Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 1
þJÓÐVILJUIN SJAVARUWEGS Meðal efnis. Kvótaslagur smábáta- eigenda Skyrtan fræga Betri og verðmeiri fiskur Smáfiskur Sóknar- dagar Reglugerð um botn- fiskveiðar Reglugerð um rækjuveiðar Saltfisk- verkun tilsveita Fiskverkun og mannlíf íGrindavík eru ekki bara net! Á sjónum snýst lífið um eitt: FISK. Þessvegna gera farsælir skipstjórnar- menn miklar kröfur til veiðafæra sinna. NICHIMO og KING eru þorskanet sem má treysta. NICHIMO japönsku þorskanetin eru óvenju fiskin, vönduð og meðfærileg. KING þorskanetin eru einnig afarfiskin og í góðum litum. Taktu upp símann, kannaðu málið. Nú er rétti tíminn fyrir næstu vertíð. Mundu að skynsamleg ráðstöfun í landi, getur komið sér vel úti á rúmsjó. rH KRISTJÁN Ó. Lt-J SKAGFJÖRÐ HF. Hólmaslóð4,sími24120,Rvk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.