Þjóðviljinn - 26.01.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.01.1988, Blaðsíða 16
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan 17 stiga forysta Uverpool! Mörgum leikjum frestað vegna snjókomu og rigninga Snjór í norður og mið-Eng- landi setti svip sinn á ensku og skosku deildarkeppnirnar á laugardaginn. Víða hafði fallið snjór og síðan rignt mikið í hann þannig að vellir urðu að einum stórum drullupolli. Þrátt fyrir drulluna var keppt á nokkrum völlum. Peter Beards- ley skoraði níunda mark sitt á tímabilinu fyrir Liverpool í sigri liðsins á botnliðinu Chariton, 2- 0. Beardsley afgreiddi boltann í markið eftir fyrirgjöf frá John Barnes á 32. mínútu. Barnes var í ágætu færi sjálfur en gaf boltann á Beardlsey sem var í betra færi og Enska knattspyrnan Staðan 1. deild Liverpool ..24 19 5 0 59-11 62 Nott.Forest ..24 13 6 5 46-21 45 Man.Utd .. 25 12 9 4 38-25 45 Everton ..25 12 7 6 36-16 43 Arsenal ..26 12 6 8 37-25 42 Wimbledon .. 25 11 7 7 39-30 40 Q.P.R .. 25 11 7 7 30-28 40 Luton ..24 10 5 9 32-26 35 Sheff.Wed ..25 10 4 11 31-38 34 Tottenham ..26 9 6 11 26-31 33 Southampton.. ..25 8 8 9 33-36 32 Newcastlel ..24 8 8 8 30-35 32 Chelsea .. 26 8 7 11 31-42 31 WestHam ..25 7 9 9 20-34 30 Portsmouth ..26 5 11 10 24-42 26 Norwich ..25 7 4 14 23-33 25 Coventry ..23 6 7 10 24-38 25 Derby ..23 6 6 11 20-28 24 Oxford ..24 6 5 13 28-46 23 Watford ..25 5 7 13 17-32 22 Charlton .. 25 4 8 13 23-38 20 2. deild AstonVilla .30 16 10 4 40-24 58 Crystel Palace.. .29 16 4 9 63-46 52 Middlesbrough 29 15 7 7 40-28 52 Millwall .29 16 4 9 49-36 52 Blackburn .28 14 9 5 40-27 51 Bradford .28 14 6 8 42-35 48 Hull . 28 13 9 6 41-34 48 Ipswlch .28 13 7 8 40-27 46 Leeds .29 12 8 9 38-37 44 Man.City .29 12 6 11 57-43 42 Swindon .26 12 5 9 48-36 41 Barnsley .27 11 6 10 42-36 39 Plymouth .29 11 6 12 46-45 39 Stoke .29 11 6 12 36-39 39 Birmingham .29 9 8 12 30-45 35 Oldham .28 9 7 12 34-38 34 Bournemouth... .28 8 7 13 37-45 31 Shoff.Utd .29 8 6 15 32-51 30 Shrewsbury .30 5 11 14 26-41 26 W.B.A .29 7 5 17 33-50 26 Lelchester .27 6 7 14 33-41 25 Reading .27 6 6 15 29-40 24 Huddersfleld , 29 4 8 17 31-68 20 3. deild Sunderland.. 26 16 7 3 54-24 55 NottsCounty, 27 15 9 3 53-28 54 Walshall 27 14 9 4 43-26 51 Wigan 26 14 7 5 43-33 49 Brighton 26 11 11 4 36-28 44 4. deild Wolves 25 15 5 5 44-20 50 L.Orient 27 13 8 6 57-37 47 Colchester..., 26 14 4 8 36-26 46 Cardiff 25 12 7 6 36-28 43 Scunthorpe... 26 11 9 6 44-34 42 Urvalsdeildin Celtic ...30 19 9 2 56-19 47 Rangers 31 19 6 658-21 44 Aberdeen ...31 16 12 3 44-17 44 Hearts ...30 16 11 3 53-23 43 Dundee ...30 14 6 10 57-38 34 DundeeUtd... ...30 10 9 11 31-35 29 Hibernian ...31 7 13 11 27-34 27 St.Mirren ...30 7 11 12 33-39 25 Motherwell ...31 9 6 16 26-43 24 Falkirk ...31 5 8 18 29-59 18 Dunfermline... ...30 5 8 17 24-59 18 Morton ...31 2 9 20 22-73 13 þurfti í raun ekki annað en að stýra knettinum í netið. Það sem af var hálfleiknum lék Liverpool langt undir getu en í síðari hálfleik hresstust þeir allir, enda varla nema von eftir 10 mín- útna fyrirlestur frá Kenny