Þjóðviljinn - 23.01.1988, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.01.1988, Blaðsíða 5
MENNING Mynd - Sig. Myndlist Baltasar Sýningum lýkur um helgina Nú um helgina lýkur afmælissýn- ingum Baltasars á Kjarvalsstöö- um og í Gallerí Borg. Sýningarnar eru haldnar í tilefni þess að Balt- asar varö fimmtugur um daginn og hafði sama dag búiö hálfa ævina á íslandi. (Gallerí Borg sýnir hann nokkrar nýlegar hestamyndir og er sú sýning eins konar viöauki viö sýninguna á Kjarvalsstöðum. í viðtali við Þjóðviljann um síðustu helgi sagði Baltasar með- al annars um sýninguna á Kjar- valsstöðum: - Það má kannski segja að þessi sýning marki nýja stefnu hjá mér, hún er fyrst og fremst á tilfinningasviðinu, ég leita í innra landslag og þá verða litirnir dekkri, líkari því sem þeir voru á mínum fyrstu sýningum. Sýningin á Kjarvalsstöðum er opin í dag og á morgun frá klukk- an 14:00 til 22:00, sú í Gallerí Borg í dag og á morgun frá klukk- an 14:00 til 18:00. LG Einn af gíslum stráksins er Lynn kennslukona (Inga Hildur Haralds- dóttir). Hremming I kvöld verður 18. sýning á leikriti Barrie Keefe, Hremmingu. Hremming fjallar um ungan og ráðvilltan skólastráksem á út- skriftardeginum um vorið heldur skólastjóra sínum og tveimur kennurum í gíslingu í geymslu- kompu skólans. Barrie Keefe fæddist í austur- hluta Lundúna árið 1945, og er verkafólkið sem þar býr hans fólk. Atvinnuleysi og fátækt hef- ur gjarnan verið yrkisefni hans og hann lýsir veröldinni eins og hún kemur honum fyrir sjónir. Frá ár- inu 1973 hafa verk hans verið sýnd reglulega á sviði í Englandi og víðar, en þau eru nú orðin rösklega tuttugu talsins og mörg þeirra samin sérstaklega með ungt fólk og þess vandamál í huga. Hremming er fyrsta verk Keefes sem sýnt er hér á landi. Hremming er leikrit fyrir alla aldurshópa, og þar sem það beinir máli sínu sérstaklega til ungs fólks og skólafólks býður Leikfélagið skólafólki að sjá leikritið fyrir 500 krónur, ef um er að ræða að minnsta kosti tíu manns. LG HÁSKÓLI Auglýsing um námskeið opin almenningi Samkvæmt 20. grein háskólalaga er kennurum Há- skólans heimilt aö veita hverjum sem er kost á aö sækja fyrirlestra og aöra kennslu, nema háskólaráö mæli ööruvísi fyrir. Er hér meö minnst á þetta lagaá- kvæöi og vakin athygli á því aö ýmis námskeið Há- skólans henta vel til endurmenntunar fyrir háskóla- menn í viðkomandi greinum. Einnig er sérstaklega bent á eftirtalin námskeið sem ættu aö geta vakiö áhuga almennings. Kennarar í þessum námskeiðum hafa lýst sig reiðubúna til að taka við nemendum meö þessum hætti. Fjöldi nem- enda takmarkast þó af aðstæðum í hverju námskeiði um sig. Námskeiðin taka yfir núverandi vormisseri nema annaö sér tekiö fram. Kennsla á vormisseri hefst mánudaginn 25. janúar. Tímasetning kennslunnar er gefin meö fyrirvara um breytingar. Guðfræðideild: 01.12.00. Inngangsfræði og samtíðarsaga Nýja testamentsins Kennari: Gunnar J. Gunnarsson Kennt verður kl. 9-10 á þrd. og kl. 8-10 á miðvd. 