Þjóðviljinn - 06.02.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.02.1988, Blaðsíða 6
Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftir- farandi: RARIK 88003 Þverslár Opnunardagur: Föstudagur 4. mars 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyriropn- unartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 8. febrúar 1988 og kosta kr. 300.00,- hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjvík Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboð- um í gatnagerð og lagnir í Graf arvog 3,1. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudegi 9. febrúar, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 24. febrúar kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í að fram- leiða festujárn og plötur fyrir Nesjavallaæð. Heildarþungi er um 150 tonn Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- trygging. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 35800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg- ingardeildar, óskar eftir tilboðum í smíði og upp- setningu á 5 stórum hljóð- og eldvarnarhurðum í Borgarleikhúsið í Reykjavík. Samanlagt flatarmál hurðanna er um 324 m2. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama rtað, þriðjudaginn 1. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Bygg- indadeildar óskar eftir tilboðum í 2. áf. Selás- skóla. Um er að ræða 432 m* hús, fullbúið að innan og utan. Lokið er við að grafa grunn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum 9. febrúar gegn 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 24. feb. n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 SKAK Bratíð blað í íslenskri skáksögu! Jóhann íhópi níu bestu skákmanna heims. Hann telur líklegtað næsti mótherji sinn verði Anatólí Karpov Jóhann Hjartarson sýndi það og sannaði í gærkveldi að það er engin tilviljun að hann er orðinn einn af níu bestu skákmönnum heims. Það datt hvorki af honum né draup á meðan á áttundu skák þeirra Viktors Korchnois stóð en gamli baráttujaxlinn þoldi ekki álagið og lék gróflega af sér í tutt- ugasta og öðrum leik. íslendingar stóðu á öndinni á meðan skákin var tefld og það er svo sannarlega ekki gott fyrir ór- eyndan einvígisskákmann að axla óskir heillar þjóðar sem haldin er skákdellu. En Jóhann hefur stált- augar og yfirvegun í jafn ríkum mæli og hann er fjölhæfur skák- maður. HELGI ÓLAFSSON SKRIFAR FRÁ ST. JOHN í stuttu spjalli við blaðamann Þjóðviljans í gærkveldi kvaðst Jó- hann vitaskuld vera hæstánægður með hvort tveggja, málalyktir og að einvíginu skyldi lokið. Hann kvaðst ekki geta sagt með óyggjandi vissu hver yrði næsti andstæðingur sinn en kvað enska stórmeistarann Nigel Short hafa tjáð sér að það yrði sjálfur Anatólí Karpov. „Nú hvfli ég mig vel og fer síðan að undirbúa mig undir næsta einvígi." Jóhann sagði óvíst hvort hann tefldi á öflugu skákmóti sem hefst innan skamms á Akureyri. Hin æsispennandi skák Jó- hanns og Korchnois fer hér á eftir með skýringum okkar manns í St.John, Helga Ólafssonar stór- meistara. Hvítt: Viktor Korchnoi Svart: Jóhann Hjartarson Kataiónsk byrjun. (Að öllum líkindum nýr leikur hjá Korchnoi. Hann hyggst leika e2-e4 með sterkri stöðu á mið- borðinu. Hér áttu flestir von á 12....Bxf3 eða 12....Bd5 en Jó- hann velur annað framhald sem mönnum leist ekki nema mátu- lega vel á.) 12. ...Rb4 13.e4 Rd7 14.Hal (Dálítið tilgerðarlegur leikur. Mun sterkara var 14.Hcl og hvít- ur hefur betri stöðu þótt svarta staðan sé auðvitað traust.) 14. ...Bd6 (Uppskipti létta á stöðunni en Korchnoi forðast þau einsog heitan eldinn.) 15.Be3 Rc2 (Jóhann er nokkuð aðþrengd- ur en finnur bestu leiðina út úr þrengingunum.) 16.Bg5 Rb6 I8.I)e2 De8 17.Dd3 Rb4 19.b3 f5 (Þessi djarfa framrás f peðsins er lykillinn að áætlun svarts. Jó- hann hefur nú jafnað taflið en staðan er geysilega flókin.) 20.Hacl h6 21.Be3 Dh5 (Skarpasti Ieikurinn í stöðu- nni.) skys árið 1978 eða fyrir áratug. Þá gagnrýndi Korchnoi Spassky harðlega fyrir að tefla skákir nán- ast algerlega úr sæti útí sal.) 24.Ddl (Ekki 24.BxO Dxf3 25.Dxf3 Hxf3 26.cxb7 Hb8 27.Bxb6 cxbó 28.Rb5 Bc5 og vinnur.) 24. ...bxc6 (Lang öruggasta leiðin. Einnig kom til greina að leika 24... .Rxc6 en þeim leik hélt enski stór- meistarinn Jonathan Speelman stíft fram.) 25.Bxb6 cxb6 28.Dd2 Rd3 26.Dxd6 fxg2 29.Hc2 Re5?! 27.Hfdl Df5 (Hér var sennilega sterkara að leika29....Had8.) 30.De2 Had8 31.Kxg2 Rf3 (Lagleg gildra. Hótar að leika Dxc2 í mörgum tilvikum ásamt Rel + . Nú átti Korchnoi aðeins um tvær mínútur eftir á klukk- unni til þess að ljúka tilskildum leikjafjölda.) 32.Hxd8 Hxd8 34.De3 c5 33.Hcl Rd4 35.Hdl Dc2! (Frábær Ieikur sem tryggir Jó- hanni vinningsstöðu. Korchnoi var alveg að falla á tíma og lék nú nánast bara þvi sem var hendi næst.) 36.1.4 Hf8 37.Hcl Hxf2! 38.Dxf2 Dxcl- l.d4Rf6 7.Dc2 a6 2.c4e6 8.a4 Bd7 3.g3 d5 9.Dxc4 Bc6 4.Bg2 Be7 10.BÍ4 a5 5.RÍ3 0-0 ll.Rc3 Ra6 6.0-0 dxc4 12.Hael 22.d5?? (Korchnoi leggur hér útí af- skaplega vanhugsaðar flækjur. Það er engu líkara en að hann hafi ekki áttað sig á því að eftir 23....exf3 vinnur svartur lið. Þetta er vendipunkturinn í skák- inni. Korchnoi hafði eytt miklum tíma og réð alls ekki fram úr þeim vandamálum er biðu hans í fram- haldinu.) 22. ...fxe4 23.dxc6 exf3 (Hér settist Korchnoi útí sal. Honum var orðið Ijóst að eitthvað hafði farið úrskeiðis. Þessi hegðan hans mmmr óneitanlega á atburði er áttu sér stað í einvígi þeirra Boris Spas- og Korchnoi féll á tíma. Lokaorð hans eftir darraðar- dans síðustu daga voru: „Að- stæður í þessari skák voru ómög- legar." Lokastaða einvígisins: Jóhann Hjartarson: Fjórir og hálfur. Viktor Korchnoi: Þrír og hálf- ur. Skák Sokolovs og Spraggets lyktaði með jafntefli og munu þeir því tefla hraðskákir í dag til þess að fá ur því skorið hver held- ur áfram keppni. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.