Þjóðviljinn - 19.01.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.01.1988, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR Everton í 2. sætið Nottingham Forest missti af tveimur stigum er liðið gerði jafn- tefli á heimavelli við annað neðsta liðið, Charlton 2-2. Forest náði tveggja marka forystu í leiknum með mörkum Calvin Plummers og Neil Webbs en gest- irnir náðu að jafna leikinn rétt fyrir leikslok með mörkum frá Robert Lee og Andy Jones. Everton náði að læðast upp í 2. sæti deildarinnar með 3-0 sigri á Norwich. Það var þó aðeins vegna ósigurs Manchester United fyrir Southampton 2-0 og Arse- nal að liðið færðist í 2. sætið. Gra- eme Sharp skoraði tvisvar fyrir Everton og Adrian Heath eitt mark. Þrátt fyrir góða frammi- stöðu í undanförnum leikjum verður að teljast ólíklegt að lið- inu takist að vinna upp þau 16 stig sem skilur það frá Liverpool. Þarf Ferguson að hætta? Staða Alex Ferguson hjá Manchester United er talin tvísýn eftir ósigur liðsins gegn Sout- hampton 2-0. Liðið sem státar af mönnum eins og Jesper Olsen, Bryan Robson, Norman Whitesi- de og Gordon Strachan hefur ekki náð þeim árangri sem búist var við af því í upphafi tímabils- ins. -ih/reuter Enska knattspyrnan Úrslitin 1. deild Liverpool-Arsenal................2-0 Luton-Derby......................1-0 Man.Utd.-Southampton..............0-2 Norwich-Everton...................0-3 Nott.Forest-Charlton..............2-2 Portsmouth-Oxford.................2-2 Q.P.R.-WestHam....................0-1 Sheff.Wed.-Chelsea................3-0 Tottenham-Coventry................2-2 Wimbledon-Watford.................1-2 2. deild AstorfVilla-lpswich...............1-0 Blackburn-Hull....................2-1 Bournemouth-Sheff.Utd.............1-2 Crystal Palace-Huddersfield.......2-1 Leeds-Barnsley....................0-2 Millwall-Middlesbrough............2-1 Oldham-W.B.A......................2-1 Plymouth-Man.City.................3-2 Shrewsbury-Leichester.............0-0 Stoke-Birmingham..................3-1 Swindon-Bradford..................3-0 (leiknum frestað á 73. mínútu vegna þoku) John Aldridge skoraði sitt 20. mark fyrir Liverpool á laugardag- inn er liðið lagði Arsenal 2-0. Liverpool virtist í fyrstu eiga í nokkrum erfiðleikum með leik- menn Arsenal og náðu ekki að sýna sitt rétta andlit fyrr en í síðari hálfleik. Fyrra mark Li- verpool kom á hinni svokölluðu markamínútu, 44. mínútu. Þó Aldridge hafi fengið markið skrifað á sinn reikning þá var það Steve McMahon sem átti heiður- inn af því. Hann vann boltann úti við hliðarlínu og sendi hann fyrir markið. Þar tók Peter Beardsley við honum og skaut, John Lukic hálfvarði en missti boltann og John Aldridge átti ekki í vand- ræðum með að afgreiða hann í autt markið. Beardsley gerði síðara mark Liverpool. Hann náði boltanum um 10 metrum fyrir utan vítateig Arsenal lék á tvo varnarmenn Arsenal og sendi boltann af ör- yggi yfir Lukic sem kom út á móti honum. Sigurinn lyfti Liverpool enn ofar á stigatöfluna. Liðið hefur nú 15 stiga forskot á Nottingham Forest sem er í öðru sæti. Liver- pool hefur ekki tapað í þeim 23 leikjum sem liðið hefur leikið á þessu tímabili. England Liverpool ennþá ósigrað Aldridge hefurskorað 20 mörk. Graeme Sharp skoraði tvö fyrir Everton. Manchester United tapaði fyrir Southampton 3. deild Aldershot-Bury....................o-2 Blackpool-Brentford...............0-1 Bristol City-Notts County.........2-1 Chesterfield-Doncaster............0-1 Fulham-PortVale...................1-2 Grimsby-Chester...................2-1 Northampton-Bristol Rovers........2-1 Rotherham-Preston.................2-2 Sunderland-Brighton...............1-0 Southend-Mansfield................2-1 Wigan-Walshall....................3-1 York-Gillingham...................0-2 4. deild Bolton-Torquy.....................1-2 Cambridge-Burnley.................2-0 Carlisle-Cardiff..................o-O Colchester-Hartlepool.............0-0 L.Orient-Crewe....................1-1 Newport-Scunthorpe................1-1 Rochdale-Exeter...................0-0 Swansea-Scarborough...............3-0 Tranmere-Halifax..................2-0 Wolves-Stockport..................1-1 Wrexham-Peterborough..............3-1 Úrvalsdeildin Aberdeen-Dunfermline..............1-0 Celtic-Hibernian..................2-0 Dundee-Dundee Utd.................0-2 Falkirk-St.Mirren.................3-0 