01.30.02. Framsetning kristinnar siðfræði Kennari: Dr. Björn Björnsson Kennt verður á mánud. og miðvd. kl. 10-12 01.40.01. Kirkjusaga II (kirkjusaga eftir 1500) Kennari: Jónas Gíslason Kennt verður á fimmtud. kl. 10-12 og föstud. kl. 10-11. 01.75.21. Frjálst nám í trúarheimspeki(Þættir úr sögu siðfræðinnar) Kennari: Dr. Vilhjálmur Árnason 01.20.00. Játningafræði Kennari: Dr. Einar Sigurbjörnsson Kennt verður á fimmtud. kl. 13-15. Heimspekideild: 05.00.04. Bókmenntir og samfélag Kennari: Halldór Guðmundsson Kennt verður á miðvd. og föstud. kl. 8-10. 05.00.19. Stefnur og straumar II (í almennri bók- menntasögu) Kennari: Kristján Árnason Kennt verður mánud. og þrd. kl. 13-15. 05.10.32. Don Giovanni í bókmenntum Kennari: Lisa von Schmalensee Kennt verður á þrd. og fimmtud. kl. 13-15. 05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi um siðferði, túlkun og tilgang lífsins. Kennari: Dr. Páll Skúlason. Kennt verður á miðvikud. kl. 15-17 í stofu 201 Arnagarði. 05.40.11. Forn kveðskapur Kennari: Dr. Bjarni Guðnason Kennt verður á þrd. kl. 10-12 og á fimmtud. kl. 8-10. 05.60.04. Mannkynssaga III (tímabilið 1850-1939) Kennarar: Dr. Ingi Sigurðsson og Sigurður Hjartarson 4 stundir á viku - 2 fyrirlestar og 2 umræðutimar. Fyrirlestrarnir verða haldnir kl. 10-12 á fimmtud. 05.60.06. íslands- og Norðurlandasaga II (1550- 1830) Kennari: Helgi Þorláksson Kennt verður á þrd. kl. 8-10, fimmtud. kl. 8-10 og föstud. kl. 10-12. (Nemendur mæti annað hvort á fimmtud. eða föst- ud.) 05.60.56. Fjölskyldusaga Kennari: Dr. Gísli Gunnarsson Kennt verður á þrd. og miðvd. kl. 13-15. 05.70.05. Sænskar bókmenntir I (með fyrirvara um að nemendur séu vel læsir á sænska tungu og hafi undirstöðuþekkingu í bókmenntagreiningu) Kennari: Hákan Jansson Kennt verður á fimmtud. kl. 9-11. 05.99.01. Hugmyndasaga 19. og 20. aldar Kennari: Dr. Vilhjálmur Árnason (símatími föstud. milli kl. 15-17 sími 69-4351) Kennt verður á mánud. og föstud. kl. 8-10. 05.99.17. Norrænn alþýðuskáldskapur Kennarar: Hákan Jansson, Lisa von Schmalensee, Oskar Vistdal og Timo Karlsson Kennt verður á mánud. kl. 17-19 og þrd. kl. 15-17. Félagsvísindadeild: 10.01.04. íslensk bókfræði Kennari: Einar G. Pétursson Kennt verður fimmtud. kl. 10-13. ÍSLANDS 10.02.08. Saga sálfræðinnar Kennari: Magnús Kristjánsson Kennt verður á fimmtud. kl. 15-18. 10.02.46. Félags- og persónuleikaþroski Kennari: Dr. Sigurður Júlíus Grétarsson Kennt verður á miðvd. kl. 11-12 og á fimmtud. kl. 15-17. 10.03.51. Uppeldi og menntun kvenna Kennari: Dr. Guðný Guðbjörnsdóttir Kennt verður á miðvd. kl. 15-17 og föstud. kl. 10-12. 10.04.12. Kynhlutverk, kynferði og samfélag Kennarar: Dóra Bjamason og Stefanía Traustadóttir Kennt verður á þrd. og fimmtud. frá kl. 15-16 annan daginn og kl. 15-17 hinn daginn, auk þess sem unnið verður eina helgi 2x8 stundir. 