Dag- lish. Ray Houghton, sem Liverp- ool keypti frá Oxford nýlega, átti heiðurinn af síðara marki Liverp- ool. Hann einlék inn fyrir vörn Charlton og gaf knöttinn fyrir á John Barnes sem hamraði hann í netið með vinstri fætinum. Á St. James Park í Newcastle tóku heimamenn á móti Totten- ham og sigruðu 2-0. Það var Paul Gascoigne sem skoraði bæði mörk Newcastle. Leikur Watford og Notting- ham Forest var ekki það besta sem sést hefur í enskri knatt- spyrnu enda vallarskilyrði ekki boðleg. Völlurinn var eitt forar- svað og hvergi þurr blettur. Knötturinn var í loftinu mest all- an tímann en þó aðdáunarvert hversu mikla stjórn leikmenn höfðu á honum þrátt fyrir allt. Ekkert mark var skorað í leiknum. Leikjum Southampton og Norwich og Chelsea og Portsmo- uth lauk einnig með markalausu jafntefli. Á sunnudaginn mættust lið Arsenal og Manchester United. Sigraði Manchester liðið 2-1 og var sigurinn kærkominn fyrir lið- ið sem hefur staðið í skugga Li- verpool og Nottingham Forest allt tímabilið. Með sigrinum færðist United upp í 3. sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Forest en lakara markahlut- fall. Gordon Strachan opnaði markareikning Manchester á 12. mínútu er hann skoraði eftir að hafa leikið vörn Arsenal grátt. Leikmenn Arsenal svöruðu í sömu mynt á 37. mínútu eftir að hafa sótt stíft. Það var írinn Niall Quinn sem skallaði boltann í net- ið. En leikmenn United voru ekki á því að gefast upp. Norman Whiteside náði knettinum eftir mistök Tony Adams og gaf á Bri- an McClair sem skoraði af ör- yggi. Arsenal sótti látlaust en leikmenn liðsins komust lítt áleiðis gegn sterkri vörn United þar sem Brian Robson lék á als oddi. -ih Brian McClair skoraði er Manchester United sigraði Arsenal 2-1 Skotland Aberdeen tapaði óvænt gegnMotherwell Rangers færðist nær efsta sæti skosku Úrvalsdeildarinnar er lið- ið sigraði Falkirk á laugardaginn 3-1. Sigurinn gæti þó verið skammgóður vermir fyrir liðið þar sem leik Celtic, sem enn situr í efsta sætinu, og Dunfermline var frestað vegna snjókomu. Danski landsliðsmaðurinn Jan Bartram opnaði markareikning Rangers er hann skoraði með þrumuskoti af 18 metra færi. Liðsmenn Falkirk náðu að jafna leikinn skömmu síðar með marki frá Crawford Baptie. Leikmenn Rangers náðu forystunni að nýju í síðari hálfleik er John Brown skoraði. Það var skoski landsliðs- maðurinn Ian Durrant sem gerði þriðja og síðasta mark Rangers úr vítaspymu rétt fyrir leikslok. Charlie Nicholas gerði eina mark Aberdeen er liðið tapaði óvænt fyrir Motherwell 2-1. Þetta var fyrsta mark Nicholas fyrir Aberdeen sem keypti hann frá Manchester United um ára- mótin. -ih Charlie Nicholas skoraði loksins fyrir Aberdeen en það var skammgóður vermir þvi liðið tapaði fyrir Motherwell 2-1 Portúgal Porto marði sigur Porto átti í miklum erfiðleikum með sprækt lið Academica á sunnudaginn en tókst þó að knýja fram sigur 1-0. Sóknarmaðurinn snjalli Fern- ando Gomes skoraði sigurmark Porto af stuttu færi eftir að hafa leikið á varnarmann Academica á 20. mínútu. Leikmenn Academica áttu nokkur færi á að jafna leikinn en tókst ekki að koma knettinum inn fyrir marklínu Porto. Leikvöllurinn var frekar þungur og blautur og leikurinn ein- kenndist nokkuð af því. Vonir Benfica um að sigra í deildarkeppninni dofnuðu nokk- uð er liðið náði aðeins marka- lausu jafntefli gegn Varzim. Leikmenn liðsins voru þó heppn- ir að því leyti að Boavista, sem er í þriðja sæti, gerði einnig marka- laust jafntefli við Balenenses. -ih Staðan Porto........ 