Þjóðviljinn - 23.01.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.01.1988, Blaðsíða 12
© Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Frétlir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pótursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurtregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Partíta í a-moll eftir Johann Se- bastian Bach Manuela Wiesler leikur á flautu. 9.30 Framhaldsleikrit barna og ung- linga: „Torfdýfillinn flýgur I rökkr- inu“ eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Þriðju þáttur: Þakherbrgið. Persónur og leikendur: Sögumaður... Ragnheiður Arnardóttir, Jónas... Aðaisteinn Bergdal, Davíð... Jóhann Sigurðarson, Júlia... Sigríður Hagalín. (Áður útvarpað 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Út- varpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magn- ús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Göturnar í bænum Umsjón: Guð- jón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartans- dóttir. 17.10 Stúdíó 11 Nýlegar hljóðritanir út- varpsins kynntar og spjallað við þá lista- menn sem hlut eiga að máli. - Hávarður Tryggvason leikur á kontrabassa tónlist eftir Fabriel Fauré, Giovanni Bottesini, Michel Zbar og Henry Purcell. Brynja Guttormsdóttir leikur á pianó. - Sinfóni- uhljómsveit Islands leikur svítu úr „The Wand of Youth" ettir Edward Elgar; Frank Shipway stjórnar. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 18.00 Mættum við fá meira að heyra Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um- sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05). 20.30 Að hleypa heimdraganum Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. (Áður út- varpað 18. október sl.) 21.20 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. All- abreve í D-dúr BWV 589 eftir Johann Sebastian Bach. Ton Koopman leikur á orgel. b. Miserere eftir Gregorio Allegri. Kór Westminster Abbey syngur; Simon Preston stjórnar. c. Passacaglia I c-moll BWV 582 eftir Johann Sebastian Bach. Ton Koopman leikur á orgel. d. „Alles nur nach Gottes Willen”, kantata nr. 72 eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer drengjakórnum og Concentus Musicus sveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Vepurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Kristin Karlsdótt- ir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egils- stöðum) ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Stjórnmálafundir á Austurlandi Fáskrúðsfjörður, aðalfundur Alþýð- ubandafélags Fáskrúðsfjarðar í Verkalýðshúsinu, mánudaginn 25. janúar kl. 20:30. Hjörleifur Gutt- ormsson alþing- ismaður heldur áfram ferð um kjördæmið í kom- andi viku, kemur á vinnustaði og verður á fundum sem hér segir: Hjörleifur Höfn í Hornafirði, opinn fundur i Miðgarði, þriðjudaginn 26. janúar kl. 20:30. Reyðarfjörður, aðalfundur Alþýðu- bandalagsfélags Reyðarfjarðar í Verkalýðshúsinu, föstudaginn 29. Breiðdalur, opinn fundur í Staðar- janúar kl. 20:30. borg, fimmtudaginn 28. janúar kl. Alþýðubandalagið 20:30. - kjördæmisráð Alþýðubandalagið Akureyri Fundi frestað Áður auglýstum bæjarmálaráðsfundi mánudaginn 25. janúar hefur verið frestað vegna frestunar bæjarstjórnarfundar sem vera átti 26. n.k. Stjórnin Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Lífskjörin - nýjar leiðir í íslenskum stjórnmálum Opinn almennur fundur í Fólagsheimili Vestmannaeyja, þriðjudaginn 26. janúar kl. 20.30. Frummælendur: Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins og Margrét Frímannsdóttir alþm. Allir velkomnir. Alþýðubandalaglð Alþýðubandalagið Hafnarfirði Afmælisundirbúningur Vegna undirbúnings fyrir 30 ára afmæli Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði 5. mars n.k. boðar stjórn félagsins til fundar í Skálanum, Strandgötu 41, iaugardaginn 23. janúar n.k. kl 10.00. Til umræðu verður útgáfa afmælisblaðs félagsins og eru allir þeir sem áhuga hafa á að vinna að útgáfunni eða eru með tillögur um efni og vinnslu hvattir til að mæta á fundinn. Stjornm Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði verður haldinn í Þinghóli, Hamraborg 11, mánu- daginn 25. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar fyrir 1988, önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Morgunkaffi Heiðrún Sverrisdóttir bæjarfulltrúi og Eggert Gautur Gunnarsson, fulltrúi í félagsmálaráði, verða með heitt á könnunni í Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 23. janúar frá 10-12. Allir velkomnir. Stjórnin 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Stóranúpskirkju Prestur: Séra Flóki Kristinsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 12.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aöstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kalda stríðið Sjötti þáttur. Umsjón: Dagur Þorleifsson og Páll Heiðar Jóns- son. 14.30 Með sunnudagskaffinu Frá Vínar- kvöldi Sinfóníuhljómsveitar Islands árið 1984. Tónlistin er ettir Franz Lehár, Ro- bert Stols o.fl. Stjórnandi: Herbert Mogg. einsöngvari: Sieglinde Kah- mann. 15.10 Gestaspjall - Til varnar skáld- skapnum. Þáttur í umsjá Árna Ibsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfegnir. 16.20 Pallborðið Stjórnandi: Bogi Ágústs- son. 17.10 Túlkun i tónlist Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin Þáttur um erlendar nútíma- þókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri) 21.10 Sígild dægurlög. 21.20 Utvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (7) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Soffia Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti a. Capriccio í s-moll op. 33 eftir Felix Mendelssohn. Alicia de Larrocha leikur á píanó. b. Strengjakvarlett í Es-dúr op. 20 eftir Fel- ix Mendelssohn. Smetana-kvartettinn og Janácek-kvartettinn leika. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið meö Ólafi Þórðar- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir þyrjar lesturinn. 9.30 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur Ketill A. Hannesson talar um skattamál bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor Umsjón: Sigriður Guðnadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 (dagsins önn - Breytingaaldurinn, breyting til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað í júlí sl.) 13.35 Mlðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.30 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - I sýningarklefan- um. Barnaútvarpið kynnir sér hvað ger- ist f sýningarklefum kvikmyndahús- anna. