Þjóðviljinn - 19.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.01.1988, Blaðsíða 13
Kópavogur Hana-nú á fullri ferð Frístundahópurinn Hana-nú í Kópavogi starfar á vegum Tóm- stundaráös Kópavogs. Fullyrða má aö starf hans sé mjög blóm- legt og fjölbreytt og segir þaö sína sögu að stofnfélagar voru einungis 12 en nú eru skráðirfé- lagar um 500. Inntökuskilyrði eru þau ein að vera orðin fimmtugur og búa í Kópavogi. Engin félags- gjöld eru greidd og engar kvaðir. Fólk tekur þátt í starfseminni þeg- ar það vill og getur og velur úr eftir sínum áhugamálum. Bréf um starfsemina eru send til skráðra félaga ársfjórðungslega. Upphaflega var þessi starfsemi bundin við stutt ferðalög og nátt- úruskoðun einu sinni í mánuði en nú er svo komið að segja má að eitthvað sé um að vera 3-4 sinn- um í viku eftir atvikum. Fimm sjálfstæðir klúbbar eru nú starfandi: Náttúruskoðunar- klúbbur, Tónlistarklúbbur, Bók- menntaklúbbur, Gönguklúbbur og Ættfræðiklúbbur sem stofnað- ur var nú í haust og nýtur mikilla vinsælda. Farið er á myndlistars- ýningar og að auki eru haldin námskeið, farið í leikhús, heim- sóttar stofnanir sem við eigum öll svo sem Alþingi, Ríkisútvarp, Háskóla íslands o.fl. einnig dagsferðir til nágrannabyggða og lengri ferðir á sumrin o.fl. o.fl. Einnig má nefna kleinukvöldin víðfrægu sem eru alltaf síðasta mánudag hvers mánaðar yfir vet- urinn. Þá er alltaf eitthvað til skemmtunar eða fróðleiks með- an fólk gæðir sér á nýsteiktum kleinum og rjúkandi kaffi og á eftir er stiginn dans við dillandi harmonikuhljóma. Sem dæmi um starfsemi klúbb- anna má nefna að í lok janúar mun Thor Vilhjálmsson, rithöf- undur spjalla um Hús andanna eftir Isabel Allende en hann þýddi það verk. í byrjun febrúar mun Kristín Stefánsdóttir, blokk- flautuleikari og kennari við Tón- listarskóla Kópavogs spila blokk- flaututónlist af hljómplötum og kynna blokkflautuna sem hljóð- færi. Einnig má nefna að þann 16. febrúar er hópferð í Þjóðleikhús- ið á sýninguna Vesalingarnir og síðast en ekki síst verður farið um miðjan mars í heimsókn til Slökkviliðs Reykjavíkur og vænt- anlega setja þeir á svið útkall og sýna Hana-nú félögum hvernig spúla skal vatni á eld. Þessi ferð er eitt af mörgum dæmum um það að í Hana-nú er reynt að brúa kynslóðabilið því í þessa ferð munu félagar væntanlega bjóða með sér börnum sínum og barna- börnum. Lögð er áhersla á að þeir fé- lagar sem geta og vilja taki þátt í undirbúningi og skipulagi ferða og skemmtana. Markmið starfse- minnar er: Virkni, fræðsla, sam- vera, skemmtan. Frístundahóp- urinn Hana-nú er hópur af hress- um Kópavogsbúum sem vilja lifa lífinu lifandi. Allar nánari upp- lýsingar fást í síma 45700. Kristin trúfélög Alþjóðleg bænavika Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Islandi stendur að ■undirbúningi Alþjóðlegu bæna- vikunnar hér á landi. Bænavikan hefur að þessu sinni yfirskriftina: „Fullkomin elska rekur út ótt- ann.“ Þessi orð eru úr I Jóhann- esarbréfi 4,7-21, en sá kafli er lagður til grundallar að bænum kristinna manna um víða veröld um einingu og samhug. Út er kotnið hjá Almenna bóka- félaginu fimmta bindi af þýðingum Helga Hálfdanarsonar á leikritum Williams Shakespears. í þessu bindi eru leikritin Títus Andróníkus, Jóhann landlausi, Herramenn tveir í Veróna- borg, Allt í misgripum, Snegla tamin og Draumur á Jónsmessunótt. Þýðingar Helga Hálfdanarsonar eru margrómaðar. Þetta bindi er 505 bls. aö staerð. í þessari viku er lögð áhersla á að kristnir söfnuðir heimsæki hverjir aðra og taki þátt í guðs- þjónustum hver annars þessa viku. í Reykjavík hefst bænavikan sunnudaginn 17. janúar með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 11.00. Samkomur verða síðan. fjögur kvöld í röð frá miðviku- degi til