Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 14
LKIKFKIAC; RFYKIAVÍKUR | eftirBirgiSigurðsson laugardag 16.1. kl. 20 fimmtudag 21.1. kl. 20 Sýningum fer fœkkandi Hremming Ikvöldkl. 20.30 sunnudag 17.1. kl. 20.30 miðvikudag 20.1. kl. 20.30 ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durang 9. sýn. þri. kl. 20.30 Brún kort gilda. 10. sýn. fös. 23/1 kl. 20.30 Bleik kort gilda. LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM SOUTH Á S? SILDIiV S Elt L icomix A Nýr íslenskur söngleikur eftir löunni og Kristínu Steinsdætur Tónlistog söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson (22 fersk og glæný lög) Leikstjórn: Pórunn Sigurðardóttir Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson Dans og hreyfingar: Hlíf Svavars- dóttir, Auður Bjarnadóttir Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson 4. sýn. I kvöld kl. 20 uppselt Blá kort gilda 5. sýn. sun. kl. 20.00 uppselt Gul kort gilda 6. sýn. þri. kl. 20.00 Græn kort gilda 7. sýn. miðv. kl. 20.00 Hvít kort gilda 8. sýn. fös. 22.1. kl. 20 uppselt Appelsínugul kort gilda 9. sýn. lau. 23.1. kl. 20 uppselt Brún kort gilda 10. sýn. fös. 29.1. kl. 20 uppselt Bleik kort gilda Veitingahús f Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapant- anir í síma 14640 eða i veitingahús- inu Torfunni, sími 13303. Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar lau. 16.1. kl. 20.00 uppselt fim. 21.1. kl. 20.00 uppselt sun. 24.1. kl. 20.00 uppselt miðvd.27.1.kl.20 lau. 30.1. kl. 20 uppselt miðvd. 3.2. kl. 20 uppselt lau. 6.2. kl. 20 MIÐASALA Núerveriðaðtakaámótipöntunum ' á allar sýningar til 14. febrúar 1988. Miðasalan í Iðnó er opin kl. 14-19, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1 -66-20 Miðasala (Skemmu sfmi: 15610. Miðasala í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16- 20. ATH. veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni sími 13303. I J / II m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Les Misérables Vesalingamir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Sýningar á stóra svlðlnu hefjast kl. 20.00. Laugardag uppselt Sunnudag uppselt í sal og á neðri svölum Þriðjudag fáein sæti laus Miðvikudag f áein sæti laus Föstudag 22. jan. uppselt I sal og á neðrisvölum Laugardagur 23. jan. uppselt f sal og á neðri svölum Sunnudag 24. jan. uppselt í sal og áneðri svölum Miðvikudag 27. jan. laus sæti Föstudag 29. jan. uppselt f sal og á neðri svölum Laugardag 30. jan. uppselt í sal og á neðri svölum Sunnudag 31. jan. uppselt í sal og á neðri svölum Þriðjudag 2. feb. laus sæti Föstudag 5. feb. uppselt I sal og á neðri svölum Laugardag 6. feb. uppselt í sal og á neðri svölum Sunnudag 7. feb. uppselt f sal og á neðri svölum Miðvikudag 10. feb. laus sæti Föstudag 12. feb. uppselt i sal og á neðri svölum Laugardag 13. feb. uppselt f sal og á neðri svölum Miðvikudag 17. feb. laus sæti Föstudag 19. feb. fáein sæti laus - Laugardag 20. feb. uppselt i sal og á neðri svölum Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Ikvöld kl.20 sfðasta sýning LITLA SVIÐIÐ, Lindargötu7: Bílaverkstæði Badda eftirólaf Hauk Sfmonarson (kvöld kl. 20.30 uppselt laugardagkl. 16.00uppselt sunnudagkl. 16.00laussæti fimmtudag kl. 20.30 uppselt lau. 23. jan. kl. 16.00 uppselt su. 24. jan.kl. 16.00 þri. 26. jan. kl. 20.30 uppselt fi. 28. jan. kl. 20.30uppselt lau. 30 jan. kl. 16.00uppselt su. 31. jan. kl. 16.00uppselt Mi.3. feb. kl. 20.30, fi. 4. feb. kl. 20.30 uppselt, lau. 6. feb. (16.00), su. 7. feb. (16.00), þri. 9. feb. (20.30), fi. 11. feb. (20.30), lau. 13. feb. (16.00), su. 14. feb. (20.30) uppselt, þri. 16. feb. (20.30), fi. 18. feb. (20.30) uppselt. Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-17.00. HAROLD PINTER 5. sýning laugardaginn 16. jan. Sunnud. 17.jan.,mánud. 18.jan., föstud. 22. jan., laugard. 23. jan., sunnud. 24. jan., þriðjud. 26. jan., miðvikud. 27. jan. Síðasta sýning fimmtud. 28. jan. Aðeins 10 sýningar eftir Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasalaopin í Gamla bíói milli kl. 4 og 7 daglega og til kl. 9sýningardag, sími11475. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14920. Ósóttar pantanir seldar sýningar- dag. ATH. sýningar verða ekki f leirl. P-leikhópurinn LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚSI FRUMSÝNING „Jaw’s hefndin Mon'sdeepestfearhasrisenagain Hákarlinn er kominn aftur til að drepa og nú er hann heldur betur persónulegur. Hann er kominn til þess að eltast við þá sem eftir eru af Brody fjölskyldunni frá Amity, New York. Aðalhlutverk: Lorraine Garry, Lance Guest (úr Last Star Fighter), Mario Van Peebles (úr L. A. Laws) og Michael Caine (úr Educating Rita og Hannah and Her sisters) Sýnd kl. 5 f B-sal Sýnd kl. 7, 9 og 11 i A-sal. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Dolby Stereo. Draumalandið 1k 4m*al oí An AmcricM Taíl' is a Tune for Jubilalion. cwswiL-n.Wfla«' Ný stórgóð teiknimynd um músafjöl- skylduna sem fór frá Rússlandi til Amerlku. I músabyggðum Rúss- lands var músunum ekki vært vegna katta. Þær fréttu að kettir væru ekki til f Amerlku. Myndin er gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Talið er að Spielberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sinum tfma. Sýnd kl. 5 í A-sal Sýnd kl. 7, 9 og 11 f C-sal Blaðaummæli: Fífill er arftaki teiknimyndastjarnanna: Dumbó, G08á og Dverganna sjö. „The To- day Shows“. v Jólamynd 1987 Myndin um „Stórfót" og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein e bestu gamanmyndum ársins 1987, enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg.Myndin er um Henderson fjölskylduna og þriggja metra háan apa sem þau keyra á og fara með heim. Það var erfitt fyrir fjölskylduna að fela þetta ferlíki fyrir veiðimönnum og ná- grönnum. Aðalhlutverk: John Lithgow, Me- linda Dillon og Don Ameche. Leik- stjórn: William Dear. Sýnd kl. 5 f C-sal Sýnd kl. 7, 9 og 11 f B-sal ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA og KVEÐJUSKÁL í Hlaðvarpanum Sýningar hefjast á ný sunnudaginn 17. janúar kl. 20.30 uppselt Aðrarsýningar: þriðjudag 19.1. kl. 20.30 föstudag 22.1,kl. 20.30 mánudag 25.1. kl. 20.30 föstudag 29.1,kl. 20.30 Miðasala allan sólarhringinn f síma 15185 og á skrif stofu Alþýðuleikhússlns, Vesturgötu 3, 2. hæð kl. 14-16 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrirsýningardag. iMmkM 37, |M 113S4o3L_<- Frumsýnir spennumynd- ina Lögga til leigu (Rent a Cop) Toppleikararnir Burt Reynolds og Liza Minnelli eru hér samankomin f þessari splunkunýju og frábæru spennumynd, en þau fara hér bæði á kostum. Burt Reynolds hefur sjaldan verið hressari en einmitt nú og Minnelli á hér stórgott „comeback" frá þvi hún var í grín- myndinni Arthur. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Liza Minnelli, Richard Masur, Robby Benson. Tónlist eftir: Jerry Goldsmith Framleiðandi: Raymond Wagner Leikstjóri: Jerry London Dolby Stereo Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Jólamyndln 1987 Nýjasta mynd John Badham Á vaktinni . 'SgKf-j. ArA___-i**@ RICHARD EMILIÖ DREYFUSS ESTEVEZ STAKEOUT Bfóborgin Evrópufrumsýnir hina óviðjafnanlegu mynd hins frábæra leikstjóra John Badham Stakeout sem er I senn stórkostleg grfn, fjör og spennumynd. Stakeout var gffur- lega vinsæl vestan hafs og var f toppsætinu samfleytt í sjö vikur. Samleikur þeirra Richard Dreyfuss og Emilio Estevez er óborganlegur. Stakeout - toppmynd - topp- skemmtun. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilfo Estevez, Madeleine Stowe, Aidan Quinn. Handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badhma. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Sagan furðulega (The Príncess Bride) Sagan f urðulega er mynd fyrir alla fjölskylduna enda er hér undra- ævintýramynd á ferðlnnl. Erl. blaðad. J.S. ABC-TV segir: Hún er hrffandi og fyndin og spennandi og umfram allt töfrandi. S&E at the Movies segja: Svona eiga myndir að vera, skemmtilegasta myndin f langan tíma. Aðalhlutverk: Robin Wright, Cary Elves, Peter Falk, Billy Crystal. Leikstjóri: Bob Refner. Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 14 SlÐA — PJÓÐVILJINN Föstudagur 15. janúar 1988 bkMhöu Salur A EVRÓPUFRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI: Roxanne Allir í stuði Splunkuný og þrælfjörug grfnmynd frá „spútnik“-fyrirtækinu Touch- stone, gerð af hinum hugmyndarfka Chris Columbus en hann og Steven Spielberg unnu að gerð myndanna Indiana Jones og Goonies. „Það er ekki að sökum að spyrja ef Columbus kemur nálægt kvikmynd, þá verður útkoman stórkostleg. Tveir þumlar upp.