Þjóðviljinn - 02.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 02.02.1988, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Á myndinni er stjórn félagsins talið frá vinstri: Samúel Smári Hreggviðsson, Einar Sigurðsson, Guttormur Sigurbjörnsson, Freyr Jóhannesson og Sverrir Kristinsson. Húsnœðismál Matsmeim stofna félag Nýlega var stofnað Mats- mannafélag íslands. „Tilgangur félagsins er m.a. að vinna að eflingu hlutlauss mats fasteigna og annarra verð- mæta, sem til mats koma, og að- alfundur félagsins ákveður að falli undir verksvið þess. að vinna að því að hæfir matsmenn annist starfið og að vinna að eflingu sam- eiginlegra áhuga- og hagsmuna- mála félagsmanna og góðri sam- vinnu þeirra í milli. Inngönguskilyrði í félagið eru m.a. þau að félagi hafi unnið sem matsmaður eigi skemur en þrjú ár og hafi sótt matsmannanám- skeið. Á stofnfundi félagsins voru samþykktar siðareglur fyrir fé- lagið í 9 greinum, þar sem fjallað er um ábyrgð matsmannsins gagnvart þeim verkefnum sem honum kunna að verða falin og hann tekur að sér. Fyrsta námsstefnan, sem fé- lagið er aðili að, verður haldin dagana 15. og 16. mars nk. í sam- vinnu við Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands og Fasteignamat ríkisins. Allar frekari upplýsingar um námsstefnuna eru gefnar hjá Endurmenntunarstjóra, Mar- gréti S. Björnsdóttur, í síma 23712 og 687664. Stjórn félagsins skipa 5 menn og tveir til vara. Stjórnin er þann- ig skipuð: Formaður: Guttormur Sigurbjörnsson fv. forstjóri FMR. Varaformaður: Freyr Jó- hannesson tæknifræðingur. Rit- ari: Sverrir Kristinsson lögg. fast- eignasali. Gjaldkeri: Samúel Smári Hreggviðsson umdæmis- tæknifræðingur. Meðstjórnandi: Gunnar S. Björnsson bygging- ameistari. Varamenn eru: GunnarTorfa- son verkfræðingur og Einar Sig- urðsson hæstaréttarlögmaður. Sveinn Björnsson hjá Flugþjónustunni tekur við fyrsta telexkortínu. Nýjungar PC-tölva sem telextæki Nýlega kom á markaðinn nýj- ung frá Pegasus hf. fyrir eigendur PC-tölva, en um er að ræða PC- telexkort, sem sett er í PC-tölvu og tengir þannig tölvuna við al- þjóðlega telexnetið. Með PC-telex opnast nýir möguleikar á nýtingu PC-tölva. Hægt er að senda og taka á móti telex-skeytum á einfaldan hátt og prenta þau síðan út eða geyma á disklingi. Að sögn Jakobs Kristjáns- sonar, framkvæmdastjóra Pegas- us hf., sem hefur einkaumboð fyrir PC-telex hér á landi, þá hef- ur fyrirtækið selt telexkerfi til um 15% þeirra aðila sem nota telex hér á landi. Með þessari nýjung opnast stór markaður, þar sem margir smærri aðilar eru oft um eitt telextæki. Aðrir leigja tæki og enn aðrir hafa notfært sér sí- matelex. Þessum aðilum gefst nú tækifæri til að eignast telextæki sem hluta af notkunarmögu- leikum PC-tölvunnar. Ennfrem- ur segir Jakob, að PC-telex sé helmingi ódýrari lausn en ódýr- asta telextækið á markaðnum af hefðbundinni gerð. PC- telexkortið er framleitt í Dan- mörku af fyrirtækinu Nils Nees- gaard. Þvert á móti! Ég sit bara á nærbuxunum í pyndingaklefanum að gamni mínu. Ég meiði þig ekkert. Ég ætla bara að sjá hvað i er að. Það get ég sagt þér. Ég hef fengið dr. Franken stein fyrir heimilislækni Svæfingalæknir^Pabbi minnl komdu í hvelli. jer lögfræð GARPURINN FOLDA DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar-og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 29. jan. til 4. febr. er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síöarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnde. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......símí 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsiö Ak- ureyrLalladaga 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.SJúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúslöHusavlk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fy rir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvaktlæknas. 51100. Næt- urvakt læknas. 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Sími:622266opið allansólarhringinn. Sálfræölstööin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félaglö Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráögjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaaa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýslngarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln 78 Svarað er í upplýsinga- og ráögjafarsima Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóalúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s.24822. GENGIÐ 1. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,310 Sterlingspund... 65,335 Kanadadollar.... 29,250 Dönskkróna...... 5,7546 Norskkróna...... 5,8156 Sænskkróna...... 6,1441 Finnsktmark...... 9,0734 Franskurfranki.... 6,5367 Belgískurfranki... 1,0554 Svissn. franki.. 26,9971 Holl. gyllini... 19,6229 V.-þýskt mark... 22,0443 Itölsk líra.... 0,02994 Austurr.sch..... 3,1346 Portúg. escudo... 0,2699 Spánskurþeseti 0,3253 Japansktyen..... 0,28829 Irsktpund....... 58,623 SDR.............. 50,6118 ECU-evr.mynt... 45,5182 Belgískurfr.fin. 1,0529 Heimsóknartimar: Landapft- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæöing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGÁTAN Lárétt: 1 eggjum 4 hijóð6 forfeður 7 úthald 9 reykir 12 út 14 fljótið 15 gufu 16 viðkvæmar 19 kyrrð 20 fugl 21 geta Lóðrótt: 2 rólegur3 merki 4 þroska 5 mánuður 7 æfa 8 lika 10 röskleiki 11 sterkir 13 lærdómur 17 látbragð 18 ílát Lausn á sföustu krossgátu Lárótt: 1 þras4sýkn6táp 7arfa9ösla12áfall14díl 15 art 16 könnu 19 iðar 20 ofan21 rista Lóðrétt: 2 rýr 3 staf 4 spöl 5 kul 7 andlit 8 fálkar 10 slaufa 11 aftann 13 agn 18 öri18not Þriðjudagur 2. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍOA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.