Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 11
Örn Pálsson, framkvœmda- stjóri Landssam- bands smábáta- eigenda: Ánœgðir með hvernig til tókst. Menn lögðu sig allafram í bar- áttunni. Mark- miðið er enn frjálsar veiðar, þráttfyrir tíma- bundna veiði- stjórnun segja að í ár og næstu ár rói menn frekar einir heldur en að hafa mann með sér eins og áður. Kvót- inn gerir það að verkum að nú er ekki lengur hægt með góðu móti að framfleyta nema einum manni á hverjum báti. Þrátt fyrir að við séum ánægðir með útkomuna að mestu leyti, kemur hún misvel við menn. Einna verst kemur hún niður á þeim sem hafa fjárfest mikið að undanförnu, en minna viö hina. Öryggismál sjómanna Að vera einn íróðri, erþað ekki á skjön við öryggismál stéttarinn- ar? „Vissulega. Það er alltaf meira öryggi í því að vera tveir eða fleiri á smábátum, fremur en einn. En þess ber líka að geta að margir þessara smábátaeigenda eru þaulvanir sjómenn sem þekkja sín takmörk og kunna að varast slysin. En það er mikið rétt að þetta er hættuatriði sem menn verða að horfast í augu við og gera upp við sig. Það verður síðan að koma í ljós hver framvindan verður. Við vonum bara að menn ani ekki til veiða í tvísýnu veðri og fari með gát í hverju sem þeir taka sér fyrir hendur á sjónum. Að lokum Örn. Kvótaslagurinn hefur áreiðanlega sett sitt mark á starfsemi Landssámbandsins á meðan hann stóðyfir. Skilur hann ekki eftir sig ákveðið tómarúm þeg- ar sverðin hafa verið slíðruð? Jú, menn voru orðnir dasaðir í það síðasta, enda oft á tíðum mikið um andvökur og þessu fylgdi líka mikil streita. Að ekki sé talað um kostnaðinn sem af baráttunni hlaust. Þá var einnig hér á skrifstofunni ýtt á undan sér ýmsum verkefnum sem maður er að súpa seyðið af í dag. En þetta var góður skóli og við lærðum mikið af þessu öllu sam- an. Þannig að þegar upp var stað- ið held ég að menn hafi verið ánægðir og það eitt yfirskyggði margt annað sem betur hefði mátt fara í starfsemi Landssam- bandsins. En nú er ekki annað að gera en að bretta upp ermarnar og taka til hendinni við það sem fórst fyrir í hita leiksins,“ sagði Öm Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeig- enda. -grh nars, fiskumbúdir hvers konar, ri til línu-, neta- og togveiða og úrval tækja og áhalda til SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Sjávaralurtedeild UmliuiliroBWitarlæn ðsmenn fyrir sjálfvirkar fiskþvottavélar, slægingarvélar irvélar fyrir síld, loðnu og rskju ánarí upplýsinqa. Sambandshusið'Reykjavik-Sími 28200-Telex 2023 Vöruafgreiðslan Holtabakka Simar 681050 og 84667 JOTUN skipa- málninguna færðu bæði hér heima og erlendis Málning hf. hefur í áraraðir framleitt JOTUN skipamálningu með einka- leyfi JOTUN verksmiðjanna í Noregi. Á íslandi ber málningin heitið JÖTUNN. Við gerum þér tilboð í stór og smá verkefni, hvort sem þau eru unnin hér heima eða erlendis. Hafðu samband við Ásmund Jóna- tansson sölufulltrúa í síma (91) 685577 og fáðu nánari upplýsingar. 'málninghlf Söludeild, Lynghálsi 2,110 Reykjavík, sími 685577. JOTUN ÞJÓÐVIUINN - SIÐA 11 OsarfslA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.