18 15 3 0 48-9 3 Benfica...... 18 11 4 3 25-9 26 Boavlsta..... 18 8 7 3 18-1 23 Chaves....... 18 9 4 5 36-18 22 Setubal...... 18 8 6 4 33-23 22 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN j Þriðjudagur 26. Janúar 1988 Mariohæstir 1. deild John Aldrldge Llverpool.20 mörk BrianMcClalrMan.Utd....17mörk John Fashanu Wlmbledon .... 16mörk NlgelCloughNott.Forest.14mörk Dean Saunders Oxford...14 mörk 2. deild JimmyQuinn Swindon ...23mörk PaulStewartMan.City....21 mark lan Wright Crystal Pal.20 mörk Mark Bright Crystal Pal... 18 mörk Bernie Slaven Middlesb 18mörk TonyCascarinoMillwall 18mörk Úrslitin 1. deild Arsenal-Man.Utd...................1-2 Charlton-Liverpool................0-2 Chelsea-Portsmouth................0-0 Coventry-Luton....................fr. Derby-Q.P.R.......................fr. Everton-Wlmbledon.................fr. Newcastle-Tottenham...............2-0 Oxford-Sheff.Wed..................fr. Southampton-Norwich...............0-0 Watford-Nott.Forest...............0-0 2. deild Barnsley-Bournemouth..............fr. Birmingham-Millwall...............fr. Huddersfield-Oldham...............fr. Hull Clty-Swlndon.................fr. Ipswich-Blackburn.................fr. Lelchester-Stoke..................fr. Man.City-AstonVilla...............0-2 Mlddlesborugh-Crystal Palace.....2-1 Reading-Shrewsbury................1-0 Sheff.Utd.-Plymouth...............fr. W.B.A.-Leeds......................fr. 3. deild Aldershot-Notts County............fr. Blackpool-Doncaster...............fr. Bristol Clty-Walshall.............fr. Chesterfield-Brentford............fr. Fulham-Chester....................fr. Gillingham-Wigan.................0-1 Grimsby-Bury......................fr. Mansfield-Sunderland..............fr. Northampton-Preston...............fr. Rotherham-Brlghton................fr. Southend-PortVale.................3-3 York-Bristol Rovers...............fr. 4. deild Bolton-Scunthorpe.................fr. Cambridge-Hartlepool..............fr. Carslisle-Exeter..................0-0 Colchester-Hereford...............fr. Darllngton-Cardlff................fr. LeytonOrient-Stockport...........1-1 Newport-Scarborough...............fr. Rochdale-Torquay..................fr. Swansea-Halifax..................1-1 Tranmere-Crewe....................fr. Wolves-Peterborough...............fr. Wrexham-Burnley...................fr. Úrvalsdeildin Dundee-St.Mirren..................fr. Dunfermline-Celtic................fr. Hearts-Dundee Utd.................fr. Morton-Hibernian.................1-1 Motherwell-Aberdeen..............2-1 Rangers-Falklrk..................3-1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.