Þjóðviljinn - 22.01.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.01.1988, Blaðsíða 11
UM HELGINA Gísli Magnússon píanólelkarl verður með tónleika í Langholtskirkju á morgun. Skemmunni sunnudag kl. 20:00, miðvikudag 27. kl. 20:00. Hremming, 18. sýning í Iðnó, laugardag 23. kl. 20:30. Síldin er komin, 8.sýning í Skemmunni í kvöld kl.20:00. Næsta sýning laugardag 23. Pé-leikhópurinn sýnir Heimkomuna í íslensku Óper- unni í kvöld kl.21:00, næstu sýningar, laugardag 23., sunnudag 24., þriðjudag 26., miðvikudag 27. og fimmtudag 28.janúar, (síðasta sýning). Allar sýningarnar hefjast kl.21.00. Þjóðleikhúsið. Bílaverk- stæði Badda, íkvöld kl.20:30, Iaugardag23.ki. 16.00, sunnudag 24. kl. 16:00, þriðju- dag 26. kl. 20:30 og fimmtudag 28. kl.20:30. Vesalingamir, íkvöld kl. 20:00, laugardag 23., sunnu- dag 24. og miðvikudag 27. janúar. Allar sýningarnar hefj- astkl. 20.00. Langholtskirkja. Gísli Magnússon píanóleikari held- ur tónleika á vegum T ónlist- arfélagsins, í Langholtskirkju á morgun kl. 14:30. Gísli stundaði nám við T ónlistar- skólann í Reykjavík og við Tónlistarháskólann íZurich og laukeinleiksprófi 1953. Gísli hélt sína fyrstu opinberu tónleika á vegum Tónlistarfé- iagsins árið 1951. Á efnisskrá tónleikanna á morgun verður Ensksvíta nr. 6 eftir J.S. Bach, Sónata op. 110 eftir Beethoven og Handel tilbrigði og fúga op. 24 eftir Brahms. Miðasala við innganginn í Langholtskirkju. Norræna húsið. Háskólatón- leikar miðvikudaginn 27. jan- úar kl.12:30. Örn Magnússon, píanó, Robert Birchall, píanó. Verk eftir Ravel og Brahms. HITT OG ÞETTA MIR. Kvikmyndasýning í bíó- salnum við Vatnsstíg 10, sunnudaginn 24.janúar kl. 16. Sýnd verður sovéska kvik- myndin „Tími óska og löngun- ar“. Myndinergerð 1984 eftir handriti Anatólís Grebnévs, leikstjóri er Júlí Raizman. Með aðalhlutverk fara Vera Alent- ova og Anatólí Papanov. Að- igangurað kvikmyndasýning- um MlR er ókeypis og öllum jheimill meðan húsrúm leyfir, ihúsiðopnarkl. 15:00. ! Einnig er opin í salarkynnum MÍR við Vatnsstíg 10, mynda- sýning um sovéska kvik- myndagerð. Tjörnin lifi. Samtökin um verndun Tjarnarinnar halda fund á Hótel Borg, sunnudag- inn 24. kl. 15:00 FÍ. Dagsferðirsunnudaginn 24.janúar. 1) kl. 13:00: Skíöa- ganga í Bláfjöllum. Ekið að þjónustumiðstöðinni í Bláfjöll- um og gengið þaðan á skíðum eins og tíminn leyfir. Fargjald kr. 600. 2) kl. 13:00: Ekið að Rauðu- hnúkum og gengið þaðan eftir Sandfelli og niður af því, síðan á Selfjall og lýkurgönguferð- inni í Lækjarbotnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Farmiðarvið ' bíl, fargjald kr.600, frítt fyrir böm í fylgd með fullorðnum. Helgina 13.-14. febrúar verð- urvetrarfagnaðurF.Í. áFlúð- um. Hana nú. Vikuleg laugar- dagsganga Frístundahópsins í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 23.janúar. Lagt verður af stað frá Digrane- svegi 12kl. 10:00. Takmark göngunnar: Samvera, sú- refni, hreyfing. Reynið einfalt frístundagaman. Nýlagað molakaffi. Allir velkomnir. Útivist. Sunnudagur 24. jan- úar kl. 13:00, strandganga í landnámi Ingólfs, 4.ferð. Bessastaðir-Álftanes. Brott- förfrá BS(, bensínsölu. Fróður heimamaður mætir í gönguna við