Þjóðviljinn - 26.01.1988, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 26.01.1988, Blaðsíða 17
Steingrími Hermannssyni utanríkisráðherra afhent fyrsta eintakið. Við hlið Steingríms standa þeir Þráinn Guðmundsson, forseti Skáksambands íslands, Magnús Ólafsson, framkvæmdastjóri Forskots og Róbert Mellk, ritstjóri Mod- ern lceland. Skákeinvígið Islandskynning íKanada Samhliða einvígi þeirra Jó- hanns Hjartarsonar og Victors Korchnois, sem hófst í Kanada um síðustu helgi, verður ísland og þá sérstaklega íslenskt skáklíf kynnt með því að dreifa þúsund- um eintaka af tímaritinu Modern lceland\ St. John þar sem einvíg- ið er haldið. Meðal annars hafa nokkur stærstu hótel borgarinn- ar, svo sem Hilton og Holiday Inn, tekið að sér að koma blaðinu til gesta sinna meðan á skákhá- tíðinni stendur. Það tölublað af Modern Ice- land sem nú er nýkomið út, er unnið í samvinnu við Skáksam- band íslands í tilefni áskorenda- einvígis þeirra Jóhanns og Korch- nois. Sögu skákarinnar á íslandi, svo og mikilvægi hennar, eru gerð góð skil í máli og myndum, rætt er við Jóhann Hjartarson um það hvernig sé að vera skákmað- ur á íslandi og birt er skák frá millisvæðamótinu í Ungverja- landi í ágúst sl. Meðal annars efn- is í þessu tölublaði Modern Ice- land má nefna greinar um ráðstefnu- og ferðamöguleika á íslandi, frímerki, efnahagsmál, svo og ítarlega grein um leikhúslíf á íslandi eftir Sigurð A. Magnús- son rithöfund. Steingrímur Hermannsson ut- anríkisráðherra var verndari þessa átaks og skilaði það meir en hálfri miljón til Skáksambands- ins. Að sögn Þráins Guðmunds- sonar, forseta sambandsins, standa skákmenn í mikilli þakkarskuld við þau fyrirtæki sem studdu þessa íslandskynn- ingu í Kanada með auglýsingum í Modern Iceland. Þessi fyrirtæki eru: Útvegsbankinn, Flugleiðir, VISA, Landsbankinn, Búnaðar- bankinn, íslenskir aðalverk- takar, iðnaðarráðuneytið, Iðn- þróunarsjóður, Samband ís- lenskra samvinnufélaga og ÁTVR. Modern Iceland, sem fyrirtæk- ið Forskot stendur nú að, kemur út á ensku fjórum sinnum á ári. Það kom fyrst út árið 1983 og er markmið þess að kynna ísland, svo og íslenskar útflutningsvörur og þjónustu á jákvæðan en þó raunhæfan hátt. (Fréttatilkynning) Búnaðarbankinn Nyjungar í bankaþjónustu Beint tölvusamband viðskiptavina við bankann. Gullreikningur - nýr tékkareikningur Búnaðarbankinn hefur fyrstur íslenskra banka og lánastofnana riðið á vaðið og býður viðskipta- vinum sínum uppá beinlínusam- band í gegnum tölvu við bank- ann. Þeir Búnaðarbankamenn nefna þessa þjónustu Bankalín- una, en fyrir tiistuðian hennar geta viðskiptaaðilar bankans annast milliiiðalaust ýmis við- skipti við bankann, s.s. fært fjár- hæðir á milli reikninga, fengið yfirlit yfir innborganir á póst- greiðsluseðlum, vaxtatöfiur, gengisskráningu og greiðsiuspá skuldabréfalána. Að sögn forráðamanna Bún- aðarbankans hentar þessi þjón- usta einkum fyrirtækjum sem eiga í víðtækum viðskiptum og sparar bæði þeim tíma og fyrir- höfn. Þegar hefur eitt fyrirtæki, Hekla h/f, tengst Búnaðarbank- anum í gegnum tölvu og von mun vera til þess að fleiri fyrirtæki fylgi í kjölfarið. A næstunni bætist enn eitt reikningsformið í reikningasafn Búnaðarbankans. Það er Gull- reikningur, sem er fyrst og fremst tékkareikningur, sem gefur við- skiptavinum kost á fjölbreyttri viðbótarþjónustu. Meðal helstu eiginleika Gull- reikningsins er að tékkhefti verða sérprentuð með mynd af reikningseiganda og nafni. Með þessi móti skapast að sögn tals- manna Búnaðarbankans aukið öryggi í meðferð tékka. Gullreikningurinn er með hærri vexti en almennur tékkareikning- ur og reiknast vextir af daglegri innistæðu. Handhöfum Gull- reikningsins gefst kostur á að láta bankann skuldfæra tékkareikn- inginn fyrir hinum ýmsu greiðslum. Fyrst í stað verður Gullreikn- ingurinn boðinn viðskiptavinum aðalbankans, en fljótlega mun hann einnig standa öðrum við- skiptamönnum bankans til boða. -rk KALLI OG KOBBI Halló, Kalli, hvaö ertu að gera með þetta uppstoppaöa tígrisdýr í skólann? Engin átthaga / Jr?