Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 8
SJÁVARÚTVEGSBLAÐ t Saltfiskverkandi Rœkjuveiðar Hugsar fiú um ve/ferd starfsfóJksins? Söltunarkerfi frá TRRUST hf skilar þér aukinni framleiðni og hagnaöi og bætir um leiÖ verulega aðstöðu stárfsfólks og léttir líkamlegt erfiði fT=j TRAUST H8 Box 4413 - 124 Beykjawík - Sími 91-836SS - Tlx 3010 - Fax 687060 Auglýsið í Þjóðviljanum Sími 681333 Kvóti á úthafsrækju Hámarksafli ekki yfir36 þúsund tonn Síðastliðinn föstudag gaf sjáv- arútvegsráðuneytið út fyrstu reglugerðina um takmörkun á veiðum úthafsrækju. Fram að því höfðu veiðar verið ótakmarkaðar en aftur á móti lengi verið leyfis- bundnar. Samkvæmt reglugerðinni er við það miðað að heildarafli á út- hafsrækju fari ekki yfir 36 þúsund tonn árið 1988. Þau skip, sem fá rækjuveiði- leyfi, eru: Loðnuveiðiskip, sér- hæfð rækjuveiðiskip, togarar sem aflað hafa a.m.k. þriðjungs af heildaraflaverðmæti með rækju- veiðum 1986 eða 1987, raðsmíða- skipin, önnur skip þar sem meira en helmingur aflaverðmætis 1986 eða 1987 hefur verið vegna rækj- uveiða og svo þau skip sem hafa með verulegum tilkostnaði verið gerð hæfari en áður til veiða og vinnslu á rækju. HITABLÁSARI Bensín og gasolíuhitablásarar, 12 og 24 volt, fyrir báta, bíla og vinnuvélar. Varahlutir og viðgerðarþjónusta. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI VIÐGERÐARÞJÓNUSTA I. Erlingsson h/f, varahlutir, Ármúla 36 (Selmúlamegin),isími 688843. Viðgerðarverkstæði TURBÓ s/f. RAFBRU SF. Helgi Sigurjónsson Holgalandi 1, Mosfellssveit 91-667073 V r \ BRUNABOÐI Aðvörunartæki fyrir báta Nett og traust tæki, sem skynjar eld, reyk og sjó. SÖLUSTAÐIR: Eldvarnir hf. SÍMI 91-651675 Rafiðn SÍMl 91-84422 - ) TRAUST hf. REYKJAVlK s SÍMI 83655 FÆRIBANDA- REIMAR Höfum á lager Modul- færibandareimar með plast eða stál öxlum Einnig PVC. færi bandareimar TRAUSTHF. hefur opnað NÝJA VERSLUN AÐ KNARRARVOGI4 104 Reykjavík Sími83655 • V_____________________/ • Rafmagnsmótorar • Gírmótorar • Hraðabreytar • Snekkjudrif • Vökvamótorar • Tengi • Tannhjól • Keðjur • Plastreimar • Ryðfríar reimar • PVC.reimar SEUUM EINNIG hluti til framieiðslu á færiböndum [ EIGUM Á LAGER rafmagnsmótorar 0,12 KW-55 KW. Box 4413 Knarrarvogi 4 l 124Reykjavík I ...... ■ JRC V-M I JNA-761 Mjög stööugur lóran meö sjálf- virkum truflanagildrum. Leiöar- reikningur með 50 minni. Reiknar tölur á milli lórankeója. Þar sem ítrasta hreinlætis er krafíst I hartnær sex áratugi hefur Sápugeröin Frigg framleitt hreinsi- og sótthreinsiefni fyrir fiskvinnslu og sjávarútveg, kjötiönað, mjólkuriönað og allan annan matvælaiönaö. Á þessum áratugum hafa efnaverkfræöingar okkar lagt mikla áherslu á að þróa nýjar tegundir hreinsi- og sótthreinsiefna til notkunar í þessum atvinnugreinum. Hjá fyrirtækinu starfa tveir reyndir efnaverkfræðingar. Það hefur kostað mikla vinnu og hugvit, því miklar kröfur eru gerðar til fullkomins hreinlætis í þessari framleiðslu. Þessum kröfum höfum við mætt með stöðugri vöruþróun í fullkominni rannsóknarstofu, ásamt nánu samstarfi við viðskiptavini. Sápugerðin Frigg getur nú boðið uþþ á tugi mismunandi hreinsi- og sótthreinsiefna, sem eru vel til þess fallin að leysa hin margvíslegustu og sérhæfðustu hreinsunar- og sótthreinsunarvandamál nútíma fiskvinnslu og alls annars matvælaiðnaðar. Hikaðu ekki við að hafa samband við okkur til að fá nánari uþþlýsingar um hreinsiefni okkar og þjónustu. Hreinlæti er okkar fag f II-—s. r—i /T x p u (cn( {WlxmV I K\ v V_7 J \ VJ7 J \W/ LJ LJ\ \l I V/ -y V V \ / Lyngás 1, 210 Garðabær, sími 651822 NWU-51 Litaskrifari fyrir lóraninn eöa gervitunglamynd. Sjö litir á sigl- ingaferli. Ellefu festu merki (x 7 litir). Þrjú atvikamerki (x 7 litir). Hægt aö teikna inn sjókort. NÐC-150 Samtengitæki fyrir lóranskrifara og radar. Tekur inn merki frá JRC radar (64 m) og breytir I litaradar á skrifaranum meö sjókortið inni llka. Hægt aö sjá siglingaferil annarra skipa. LT:Cj ALLTAF í FARARBRODDI Baldursgata 14 Keflavík Simi 92-1775 Turbósett fyrir flestar tegundir véla. Varahlutir og viðgerðar- þjónusta fyrir allar gerðir TOYOTA, MITSUBISHI, DAIHATSU O.FL. PERKINS, MERCE- DES BENZ O.FL.____________________________________________ Isetning ef óskað er. Ath. verðið og greiðsluskilmála. I. Erlingsson h/f, varahlutir, Ármúla 36 (Seimúlamegin), sími 688843. Viðgerðarverkstæði TURBÓ s/f. ALLAR STÆRDIR OG GERÐIR LYFTARA FRA K 01 i'j]-A • • ; U Við eigum jafnan fyrir- liggjandi fjölmargar stærðir og gerðir gas-, diesel- og raflyftara frá K0MATSU. Allar aðrar gerðir eru fáanlegar með örskömmum fyrirvara af Evrópulager KOMATSU í Belgíu. Athugið aö verö K0MATSU lyftara hefur aldrei verið hagstæðara en núna! Nú eru hátt á annaðhundrað K0MATSU lyftarar í daglegri notkun hérlendis og tryggir það fullkomna varahluta- og viðhaldsþjónustu. BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.