnar hefjast kl. 20.00. TONLISTIN Duus hÚS. Heiti potturinn stendurfyrirtónleikum sunnu- daginn 17. janúar kl. 21:30. Kristján Magnússon.píanó, Tómas R. Einarsson, kontra- bassi og Guðmundur R. Einars- son, trommur. Sérstakurgestur kvöldsins er Björn R. Einarsson básúnuleikari. Norræna húsið. Há- skólatónleikar miðvikudaginn 20.janúarkl. 12:30. Ágústa Ágústsdóttirsópran, Agnes Löve píanó. Wagner: Wesendonk-ljóðin. HITT OG ÞETTA MIR. Kvikmyndasýning í bíó- salnum við Vatnsstíg 10.sunnudaginn 17. janúar kl. Leikfélag Akureyrar sýnir söngleikinn Pilt og stúlku. Guðmundur Jónsson (Jón Ludvigsen) og Sunna Borg (Maddama Ludvigsen) í hlutverkum sínum. 16. Sýnd verður sovéska kvik- myndin Tundurskeytaflug- sveitin. Myndin er 4-5 ára gömul og byggð á skáldsögu eftir Júrí German. Leikstjóri er Semjon Aranovits. Aðganqur að kvikmyndasýningum MIR er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir, húsið opnar kl. 15:00. Einnig er í salarkynnum MÍR við Vatnsstíg 10 sýning á mynds- pjöldum, þarsem kynntareru rúmlega 40 kvikmyndir sem gerðar hafa verið í Sovétríkjun- um á nærfelt sjö áratugum. Sýning þessi er sett upp í tilefni 70 ára afmælis Októberbylting- arinnar. eykst og vorboðarnirfærast nær. Samvera, súrefni, hreyf- ing og nýlagað molakaffi. Utivist. Sunnudagur 17. janú- ar kl. 13:00, strandganga f land- námi lngólfs,3. ferð. Fossvogur-Kársnes- Kópavogur-Arnarnes- Gálgahraun. Fróðirmennkoma í gönguna og kynna það sem fyrir augu ber. f lok ferðar er komið við á Náttúrufræðistofu Kópavogs og skoðuð nýupp- sett sýning á lífríki Kársnesfjöru. Sú nýbreytni hef- ur verið tekin upp að bjóða íbú- um þeirra sveitarfélaga sem gengið er um að slást í för á einföld máltíð og rætt um ýmsa þætti guðsþjónustunnar og trú- arlífsins. UpplýsingarhjáHjalta Hugasyni í sfma 686623. RKÍ. Reykjavíkurdeild RK( heldur námskeið í skyndihjálp. Það hefst kl. 20:00 þriðjudaginn 19. janúar að Ármúla 34 (Múla- bæ) og stendur í fimm kvöld. Meðal annars verða kennd við- brögð við öndunarstoppi, beinbrotum og bruna, og sýnd myndbönd um ýmsa þætti skyndihjálpar. Leiðbeinandi er GuðlaugurLeósson. Nám- skeiðsgjald er kr. 1000, öllum heimil þáttaka. Skráning (síma 28222. Fl. Dagsferð sunnudaginn 17. janúar. Ekið verður að Stardal og gengið þaðan á Stardals- hnjúk, síðan meðfram Leirvogsá að T röllafossi. Bíllinn bíðurviðSkeggjastaði. Létt gönguferð ífjölbreyttu um- hverfi. Brottförfrá Umferðarm- iðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl, verð kr. 600, frítt fyrir börn í fylgd með fullorð- num. Hana nú. Vikuleg laugar- dagsganga Frístundahópsins í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 16. janúar. Lagt er af staö f rá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Vetri hallar, birta sveitafélagsmörkum. Á sunnu- daginn geta Kópavogsbúar mætt við Fossvogslæk kl. 13:30 og Garðbæingar vestan Kópavogslækjarkl. 15:00.Við- urkenning verður veitt fyrir góða þátttöku í Strandgöngunni en með henni er ætlunin að ganga frá Reykjavík að Ölfusár- ósum í 22 ferðum. Brottför með rútu frá BSl, bensínsölu, verð 300 kr. frítt fyrir börn með full- orðnum. Laugarneskirkja. Áhuga- hópur um klassíska messu, tíð- argjörð og kyrrðardaga gengst fyrir messu í Laugarneskirkju í kvöld kl. 18:00. Eftir messu er Föstudagur 15. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.