“ Siskel/Ebert at the Movies. Aðalhlutv.: Elisabeth Shue, Maia Brewton, Keith Coogan, Anthony Rapp. Framleiðendur: Debra Hill, Lynda Obst. Leikstjóri: Chris Col- umbus. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjörug, fyndin og feikiskemmtileg glæný gamanmynd með stórleikur- unum Dustin Hoffnan, Isabelle Adjanl og Warren Beatty f aðalhlut- verkum að ógleymdu blinda kam- eldýrinu. Trióið bregður á leik í vafasömu Ar- abalandi með skæruliða og leyni- þjónustumenn á hælunum. Nú er um að gera að skemmta sér í skammdeginu og bregða sér á leik. Sýnd kl. 9 og 11. Jólamyndin 1987 Nýjasta mynd Steven Spielbergs Undraferðin (Innerspace) Undraterðin er full af tæknibrell- um, grfni, fjöri og spennu, og er hún nú frumsýnd samtímis vfðs vegar um allan heim um jólin. Undraferðin er frábær jólamynd fyrlr alla. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Mart- in Short, Meg Ryan, Kevln McCarthy. Stjórnun: Peter Guber, Jon Peters. Framleiðandi: Steven Spielberg. Leikstjóri: Joe Dante. Ath. brevttan svninaartfma Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. iT Nýjasta gamanmynd Steve Mart- ins Steve Martin og Daryl Hannah glænýrri og geysilega skemmtilegri gamanmynd, ásamt Rick Rosso- vich, Michael J. Pollard og Shellev Duvall. Martin skrifaði handritið eftir hinu fræga leikriti Edmonds Rostand „Cyrano frá Bergerac" og færir það til nútímans. C. D. Bales. Hann er bráðskarpur, geysifyndinn og gam- ansamur, en hefur þó afar óvenju- legan útlitsgalla - gríðarlega langt nef. Leikstjóri er Fred Schepisi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: B-salur La bamba „La Bamba," meQ. Lou Diamond Phlllips, Esai Morales, Rosana De Soto og Elizabeth Pena f aðalhlu- tverkum. Leikstjóri er Luis Valdez og fram- leiðendur Taylor Hackford (White Nights, Against All Odds) og Bill Borden. Myndin greinir frá ævi rokkstjöm- unnar Ritchle Valens, sem skaust með ógnarhraða upp á stjörnuhim- ininn seint á sjötta áratugnum. Mörg laga hans eru enn mjög vinsæl og má þar nefna „Come On Let's Go,“ „Donna" og síðast en ekki sfst „La Bamba, “ sem nýlega var í efsta sæti vinsældalista víða um heim. Kvikmyndatónlistin f myndinni er eftir þá Carlos Santana og Mlles Goodman, en lög Ritchie Valens eru flutt af Los Lobos. Sýnd kl. 5 og 7 IbyitSKOUBÍQ 11 liMZSÖSa S/MI22140 Jólamyndin 1987 Öll sund lokuð Er það ástríðuglæpurinn eða er um landráð að ræða? Frábær spennu- mynd með Kevin Costner í aðalhlu- tverki, sá hinum sama og lék Eliot Ness f „Hinum vammlausu". Aðalhutverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir fyrri jólamy ndina 1987 Frumsýning á grfnmyndinnl Stórkarlar (Big Shots) Þeir lenda I ýmsum ótrúlegum ævintýrum, aka um á flottum Benz sem þeir komast yfir og eltast bæði við lögreglu og þjófa. Meiriháttar mynd tyrir alla tjölskyld- una. Aðalhlutverk: Ricky Buster, Darius j McCrary, Robert Prosky, Jerzy Skolimowski, Framleiðandi: Ivan Reitman Leikstjóri: Robert Mandell. Myndin er f Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1J . Sjúkraliðarnir (Disorderlles) Frábær og stórskemmtileg grfn- mynd Þeir Feitu (The Fat Boys) eru hér mættirtil leiks í þessari splunkunýju og þrælfjörugu grínmynd sem fyrir aðeins nokkrum vikum var frumsýnd í Bandaríkjunum. Þeir feitu eru ráðnir sem sjúkra- liðar. Þeir stunda fag sitt mjög samviskusamlega þó svo að þeir séu engir sérfræðingar. Aðalhlutverk: Mark Morales, Darr- en Robinson, Damon Wimbley, Ralph Bellamy. Leikstjóri: Michael Schultz Sýnd kl. 5 og 7. Týndir drengir (The Lost Boys) Aðalhlutverk: Jason Patric, Cory Haim, Dianne Wiest Barnhard Hughes. Tónlist flutt af: Inxs og Jimmy Barnes, Lou Gramm, Roger Dalt- rey ofl. Framleiðandi: Richard Donner Leikstjóri: Joel Schumacher. Myndin er f Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Bönnuð börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 9 og 11. Skothylkið (Full Metal Jacket) Aðalhlutverk: Matthew Modine, Adam Baldwln, Lee Emery, Dori- an Harewood. Leikstjóri: Stanley Kubrlck. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.