Þjóðviljinn - 26.01.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.01.1988, Blaðsíða 8
UIVARP - SJÓNVARPf Horfinn sporlaust 00.15 Á STÖÐ 2 í NÓTT Daglega hverfur fjöldi bama og unglinga í Bandaríkjunum og enginn veit um afdrif þeirra. Þessi mynd er byggð á sannri frá- sögn skelfdra foreldra. Ungur námsmaður á leið frá Ottawa í Kanada til Ohiofylkis, hverfur sporlaust. Myndin lýsir vanmætti og örvæntingu fjölskyldu drengs- ins og áhugaleysi lögreglunnar. Þau ráða einkaspæjara til að finna soninn og er símtal drengs- ins frá Nebraska eina vísbending- in sem hann hefur við að styðjast. Aðalhlutverk leika Ellen Bur- styn, Robert Prosky, Sam Ro- bards og Tate Donovan. Leik- stjóri er Roger Young. Oivab^jówarp/ Sandur 22.20 Á RÁS 1 f kvöld verður flutt leikritið Sandur eftir Agnar Þórðarson á Rás 1. Er það fyrsta leikritið í flokki leikrita eftir Agnar sem flutt verða annað hvert þriðju- dagskvöld næstu þrjá mánuði. Sum þeirra hafa ekki heyrst í út- varpinu um árabil. Agnar hefur verið einn af mikilvirkustu út- varpsleikritahöfundum hér á landi og hafa alls verið flutt tut- tugu og fimm verk eftir hann í útvarpi, þar af þrjú framhalds- leikrit. Agnar segir leikritið Sand vera byggt á þeirri þjóðsögu sem gengið hafi af lækningum föður hans, Þórðar á Kleppi, fyrst eftir að spítalinn tók til starfa. Sagt var að Þórður léti sjúklinga sína bera sand í poka upp á háaloft í spítal- anum og steypa honum þar niður um víða trekt. Síðan færu þeir niður og fylltu poka sína á ný af sama sandinum og bæru hann upp aftur. Þetta var kölluð Kleppsvinna og sagt var að þeir sem áttuðu sig á að alltaf var um sama sandinn að ræða væru álitn- ir hafa heimt vit sitt aftur og væru því útskrifaðir. Leikendur í Sandi eru Þor- steinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson og Þórhallur Sigurðs- son. Leikstjóri er Gísli Alfreðs- son. Galapagos- eyjar 20.40 í SJÓNVARPINU í kvöld er á dagskrá Sjónvarps- ins einn fjögurra þátta um dýralíf á Galapagoseyjum sem breska sjónvarpið lét gera. Dýralíf á eyjunum þykir sérstætt í meira lagi og varð það til þess að nátt- úrufræðingurinn Charles Darwin rak smiðshöggið á kenningar sínar um þróun tegundanna eftir för sína þangað 1833 á rann- sóknaskipinu The Beagle. Poppkom 19.00 í SJÓNVARPINU í kvöld verður poppþátturinn Poppkorn á dagskrá í umsjón Jóns Ólafssonar. Þar verður trú- lega komið víða við í popp- heiminum og sýnd myndbönd sem vert er að gefa gaum. Þáttur- inn er hálftíma langur, en þrátt fyrir það á að vera hægt að lyfta manni upp á þessum frostköldu dögum. © FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu 9.00 Fréttir. 9.30 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir laeknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýðingu sina (7). 14.00 Fréttir. Tilkyriningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Kista Drakúla og símafjör. 17.00 Fréttir. 17.02 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórn- armál Umsjón: Þórir Jökuil Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist T rausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi Umsjón: Ásdls Skúladóttir. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Sandur“ eftir Agnar Þórðarson Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson og Þór- hallur Sigurðsson. (Áður flutt 1974). 22.55 jslensk tónlist 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp Æi FM 90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlust- endur með „orð í eyra“. Sími lustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milii mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. Þar að auki þriðjudagspælingin og holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við í Keflavík, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún „country“-tónlist. 22.07 Listapopp Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. y OOQOOOQQOO oooooooooo 16-18 FB 18-20 MH 20-22 MS 22.01 MR 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbyl- gjan. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með góðri morguntónlist. Spjall- að við gesti og litið í blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00, og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsældal- istapoppog gömlu lögin í réttum hlutföll- um. Saga dagsins rakin kl. 18.30. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Pétur Steinn legguur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistann kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með góðri tónlist og spjalli vð hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist, gamanmál. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp, Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. Inniend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FB 102,2 og 104. Gilaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 00-07.00 Stjörnuvaktin. 13.00 Endurt. - Sagan 1. lestur. Fram- haldssaga Eyvindar Eiríkssonar. 13.30 Endurt. - Dagskrá Esperanto- sambandsins. Fréttir frá hreyfingunni hórlendis og erlendis. 14.00 Endurt. - Drekar og smáfuglar Blandað efni frá friðarhreyfingum og þjóðfrelsishreyfingum. Umsjón: fs- lenska friðarnefndin. 14.30 Tónafljót Umsjón: Tónlistarhóþur Útvarps Rótar. 15.00 Endurt. - Barnaefni. 15.30 Endurt. - Unglingaþátturinn. 16.00 Endurt. — Opið Umsjón: Hver sem er... 17.30 Endurt. - Úr ritgerðasafninu. Um- sjón: Árni Sigurjónsson og Örnólfur Thorsson. 18.00 Rauðhetta Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 19.00 Tónafljót Umsjón: Tónlistarhópur. Útvarps Rótar. 19.30 Barnaefni. 20.00 Unglingaþátturinn. 20.30 Hrinur Tónlistarþáttur í umsjón Hall- dórs carlssonar. 22.00 Sagan 2. lestur. Framhaldssaga Eyvindar Eiríkssonar. 22.30 Úr ritgerðasafninu 2. lestur. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þeir búa í ævintýralandi þar sem allt getur gerst. Sögumaður Orn Árnason. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 18.25 Háskaslóðir (Danger Bay) Ný syrpa kanadísks myndaflokks fyrir börn og unglinga. Þættirnir eru wm dýralækni við sædýrasaf nið í Vancotwer og börn hans tvö á unglingsaldri. Þau tenda í ýmsum ævintýrum við venrdun dýra í sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslu- bókin Umsjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - fsland Endursýndur þáttur frá 23. janúar sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Galapagoseyjar - Fljúgandi ferðalangar Nýr, breskur náttúrulífs- myndaflokkur í fjórum þáttum um sér- stætt dýra- og jurtaríki á Galaþagos- eyjum. Þýðandi og þulur Óskar Ingim- arsson. 21.35 Sjónvarpsfundur í Múlakaffi Bein útsending frá fundi í Múlakaffi þar sem rætt erum kjara- og skattamál með þátt- töku forystumanna verkalýðs og at- vinnurekenda og að viðstöddu fullu húsi launþega. Umsjón Helgi E. Helgason. 22.20 Arfur Guldenburgs (Das Erbe der Guldenburgs) Tólfti þáttur Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Leik- stjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Böhm, Jochen Horstog Wolf Roth. Þýð- andi_ Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.30 Aftur til framtíðar Back to the Fut- ure. Spennandi ævintýramynd um ung- an dreng sem með aðstoð uppfinninga- manns ferðast aftur í tímann og hittir verðandi foreldra sína i tilhugalífinu. Að- alhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Lea Thompson. Sýningartími 105 mín. 18.20 Max Headroom Viðtals og tónlistar- þáttur í umsjón sjónvarpsmannsins vin- sæla, Max Headroom. Þýðandi: fris Guðlaugsdóttir. Lorrimar. 18.45 Líf og fjör Scooner Grand Prix Fræðslumyndaþáttur. 19.19 19.19 Kfukkustundar langur þátt- ur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 Otrúlegt en satt Out of this World Gamanmyndaflokkur um unga stúlku með óvenjulega hæfileika sem oft or- saka spaugilegar kringumstæður. 20.55 íþróttir á þriðjudegi Umsjónamað- ur Heimir Karlsson. 21.55 Hunter Þýðandi Ingunn Ingólfsdótt- ir. Lorimar 22.40 Sherlook Holmes í New York Erfitt sakamál verður til þess að leiðir Sherl- ock Hoimes liggja til Nýja heimsins. Sýningartimi 100 mín. 00.15 Horfínn sporlaust Into Thin Air. Ungur drengur hverfur og fjölskylda hans hefur örvæntingafulla leit. Fram- leiðandi Tony Ganz. Þýðandi Örnólfur Árnason. ITC 1985. Sýningartími 90 mín. 01.50 Dagskrárlok. 8 SÍÐA — ÞJÓÐViLJINN Prlðjudagur 26. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.