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Scarlatti, Bach og Hándel. a. Þrjár sembalsónötur eftir Domenico Scarlatti. Ton Koopman leikur á sembal. b. Partíta nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Ruggiero Ricci leikur á fiðlu. c. Sónata í a-moll fyrri flautu og fylgiraddir eftir Georg Friedrich Hándel. William Bennett leikur á flautu, Nicholas Kraemer á sembal og Denis Vigay á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Vfsindaþáttur Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn Grímur Jónsson flugradíómaður á Isa- firði talar. 20.00 Aldakliður Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi). 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftirThomas a Kempis Leifur Þórarinsson les (14). 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Upplýsingaþjóðfélagið - Þróun fjarskipta og fréttamiðlunar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.03). 23.00 Witold Lutoslawski 75 ára a. Kons- ert fyrir hljómsveit eftir Lutoslawski. Sin- fóníuhljómsveit pólska útvarpsins leikur; höfundur stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 eftir Lutoslawski. Filharmoníusveitin f Los Angeles leikur; Esa-Pekka Salonen stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & Laugardagur 00.10 Næturvakt Utvarpsins Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.00 Með morgunkaffinu Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.10 Djassdagar Rikisútvarpsins 1987 Stiklað á stóru á Djassdögum Ríkisút- varpsins 7.-14. nóvember sl. Siðari hluti. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 22.07 Út á lífið Umsjón: Lára Mart- einsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morguns. SVÐISÚTVARP Á RÁS 2 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Sunnudagur 00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunrar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 96. tónlistarkrossgátan Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2 Umsjón: Stef- án Hilmarsson og Óskar Páll Sveins- son. 18.00 Á mörkunum Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Mánudagur 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum ki. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttaritarar í útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00, síðan fariö hringinn og borið niður á (sa- firði, Egilsstöðum og Akureyri og kann- aðar fréttir landsmálablaða, héraösmál og bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Thor Vilhjálmsson flytur mánu- dagssyrpu að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlust- endur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars” og vett- vang fyrir hlustendur með „orö í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála Gunnar Svanbergsson kynnir m.a. breiðskífu vikunnar. 16.03 Dagskrá Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta að- stoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðanlands, austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir forheimskun iþróttanna. Andrea Jónsdóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferskir vindar Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Kvöldstemmning með Magnúsi Einarssyni. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. Laugardagur 23. jan. 08.00 Laugardagsmorgunn á Bylgj- unni. Þægileg morguntónlisto.fl. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Bjarni Ólafur Guðmundsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum morðum - svaka- málaleikrit i ótal þéttum. 1. þáttur endurtekinn - Morð eru til alls fyrst. 17.30 Haraldur Gislason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í helgarskapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Asgeirsson heldur uppi helgarstemmningunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar til kl. 08.00. Sunnudagur 24. jan. 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00 Jón Gústafsson á sunnu- dagsmorgni. Þægileg tónlist og spjall. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Jón Gústafsson og sunnudags- tónlist. 13.00 Með öðrum morðum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfs- son, Örn Árnason og Sigurð Sigurjóns- son. 2. þáttur - Meðal annarra morða. 13.30 Létt, þétt og leikandi. Örn Árnason í betri stofu Bylgjunnar i beinni útsend- ingu frá Hótel Sögu. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Sunnudagstónlist að hætti Bylgj- unnar. 18.00 Fréttir. 19.00 Þorgrimur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og Undiraldan. Þaö helsta sem er á seyði í rokkinu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Til kl. 07.00. Mánudagur 25. jan. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 08.00 Fréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist og gamanmál. 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu, í takt við gæða- tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Fréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son Tónlist, spjall, fréttir. 18.00 Fréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Tónlistarperlur. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatón- list á síðkvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00 Sunnudagur 24. jan. 13.00 Haltu hátíð... Húllumhæ [ tilefni þess að bætt hefur verið úr brýnum skortí á útvarpsstöðvum. Rætt verður við tilvonandi dagskráraðila um þætti þeirra, gestir af ýmsu tagi syngja, lesa upp, spila á hljóðfæri og fara með gam- anmál; viðtöl og stuttir samtalsþættir. Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir, Jó- hannes Kristjánsson, Jón Helgi Þórar- insson og Kristján Ari Arason. Mánudagur 25. jan. 13.00 Útdráttur úr 1. dags dagskránni „Haltu hátíð..." 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir af hreyfingunni hérlendis og er- lendis. 18.30 Drekar og smáfuglar. Blandað efni frá friðarsamtökum og þjóðfrelsishreyf- ingum. Umsjón: Islenska friðarnefndin. 19.00 Tónafljót. Umsjón: Tónlistarhópur Útvarps Rótar. 19.30 Barnatfmi. 20.00 Unglingaþáttur. 20.30 Opið. Umsjón: Hver sem er... 22.00 Sagan, 1. lestur. Framhaldssaga Eyvindar Eiríkssonar. 22.30 Úr Ritgerðasafninu, 1. lestur. Um- sjón: Árni Sigurjónsson og Örnólfur Thorsson. 23.00 Rótardraugar. Umsjón: Drauga- deild Útvarps Rótar. 23.15 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 23. janúar 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.