Þjóðviljinn - 24.01.1988, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.01.1988, Blaðsíða 7
Samningur risaveld- anna um eyðingu meðaldrœgra eld- flauga hefurvakið upp nýja umrœðu í Evrópu um örygg- ismól og þótt Evr- ópuríkja í varðveislu friðar, þar sem tekist eróumóframhald- andi afvopnun eða nýja vígvœðingu í ólfunni undir forystu kjarnorkuveldanna, Breta og Frakka. í þeirri umrœðu geta vinstriöflin róðið úr- slitum sé reyndar erfitt að skilja hvernig hægt sé að horfa framhjá því markmiði. Pess vegna þurfi að ná fram samningi um núll-lausn á skammdrægu vopnin líka, eins og stjórnin í Bonn hafi reyndar þeg- ar stungið upp á. Til þess að árangur náist segir Rubbi að menn verði að temja sér að hugsa um alþjóðleg sam- skipti á nýjan hátt. Ríki austur- og vesturhluta álfunnar verði að kasta frá sér þeim pólitíska og hernaðarlega hugsunarhætti, sem ríkt hefur síðastliðin 40 ár sem ávöxtur stöðugrar sam- keppni og ögrunar, og byggja upp ný sambönd gagnkvæms trausts og samvinnu. Þetta feli í sér endurskoðun hernaðarkenn- inga og umbreytingu heraflans, þannig að hvorutveggja verði eingöngu miðað við hreinar lág- marksvarnir. Flokkurinn gagnrýnir ítölsku ríkisstjórnina fyrir stefnuleysi í þessum málum og fyrir að vinna ekki markvisst gegn því að upp rísi þriðja kjarn- orkublokkin í Evrópu, sem byggðist á París-London öxlin- um og raska myndi öllu jafnvægi innan NATO og valda þar klofn- ingi. Evrópa þurfi að mæta Bandaríkjunum einhuga og á jafnréttisgrundvelli innan NATO, og hér hafi vinstri-öflin og evrópsk verkalýðshreyfing veigamiklu hlutverki að gegna. Afstaða smœrri ríkja Pótt taka verði tillit til þess að sterk öfl standa að baki bresku og frönsku kjarnorkufælingaröflun- um, þá er engu að síður ljóst að innan NATO-ríkjanna í Evrópu eru sjónarmið vinstriaflanna ef ekki ríkjandi, þá að minnsta kosti sterk og í stöðugri sókn, á meðan hægriöflin eru ósamstíga. Enginn vafi leikur á afstöðu smærri ríkja eins og Danmerkur, Spánar, Grikklands, og Noregs, og á Nið- urlöndum hefur friðarhreyfingin á undanförnum árum verið afar sterk. Spurningin er hvort ís- lenskir vinstrimenn eigi ekki að skipta sér meira af því sem er að gerast í þessum málum á meðal nágrannaþjóða okkar og banda- lagsþjóða, og hvort afstaða okkar skipti þar ekki máli þrátt fyrir allt. -ólg VIÐBUIN/N k1. 13 sunnudaginn 2 4. janúar! Vertu þá stillt/ur & XXI á F M 10 6*8 - LENGST TIL HÆGRI! Fylgstu meö opnun nýju útvarpsstöóvarinnar, Útvarps Rótar, — útvarpsins sem allir tala um eftir helgi! Útvarp Rót — útvarp fólks — Stööin lengst til hægri UTVARP Sími 62 36 10 (tvær línur) M. agur 24. janúar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.