10.04.10. Nútímastjórnkerfi Kennarar: Dr. Ólafur Ragnar Grímsson og Ólafur Þ. Harðar- son Kennt verður á mánud. kl. 10-13 og þrd. kl. 12-14. 10.04.29. Alþjóðastjórnmál IV - Utanríkismál íslands Kennari: Gunnar Gunnarsson Kennt verður á þrd. kl. 11-13 og föstud. kl. 12-14. 10.05.02. Aðferðafræði I Kennarar: Ólafur Þ. Harðarson og Dr. Elías Héðinsson Kennt verður á miðvd. kl. 10-13 og föstud. kl. 10-12. 10.07.03. Þjóðlíf, sagnir og siðir Kennari: Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson Kennt verður á þrd. kl. 10-13 og miðvd. kl. 13-15. 10.07.10. Mál og samfélag Kennarar: Dr. Gísli Pálsson og Bergljót Baldursdóttir Kennt verður á þrd. og fimmtud. kl. 10-12. Viðskiptadeild: 04.00.05. Félagsfræði Kennarar: Gunnar Helgi Kristinsson, Dr. Elías Héðinsson og Dr. Stefán Ólafsson Kennt verður á mánud. kl. 14-17. 04.00.06. Almenn rekstrarhagfræði (frh. af haust- námskeiði) Kennarar: Dr. Gylfi Þ. Gíslason og Gísli Arason Kennt verður á þrd., miðvd. og föstud. kl. 13-15 Dæmatímar frá kl. 8-10, 10-12 eða 12-14 á laugardögum (hópnum er skipt í þrennt) Raunvísindadeild: - Eðlisfræðiskor 09.21.25. Þættir úr sögu og heimspeki vísindanna Kennari: Dr. Mikael Karlsson Kennt verður mánud. kl. 16-18 og þrd. kl. 15-18. - Efnafræðiskor: 09.31.63. Efnafræði ensíma Kennari: Dr. Jón Bragi Bjarnason Kennslutími verður ákveðinn síðar í samráði við nemendur- verður trúlega seinni part dags. 09.33.21. Gæðamat og matvælalöggjöf Kennarar: NN Kennt verður á miðvd. kl. 12-14 í húsnæði Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins. 09.33.61. Matvælaverkfræði II Kennarar: Sigurjón Arason og Guðmundur Þóroddsson Kennt verður á mánud. kl. 8-10 og fimmtud. kl. 14-16. - Jarðfræðiskor 09.61.21. Jarðfræði II Kennari: Dr. Hreggviður Norðdahl Kennt verður á þrd. og fimmtud. kl. 13-15. 09.61.41. Jarðsaga II Kennarar: Dr. Þorleifur Einarsson og Dr. Kristinn J. Alberts- son Kennt verður á þrd. og fimmtud. kl. 10-12. 09.61.67. Eldfjallafræði Kennarar: Guðrún Larsen, Páll Einarsson og Páll Imsland Kennt veröur á mánud. kl. 16-17 og þrd. kl. 15-17. 09.61.68. Fyrirlestrar um valin efni í jarðvísindum Umsjón: Leifur A. Símonarson Fyrirlestrar verða haldnir einu sinni til tvisvar í viku. Fyrstu fyrirlestrarnir verða haldnir í lok febrúar. 09.62.62. Svæðabergsfræði Kennari: Sveinn Jakobsson Kennslutími ákveðinn síðar. 09.63.23. Mannvistarlandafræði II Kennari: Guðrún Ólafsdóttir Kennt verður á þrd. kl. 10-12 og föstud. kl. 10-12. 09.63.42. Landsnytjar Kennari: Gylfi Már Guðbergsson Þeim sem hafa hug á að nota þessa þjónustu er bent á að hafa samband við hlutaðeigandi kennara í síma Háskólans, 694300, milli kl. 9 og 17, á virkum dögum. Háskólarektor ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.