>fræd\ í dag. Ég veit það, en Kobba langar til að bjóða Mumma í smáferð í sjúkrahúss þyrlunni. [öí hvernig ætlar hann að fara að \ því? \ Ég er ekkert ' að segja þér það nema þú þolir krassandi blóðbaðslýsingar. Komdu ekki of Það er álíka að tala viði þig og að I skreppa í1 "J"*- ferðalag , Kobbi a úr líkam 'vera í FOLDA POg dyrabjallan| Góðan daginn.j Leyfið mér að \ sýna yður nýju| ryksuguna I okkar, lítil og \ 'T — 'TOlSr > handhæg en ; óviðjafnanlega Finnst þér hún ekki f Að hugsa sér aö þú skulir' *fP j, íverakominnafturpabbi! Nú j P ylyturðuinnoggiftistmömmul! plP1 J gluggatjöld,_________ panilgólf... Og kostár .nánast jekkert.J ^Gaman, gaman, PABBI [ KOMINNM! DAGBÓKj APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 22.-28. jan. er í Borgar Apó- tekiog Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.... .... sími 1 11 66 Kópavogur... ...,simi4 12 00 Seltj.nes .. sími61 11 66 Hafnarfj .... sími 5 11 66 Garðabær... .... simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.... .... simi 1 11 00 Kópavogur... .... sími 1 11 00 Seltj.nes .... sími 1 11 00 Hafnarfj ....sími5 11 00 Garðabær... .... sími 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspit- allnnralladaga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alladaga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alladaga 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarogtíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars 3360 Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35 Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf I sálfræðilegum ef n- um.Sími 687075. MS-fólaglö Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl.20-22, simi 21500, simsvari Sjáltshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari Upplýslngarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) I síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafá verið of- beldi eða orðiö tyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminn er 91 -28539. Fólageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goöheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 25. janúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 36,990 Sterlingspund... 65,770 Kanadadollar.... 28,915 Dönskkróna...... 5,7603 Norskkróna...... 5,8092 Sænskkróna...... 6,1481 Finnsktmark..... 9,0952 Franskurfranki.... 6,5550 Belgískurfranki... 1,0575 Svissn. franki.. 27,2687 Holl. gyllini... 19,6693 V.-þýsktmark.... 22,0935 (tölsklíra..... 0,03007 Austurr. sch.... 3,1427 Portúg. escudo ... 0,2709 Spánskur peseti 0,3268 Japanskt yen.... 0,28971 Irsktpund....... 58,766 SDR............... 50,5983 ECU-evr.mynt... 45,6660 Belgískurfr.fin. 1,0547 KROSSGÁTAN Lárótt: 1. styrkja 4 trekk 6 ferð7jx>rskfiskur9 keyrðum 12 tilkall 14hestur 15 hrædd 16 veður 19 saga 20rjóða21 spakir Lóðrétt: 2 hopa 3 mjög 4 ruddaleg 5 sáld 7 þreytast 8 karlfausk 10 karlfuglar 11 getur 13 orka 17 fönn 18 leiði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 máta 4 votu 6 sía 7 pakk 9 laug 12 rausn 14 átu 15 der 16 móðga 19 sæll 20 eðli 21 auðna Lóðrétt: 2 ára 4 vals 5 tíu 7 plássi 8 krumla 10 andaða 11 gerðir13urð17ólu18 gen Þriðjudagur 26. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.