Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 13
Ættfrœði Ný átta vikna námskeið Ný átta vikna ættfræðinám- skeið hefjast bráðlega hjá Ætt- fræðiþjónustunni í Reykjavík. Leiðbeinandi á námskeiðunum er sem fyrr Jón Valur Jensson. Allir geta rakið ættir sínar sjálfir, fái þeir tilsögn og aðstöðu til að hefja leitina. Á ættfræði- námskeiði fræðast menn um fljótvirkar og öruggar leitarað- ferðir, fá yfirlit um helstu heim- ildir, sem notaðar eru, og leið- sögn um gerð ættartölu og niðjat- als. Þá æfa þátttakendur sig í verki á eigin ættum eða frænd- garði, og unnið er úr fjölda heim- ilda, prentuðum bókum, handrit- um og óútgefnum skjalaheimild- um. M.a. fá þátttakendur aðgang og afnot af öllum manntölum á íslandi frá 1703 til 1930 og kirkju- bókum úr öllum landshlutum. Hver námshópur kemur saman einu sinni í viku, þrjár kennslu- stundir í senn. Hámarksfjöldi í hverjum hópi er 8 manns. Einnig er boðið upp á framhaldsnám- skeið. Skráning er hafin á námskeiðin í síma 27101 frá kl. 9-21. Sérstök verðtilboð fyrir lífeyrisþega, hjón eða fólk úr sömu fjölskyldu, námsmenn og hópa. (Fréttatilkynning frá Ættfræðiþjónustunni) Fjölbreyttar helgarreisur í vetur gerir innanlandsáætlun Flugleiða ráð fyrir nokkuð á ann- að hundrað flugferðum á viku frá Reykjavík til tíu staða á landinu. Frá þessum viðkomustöðum Flugleiða eru svo greiðar götur til yfir 30 annarra staða með sam- starfsflugfélögum og langferða- bifreiðum. I sambandi við þetta víðtæka samgöngunet hafa Flugleiðir i nokkur ár sett upp helgarferðir til Reykjavíkur og frá Reykjavík til margra staða á landinu. Helgarferðirnar innifela flug báðar leiðir, gistingu í tvær nætur með morgunverði ásamt möguleikum á tveim gistinóttum til viðbótar. Fyrsti ferðadagur er fimmtudagur og síðasti ferða- dagur mánudagur. Þessi ferða- máti á miklum vinsældum að fagna og sérstaklega hefur janú- artilboð, sem er í gildi frá 7. janú- ar til 9. febrúar ár hvert, auðveld- að ferðalög á þessum árstíma. Samstarfshótel Flugleiða í helgarferðina til Reykjavíkur eru: Hótel Borg, Hótel Esja, Holiday Inn, Hótel Lind, Hótel Loftleiðir, Hótel Óðinsvé, Hótel Saga. I framhaldi af helgarferðunum hafa Flugleiðir ásamt ofan- greindum hótelum og ýmsum skemmtistöðum í Reykjavík og annarsstaðar á landinu efnt til sérstakra ferða þar sem innifalið er flug, gisting, morgunverður og kvöldskemmtun ásamt kvöld- verði. Meðal þeirra kvöldskemmtana sem boðið er uppá í borgar- reisum, er skemmtidagskráin „Gullárin með KK“ á Hótel fs- landi, nýjasta skemmtistað lands- ins, dansleikir og uppákomur á Broadway, Sögugildi á Hótel Sögu en þar verður í byrjun fe- brúar frumflutt ný skemmtidag- skrá unnin úr verkum Magnúsar Eiríkssonr tónlistarmanns. Helg- arskemmtun í íslensku Óperunni sem frumsýnir Don Giovanni í næsta mánuði og ýmislegt fleira má tína til. Til Akureyrar bjóða Flugleiðir einnig uppá sérstakar helgarferð- ir þar sem gestum býðst m.a. uppá að fara á leiksýningu, fylgj- ast með Stjörnum Ingimars Eydals í Sjallanum eða bregða sér á skíði í Hlíðarfjalli. Einnig er boðið upp á sérstakar helgarferð- ir til ísafjarðar, Húsavíkur, Eg- ilsstaða, Hafnar í Hornafirði og Vestmannaeyja. Meðal þess sem fólki gefst kostur á að sjá í helgarreisum Flugleiða eru Gullár KK-sextettsins á Hótel íslandi, þar sem þau koma m.a. fram KK sjálfur, Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarnason ásamt fjölda annarra söngvara, tónlistar- manna og leikara. Mynd - Sig. Flugleiðir KALLI OG KOBBI FOLDA i APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vik- una 29. jan. til 4. febr. er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er oplö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síftarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur......sími4 12 00 Seltj.nes.....sími61 11 66 Hafnarfj.......simi5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 stig: opin alla'daga 15-16 og 18.30- 19.30 Landakots- spftali: alladaga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hatnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítai- Inntalladaga I8.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alladaga 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SJukrahúslð Husavlk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18885. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvéikt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100 Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöft RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráögjöf i sálf ræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaqa kl.20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýslngarum ónæmlstœrlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðot- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sanáakanna 78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Fólag eldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 28. janúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 36,890 Sterlingspund... 65,710 Kanadadollar.... 28,876 Dönsk króna..... 5,7762 Norskkróna...... 5,8099 Sænsk króna..... 6,1504 Finnsktmark..... 9,0997 Franskurfranki.... 6,5681 Belglskurfranki... 1,0593 Svissn.franki... 27,2050 Holl.gyllini.... 19,7109 V.-þýsktmark.... 22,1415 Itölsk líra.... 0,03004 Austurr.sch..... 3,1496 Portúg. escudo... 0,2706 Spánskurpeseti 0,3265 Japansktyen..... 0,29020 Irsktpund....... 58,830 SDR.............. 50,6031 ECU-evr.mynt... 45,7344 Belgískurfr.fin. 1,0575 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18,og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspítalans: 15- 16 Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGÁTAN Lárétt: 1 spil4sverð6 huggun 7 yfirhöfn 9 gæfu 12 blaðs 14 hraða 15 hreinn 16 furða 19 bót 20 naum21 viðburður Lóðrótt:2þvottur3veiða , 4 bás 5 fugl 7 rella 8 hljóð- færi 10 elskuleg 11 ótta 13 sár17egg 18 dvelji Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 snös 4 bisa 6 kol 7 örvi 9 óþol 12 inntu 14 gin 15 mót 16 dapra 19 laut 20 ólga21 riðil Lóðrétt: 2 nýr 3 skin 4 blót 5 svo 7 öngull 8 vindur 10 þumall 11 litlar 13 núp 17 ati 18 rói Föstudagur 29. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.