Hearts-Rangers....................1-1 Morton-Motherwell.................0-2 Berðu ekki við tímaleysi í umferðinni. Það ert sem situr undir stýri. yuMFERÐAR Fzrarhelll(\ RÁÐ fermline 1-0. Charlie Nicholas hefur verið með eindæmum óheppinn frá því hann kom til Aberdeen frá Arsenal og honum tókst ekki að skora í þessum leik fremur en öðrum. Það var Willie Falconer sem gerði mark Aber- deen á 39. mínútu. Celtic hefur nú 47 stig eftir 29 leiki. Aberdeen er í öðru sæti með 44 stig; þá koma Hearts með 44 stig og Glasgow Rangers með 42 stig. Hearts og Rangers gerðu jafn- tefli 1-1 í Edinborg. Ian Durrant náði forystunni fyrir Rangers er hann skoraði úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Það var Sandy Clarke sem gerði verðskuldað jöfnunar- mark Hearts rétt áður en leiktím- inn rann út. -ih/reuter Glasgow Celtic hélt forystu sinni í skosku úrvalsdeildinni er liðið sigraði Hibernian 2-0 á laugardaginn. Það var skoski landsliðsmaðurinn Paul McStay sem skoraði fyrra mark Celtic. Síðara markið gerði Joe Miller sem Celtic keypti nýlega frá Aberdeen. Celtic hélt þriggja stiga forystu sinni í skosku Urvalsdeildinni með þessum sigri. Aberdcen sem er í 2. sæti í deildinni marði sigur yfir Dun- England Marióhæstir Skotland Celtic heldur forystunni John Aldridge sem Liverpool keypti frá Oxford fyrir 850.000 sterlingspund virðist ætla að borga sig fyrir liðið. Hann er nú lang markahæstur í ensku 1. deildinni hefur skorað 20 mörk. Brian McCIair, Manchester United er annar með 17 mörk. í annarri deild hefur Jimmy Quinn, Swindon, skorað 23 mörk og Paul Stewart, Manc- hester City, 21 mark. 1. deild JohnAldridge, Liverpool....20mörk Brian McClair, Man.Utd......17mörk Johm Fashanu, Wimbledon....16mörk NigelClough, Nott. Forest...14mörk Dean Saunders, Oxford.......14mörk GraemeSharp, Everton........13mörk GordonDurie, Chelsea........13mörk 2. deild JimmyQuinn, Swindon........23mörk PaulStewart, Man.City......21 mark lan Wright, Crystal Palace.19mörk ' Mark Dright, Crystal Palace.18 mörk Bernie Slaven, Middlesbr...18mörk Óeirðir „Afléttið banninu“ Forráðamenn enskra knatt- spyrnuliða skoruðu á Evrópska knattspyrnusambandið á miðvik- udag að leyfa enskum knatts- pyrnuliðum að keppa í Evrópu- keppnum á vegum sambandsins. Þeir telja að nú séu ensk lið búin að ná taki á óróaseggjunum og fullyrða að ekki muni koma til óeirða af þeirra hálfu. Ráðherra íþróttamála í Englandi er ekki sammála þessu. Hann telur að vandamálið sé enn til staðar og að ensk félagslið séu enn ekki tilbúin að taka þátt í Evrópukeppnum. -ih 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Staðan 1 . deild Liverpool 23 18 5 0 57-11 59 Nott.Forest 23 13 5 5 46-21 44 Everton 25 12 7 6 36-16 43 Arsenal 25 12 6 7 36-23 42 Man.Utd 24 11 9 4 36-24 42 Wimbledon ..26 11 7 7 39-30 40 Q.P.R 25 11 7 7 30-28 40 Luton 24 10 5 9 32-26 35 Sheff.Wed 25 10 4 11 31-38 34 Tottenham 25 9 6 10 26-29 33 Southampton... 24 8 7 9 33-36 31 WestHam 25 7 9 9 28-34 30 Chelsea 25 8 6 11 31-42 30 Newcastle 23 7 8 8 28-35 29 Coventry 23 6 7 10 24-38 25 Portsmouth 25 5 10 10 24-42 25 Derby 23 6 6 11 20-28 24 Norwich 24 7 3 14 23-33 24 Oxford 24 6 5 13 28-46 23 Watford 24 6 5 13 17-32 21 Charlton 24 4 8 12 23-36 20 2.deild Aston Villa 29 15 10 4 46-24 55 CrystalPalace.. 28 16 4 8 62-44 52 Millwall 29 16 4 9 49-36 52 Blackburn 28 14 9 5 40-27 51 Middlesbrough 28 14 7 7 38-22 49 Bradford 28 14 6 8 42-35 48 Hull 28 13 9 6 41-34 48 Ipswich 28 13 7 8 40-27 46 Leeds 29 12 8 9 38-37 44 Man.City 28 12 6 10 57-41 42 Swindon 26 12 5 9 48-36 41 Barnsley 27 11 6 10 42-36 39 Plymouth 29 11 6 12 46-45 39 Stoke 29 11 6 12 36-39 39 Birmingham 29 9 8 12 30-45 35 Oldham 28 9 7 12 34-38 34 Bournemouth... 28 8 7 13 37-45 31 Sheff.Utd 29 8 6 15 32-51 30 Shrewsbury 29 5 11 13 26-40 26 W.B.A 29 7 5 17 33-50 26 Leicester 27 6 7 14 33-41 25 Reading 26 5 6 15 28-48 21 Huddersfield.... 29 4 8 17 31-68 20 Úrvalsdeildin Celtic .30 19 9 2 56-19 47 Aberdeen .30 16 12 2 43-15 44 Hearts .30 16 11 3 53-23 43 Rangers 30 18 6 6 55-20 42 Dundee 30 14 6 10 57-38 34 DundeeUtd. ... . 30 10 9 11 31-35 29 Hibernian .30 7 12 11 26-33 26 St.Mirren 30 7 11 12 33-39 25 Motherwell . 30 8 6 16 24-42 22 Falkirk .30 5 8 17 28-56 18 Dunfermline.... ,30 5 8 17 24-59 18 Morton .30 2 8 20 21-72 12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.