laugardags og hefjast allar kl. 20.30. Miðvikudaginn 20. jan. verður samkoma í Maríukirkju í Breiðholti, fimmtudaginn 21. jan. á Hjálpræðishernum, föstu- daginn 22. jan. í Aðventukirkj- unni og laugardaginn 23. jan. í Fíladelfíu. Alþjóðlegu bænavik- unni lýkur með guðsþjónustu í Langholtskirkju sunnudaginn 24. jan. kl. 14.00. Samkomur bænavikunnar á Akureyri hófust með samkomu á Hjálpræðishernum mánudaginn 18. jan. kl. 20.30, og verða allar kvöldsamkomurnar á þeim tíma. Miðvikudaginn 20. jan. verður samkoma í Kaþólsku kirkjunni, fimmtudaginn 21.jan. í Hvíta- sunnukirkjunni, föstudaginn 22. jan. í Samkomusal KFUM og K í Sunnuhlíð. Á laugardag 23. jan. verður samkoma í Safnaðarsal aðventista í Sunnuhlíð kl. 17.00 og bænavikunni lýkur með guðs- þjónustum í Akureyrarkirkju og Glerárkirkju sunnudaginn 24. jan. kl. 14.00. Hvert eigum við svo að fara næst í sumar frí á nýja bílnum? ^ KALLI OG JKOBBI GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vik- una 15.-21. jan. er í Laugarnes- apóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opiö um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nrefnda. stig: opin alladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spltall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsiö Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaey jum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahuslðHúsavlk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966 ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð tyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln 78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbia og hommaá Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öðrum timum. Siminn er 91-28539. Félageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. LOGGAN Reykjavik...sími 1 11 66 Kópavogur....simi4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....simi 5 11 66 Garðabær.....simi 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....sími 5 11 00 Garðabær.....sími5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikuralla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir I síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspitalinn: Vaktvirka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. YMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230 Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvari fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstööin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14.Simi688800. Kvennaráðgjöfln Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- SJUKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- GENGIÐ 18. janúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,250 Sterlingspund 65,877 Kanadadollar 28,911 Dönsk króna 5,7489 Norsk króna 5,7783 Sænsk króna 6,1342 Finnsktmark 9,0832 Franskurfranki.... 6,5397 Belgískurfranki... 1,0557 Svissn. franki 27,0319 Holl. gyllini 19,6389 V.-þýskt mark 22,0577 Itölsklfra 0,03005 Austurr.sch 3,1359 Portúg.escudo... 0,2692 Spánskurpeseti 0,3252 Japansktyen 0,28522 Irsktpund 58,669 SDR 50,5412 ECU-evr.mynt... 45,5977 Belgískurfr.fin 1,0529 KROSSGATAN Þriðjudagur 19. janúar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 k ■ t; „• n ■ • _ i ii 7 • n D u 14 ■' t ■ 19 IggÍf! 23 r ■ ■ Lárétt: 1 hitta4kústur6 glöð 7 svall 9 þjóð 12 tötra 14 fljóti 15 slóttug 16 pússa 19rola20ær21 kroti Lóðrétt: 2 heiður 3 hrúga 4 stinn 5 skemmd 7 hratt 8 príl 10 skóf 11 skakkri 13 hrædd 17 fas 18 skvetti Lausn á síðustu krossgátu Lárétt:1 bing4þegn6óar 7 vagn 9 elfa 12 larfa 14 lóa 15 gát 16 nemur 19 unni 20 nafn21 andar Lóðrétt :2iða3góna4 þref 5 gól 7 volgur 8 glanna 10 fagrar 11 aftann 13 rúm 17ein18una

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.