Þjóðviljinn - 04.02.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.02.1988, Blaðsíða 6
FLÓAMARKAÐURINN Skrifborð úr beyki til sölu. Verð kr. 2000. Upplýsingar í síma 25712. Munaðarlaus SAAB Hver vill taka mig að sér fyrir mjög lítinn pening? Ég er SAAB 95 árg. 75, skoðaður ’87. Aukavél með. Brotinn sveifarás getur fylgt með. Upplýsingar í síma 43452 eftir kl. 17.00. Ódýr bíll Datsun 510 árg. 79 (amerísk týpa) ekinn 90.000 km til sölu. Góður bíll. Tilboð. Upplýsingar í síma 688224. Svalavagn Óska eftir svalavagni. Upplýsingar í síma 18681. Frystikista 400 lítra f rystikista til sölu. Verðhug- mynd 8-10 þús. kr. Upplýsingar í síma 23755 eftir kl. 14.00. íbúð óskast Með vorinu vantar okkur 3 her- bergja íbúð. Helst í Kópavogi. Vin- samlegast hafið samband við Marsý í síma 42222 á daginn eða í síma 44274 á kvöldin. Mazda 616 selst í brotajárn. Óska eftir að kaupa þvottavél. Upplýsingar í síma 16502. Ódýr ísskápur Lítill Baucknecht ísskápur og stór, gamall Frigidaire ísskápur fást fyrir lítið. Upplýsingar í síma 675360. Til sölu nýyfirfarin AEG Lavamat Domina SL þvottavél á kr. 10.000.-. Einnig sófi og skrifborð. Upplýsingar í síma 37745 eftir kl. 19.00. Píanó tll sölu Yamaha vel með farið. Upplýsingar í síma 37745 eftir kl. 19.00. Til sölu Gott skrifborð til sölu, lítið notað úr dökkbæsaðri eik. 70x145 cm borðplata. Upplýsingar I síma 35612 eftir kl. 18.00. Farmiði til London aðra leið til sölu á 6.000.- Einnig óskast skíði 175-185 cm á hæð. Upplýsingar í síma 10633. Atvinna óskast Stúlka á 19. ári óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Góð laun saka ekki. Tilboð óskast send auglýs- ingadeild Þjóðviljans merkt „Dug- leg 19“. Handunnarrússneskar tehettur og matrúskur (babúskur) I miklu úr- vali. Póstkröfuþjónusta. Upplýsing- ar í síma 19239. Til sölu svartur, ónotaður leðurjakki á 11- 13 ára dreng. Verð kr. 4.000. Upp- lýsingar í síma 79248 eftir kl. 20.00. Kawasaki torfæruhjól Til sölu er Kawasaki KD X420, árg. ’81. Nýupptekin vél. Þarfnast smá lagfæringa. Verðhugmynd 60.000. Upplýsingar í síma 43452 eftir kl. 17.00. Kennari óskar eftir íbúð sem fyrst. Er reglusöm og reyki ekki. Oruggar greiðslur. Upplýsing- ar í síma 43039 á kvöldin. Tvítug mexíkönsk stúlka talar spænsku, ensku og dálitla ís- lensku, óskar eftir vinnu síðari hluta dagsins frá 4-10 eða 12 alla daga vikunnar nema á miðvikudögum. Upplýsingar í síma 43180 á kvöldin. Kiðlingapels til sölu sem nýr, nr. 44. Verð kr. 22 þús. (nýir kosta 39-40 þús.). Sími 16034. Bílasími Ónotaður, Dancall bílasími til sölu. Upplýsingar í síma 611628 eftir kl. 18.00. Til sölu Körfu-hengistóll, sem nýr. Sömu- leiðis Nordica skíðaskór nr. 38. Upplýsingar í síma 72196. Skíðaútbúnaður - dagmamma Óska eftir að kaupa skíðaútbúnað fyrir 3-4 ára, skíði, bindingar og skíðaskó nr. 25-26 og nr. 29-30. Einnig vantar okkur góða dag- mömmu fyrir 3 ára strák frá 9-1. Búum í Þingholtunum. Upplýsingar í síma 10633. Myndlistarmaður vill taka á leigu einhvers konar húsnæði til að vinna í. Má vera hvað sem er, kjallari eða háaloft. Þarf ekki að vera innréttað. Upplýsingar í síma 622829 hjá Guðrúnu. Er ekki einhver góðhjörtuð manneskja sem vill leigja pari með eitt barn 3ja her- bergja íbúð? Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 622829 hjá Guðrúnu. Takið eftir Vanur söiumaður óskast til afleysinga á auglýs- ingadeild Þjóðviljans í ca. 3 mánuði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einnig vantar Þjóðviljann starfsmann/konu við mötuneyti blaðsins. Um er að ræða V2 starf. Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins. þlOÐVILIINN Sjúkraliðar Almennur félagsfundur SLFÍ verð- ur haldinn í kvöld, fimmtudaginn 4. febrúar, að Grettisgötu 89, 4. hæð kl. 20.30. Stjórnin Notaðu endurskinsmerki og komdu heil/l heim. Úr OECD-skýrslunni „Hvernig hafa íslensk stjórnvöld brugðist við þessum breytingum? í stórum dráttum með því að byggja upp nýstárlegt skólakerfi sem í heild tekur mið af nútíma skólkerfum annarra landa. Til þessa hafa íslendingar varið hlutfallslega jafnmiklum fjármunum og miklu fjölmennari ríki hafa gert, en þeir haf minna um það hugsað að sníða það að eigin þörfurn." En langmestar umræður urðu um grunnskólann. Hann hefur enda þá sérstöðu að allir eru skyldugir til sækja hann. Og níu ár eru býsna drjúgur hluti mannsævinnar. L'ram kom gagnrýni á það fyrir- komulag að skyldunám endaði með flokkun nemenda, þ.e. með prófí. Sú flokkun gæti sem best verið hjá framhaldsskólunum. „Vandamálið er það að til skuli vera menn sem láta sér detta í hug að allir skuli geta tekið sama prófið við 15 ára aldur,“ sagði einn ráðstefnugestur. Ný samfélagsgerð Mikið var rætt um þær breytingar sem orðið hafa á fjöl- skyldulífi við það að báðir for- eldrar vinna úti. Langur vinnu- dagur gerði og það að verkum að foreldrar gætu ekki annast það uppeldi sem áður var eðlilegt og sjálfsagt að færi fram inni á heimilum. Samfélagið teldi sjálf- sagt að skólinn tæki við þessu hlutverki. En hvemig er hann í stakk búinn til að sinna því? Umræðan um þessi mál féll í svipaðan farveg og í OECD- skýrslunni en þar segir m.a. um þessar breytingar: „Þær hafa orðið til þess að heimilið og vinnustaðurinn gegna ekki lengur sínu hefðbundna hlutverki í menntun barna, a.m.k. ekki í sama mæli og áður. Foreldrar hafa að mestu leyti fengið skólunum menntun bama sinna í hendur og í nútíma efna- hagslífi fer þeim unglingum fækk- andi sem fá störf við hinar hefð- bundnu atvinnugreinar." í rabbi sem blaðamaður átti við nokkra ráðstefnugesti kom fram mikil ánægja með það fmmkvæði sem menntamálaráðuneytið hef- ur sýnt með því að efna til um- ræðnaum OECD-skýrsluna. „Ég hélt fyrst að þeir myndu læsa hana ofan í skúffu," sagði einn viðmælendanna, „en kannski verða umræðurnar, sem skýrslan kveikir, til að ýta undir ýmsar þarfar breytingar í skólakerfi okkar.“ óp UMRÆDUFUNDIR UM LÍFSKJÖR, LYÐRÆÐI0G NÝJAR LEIÐIR TIL BETRIFRAMTÍÐAR | Fjöldi annarra fram»ögumanna með í för. líflegar umr»ður. Fyriripurnír. Allir velkomnir. • ! JV M r;Tl / K M át> 'ÚFi T4’:r2 tm f 1! M rwr} 'J' A iífcij k WciWS:» ! mm ii-Ju Éir, ÍSAFJÖRÐUR HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR FIMMTUDAG 4. FEB. KL. 21 Ólafur Ragnar Grímsson Bryndís Friðgeirsdóttir Helgi Hjörvar KJARAMÁLIN — MATARSKATTURINN — VAXTAKERFIÐ — BYGGÐAMÁLIN — NÝ ATVINNUSTEFNA — — FER RÍKISSTJÓRNIN FRÁ? — HVAÐ GERIST? — Allir velkomnir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.