Bessastaðahlið- ið, fylgir hópnum og fræðir um það sem fyrir augu ber, bæði um sögu, ömefni og ekki síst gamlarfrásagnirt.d. af Óla Skans, en viðkoma verður á Skansinum. Garðbæingar geta mætt kl. 13:20 við Bessastaðahliðið. Viður- kenning verður veitt fyrir góða þátttöku í Strandgöngunni, en með henni er ætlunin að gangafrá Reykjavík að Ölfus- árósumí22ferðum. Þorra heilsað í Þjórsárdal 22. - 24. jan. Brottför í kvöld kl. 20:00. Gist ÍÁrnesi. Tilvalin fjölskylduferð. Þorrablót Úti- vistar og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu. Góðargöngu- og skoðunarferðir um Þjórs- árdalinn. Farmiðaráskrif- stofu, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Félag eldri borgara. Opið hús I Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudag kl. 14:00. Frjálst spil og tafl, dagskrá kl. 17:00. Dansað f rá kl. 20:00 til 23:30. Samtök heilbrigðisstétta halda ráðstefnu um samstarf heilbrigðisstétta í Borgartúni 6, fjórðu hæð á morgun kl. 10:00-17:00. Ráðstefnu- stjórar verða: Arinbjörn Kol- beinsson, Guðjón Magnús- son, Þuríður Ingimundardóttir Síðustu sýnlngarnar á Helmkomunnl eftir Pinter verða í næstu viku. Rúrlk Haraldsson og Róbert Arnf innsson í hlutverkum sínum. og Hulda Ólafsdóttir. Jón Bjarni Þorsteinssonformaður samtakanna setur ráðstefn- una og Guðmundur Bjarna- son heilbrigðisráðherraflytur ávarp. 14fulltrúarinnan Sam- taka heilbrigðisstétta halda 10 mín. erindi. Opnar um- ræður, ráðstefnaneröllum opin. Mat og kaffi er hægt að kaupa á staðnum. Skráning ferframfyrirkl. 10:00 laugar- daginn 23. í Borgartúni 6. Lækjartungl, Lækjargötu 2, er opið fimmtudaga og sunnu- daga frá kl. 22 - 01, föstudaga og laugardagafrá kl. 22 - 03. Snyrtilegurklæðnaður, 20 ára aldurstakmark. I kvöld, tónlist Tunglsins ídiskótekinu, Anna Þorláks er gesta-skífuþeytari | kvöldsins. Bandaríski látbragðs- og djassdansarinn Christian Polos dansar þætti úrfrumsömdu verki, sem hann sýnir I fullri lengd ásamt 4 íslenskum dönsurum sunn- udaginn31.janúar. Laugardag, Hlynur(Master Mix), Daddi (DEEJ) og Björn (Ijósameistari) sjá um Tónlist Tunglsins. Sunnudag, Tónleikar í Lækj- artungli, Valgeir Guðjónsson í Tunglinu. Café Rosenberg í Kvosinni, Lækjargötu 2 (undir Lækjart- ungli). Nýropnunartími, alla virka daga í hádeginu og á kvöldin, laugardagaog sunnudagafrákl. 18:00. Ann- að kvöld kemurgrínistinn Diddi fram síðla kvölds og skemmtirmatargestum með gamansögum um lífið og til- veruna. Opið á föstudags-iDg laugardagskvöldum til kl. 02:00. Borðapantanir í simum 621625 og 11340. Krákan, grísk sælkeravika. Hér á landi er nú staddur gríski meistarakokkurinn Ste- lios (Zorba), sem mun mat- reiða gríska og ítalska rétti á veitingahúsinu Krákunni, Laugavegi 22, dagana 22. - 30 janúar. Á boðstólum verða spennandi og Ijúffengir réttir s.s. Souvlaki, Stamnas, Óiff- teki og Mousaka. GrikWands- vinum, verðandi Grikklands- förum og öðrum velunnurum grískrar matargerðarlistar er eindregið bent á að notfæra sér þetta einstaka tækifæri. Ennfremur verður ferðaskrif- stofan Farandi með kynningu á Grikklands ferðum á staðn- um. Föstudagur 22. janúar 1987 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.